Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRUAR 1968 handa, meðan þeir biðu eft- ir signor Taviani, innanríkis- ráðherra, sem kom með þyrlu frá Róm til að ferðast um jarðskjálftasvæðið. Vikublaðið „L’Europeo" hefur nú skýrt frá því að fyrstu fimm dagana haifi þyrl urnar frá Trapani flu.gvelli, aðeins flutt 26 sjúklinga, en hinsvegar 121 háttsettan em- bættismann. Og blaðið spyr: „Hefði stjórnmálamönnunum legið svona miikið á að kom- ast þangiað ef ek'ki hefði ver- ið vegna þess að kosningar voru í nánd?“ Lyfjapakkar bárust m.eð stórum áletrunum um að þeir væru gjöf til fólksins frá þingmanninum A eða B, og engin stjórn var á björguruar- aðgerðunum. Vegatollsinn- heimtumenn stöðvuðu lestar af flutningatoílum til að at- huga hvort þeir hefðu greitt tollinn. Hermenn komu til hjálpar, hlaðnir allskoniar dóti sem engin þörf var fyrir þar á meðal rifflum. Flufcn- ingabílar, sem einkafyrirtæki sendu til aðstoðar, ó-ku stjórn laust fnam og aiftur og dreifðu hjálpargögnum þar sem eng- in þörf var fyrir þau. Og á meðan þessu fór fra-m, jókst stöðugt straumur flóttamianna siem ekkert viss-u hvert þeir áttu að fara, og enginn hafði Sprengjuárás hefði varla getað leikið þorpið Gibellina ver. Daprir íbúar ganga um rústirnar og leita ástvina, og reyna að bjarga einhverju af eignum sínum. f RÚSTUM skóla sem eyði- lagðist í jarðskjálftunum á Sikiley, fundust stílabækur. Ritgerð vikunnar hafði borið heitið: „Hvað mér finnst um þorpið mitt“. Átta ára drengur skrifaði: „f Montevago eru engar skemmtanir, ekki einu sinni kvikmyndahús, en það er góður staður. Ég fæddist héma. Ég vil ekki flytjast á brott. Fólk sem fæðist hér, vill fá að deyja hér, jafnvel þótt það séu engar skemmt- líu m.a. s-á sem gekk yfir Messina 1908 og drap 128 þús- und manns. í>eir sem giagnrýna stjórn- arvöldin á Siíkiley, viður- ken-na þó að aðstaðan hafi ver ið erifið. Jarðiskjá'lftarnir rið-u yfir fátækasta hluta eyjar- innar sem er erfiður yfirferð- ar. Vegir eru ifáir og sl-æmir. Veðrið -var afleitt. Landið þarna er mjög if'jöllótt. Síend urteknir kippir juku á skelf- inguna og urð-u mörgum björgunarmönnum -að toana. AUir voru sammála um hug- rekki og fórnfýsi slökkvi'liðs- og ihermanna sem komu til hjálpar, og u-m það hvers-u dá- samlega vel hjá-lparbeiðnum var tekið út um allan heim. En fyrsfcu tvo dagana eftir að fyrstu kippirnir lögðu fimm þorp í rústir og ollu mikl-um s'kem-mdum í sjö öðr- um, á aðeins 45 ferkílómetra svæði, barst lítil hjálp eða en-gin. þessum hörmungum lært. Skelfdi-r vegna s'kipulagsleys- isins og árangurslítilla björg- unartilrauna eftir jarðskjálft- ana sem ræn-du 100 þúsund manns heimólum sínum, eru ítalir farnir að tala um að koma á fót nokkurs konar björgunarmiðstöð sem tæki vi-ð stjórninni þegar hörmung ar dynja yfir. Björgunarmið- stöðin ætti að vera ■ undir stjórn siérfræðinga sem gætu samræmt aðgerðir og aðstoð allstaðar að úr heiminum, og gefið ráð og haift á hendi •stjóm á þeim svæðum sem fyrir áföllum yrðu. Og Ítalía yrði líklega það land sem mest myndi hagnast á slíkri björgunarmiðstöð. Samkvæmt „statistiik" 'trygg- ingafélaga hefur Ítalía orðið fyrir rúmlega einum þriðja af þei-m áföl'lum sem vakið hafa heimsathygli sl. 300 ár. Á síðustu öl-d hafa orðið _ 19 stórfelldir jarðskjálftar á íta- Og stúlka á sama aldri: „í þorpinu mínu lifum við friðsælu og hamingjusömu lífi. Loftið er gott, þú finnur blómalykt. f Montevago get- ur þú orðið 100 ára gamall, eins og frú Giuseppina“. í dag hugsa allir á Ítaiíu um Montevago og nágranna- þorpin, sem einnig -eru í rúst- um, og fólk veltir því fyrir sér hvort eitthvað verði af ,Hvers vegna? Hvers vegna?“ eftirlit með. Við síð-ustu taln- ingu höfðu 50 þúsun-d manns flúið þetta ihérað sem þegar vax farið að verða illa vart við skort á miannafla vegna þess h-ve margir flytja-st á braut.. >að lítur út fyrir að það se.m vantar sé þjálfaður hóp- ur s-érfræðinga, undir stjórn eins manms, s-em hafi öll völd þegar lýst er yfir neyð-ar- ástandi. „Hann má vera úr ríikis- stjórninni, 'han-n m-á vera hers höfðingi eða iðjuhöldiur, kannske er það síðastnefnda bezt“, sagði íta-lskur þing- miaður við mig nú í vik-unni. „En svon-a mistök m-ega ekki endurtaka sig. Árið 1950 var talað um uppkast Það var en.gin neyðiaráætl- un til, og engin stjórn til að skipuleggja björgunaraðgerð- irnar. Engar birgðir a-f fötum, matvælu-m eða sjúkragögn-um sem notia -mætti í n-eyðartiilfeU um. Og þegar birgðir sjúkra- húsanna á svæðinu þrutu — sem tók ekki langa-n tíma — voru læknarnir án jafn ein- faldra hjálparmeðiala og sótt- hreinsunarvökva og s-ára- bin-da. Emibætt!smenn lögðu á flótta og sinn-tu ekki um að gegna stöð-um sínum. í Tram- pani, næstu stóru borginni, vtar aðeins héraðsstjórinn og nokkrir hu-grak'kir m-enn með honum eftir. En jiafnvel þeir urðu að toíða í -margar kl-ukku stundir eftir að gieta hafizt Enn eru að finnast Iík í rústunum og ekkí hefur unnizt tími til að kLstuleggja þau öll. Þelm er komið fyrir í röðum í kirkjugörðum og teppi breidd yfir. i£em Öombenangrjff kano^ iirite Stadt blteartig ..í:: éiuaradieron wie dae ZucJcem fder Erdrinde: In Qibelfína blieb kein Haus steben. Einwohnerzahl vor dom £r dbébjpn: 650Ö. Nach der K^a*ropfterm>il. fn don Trdmmem auchen Ubertebenáehach den Reeten ihrer Habe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.