Morgunblaðið - 07.02.1968, Page 29

Morgunblaðið - 07.02.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968 29 (ut varp) Miðvikudagur 7. febrúar 7.00 Mofgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 fréttir. Tónleikar. 7.55 bæn. 8.00 morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfrétir. 10.10 frétir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dag9kráin. Tónleikar. 12.15. Tilkynningar. 12.25 fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 14.40 Við sem heima sitjum „Brauðið og ástin" eftir Gísla J. Ástþórsson, höfundur les (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Pussycats, Carlos Ramirez kórinn og Connie Francis syngja, Milo Pavlovic og hljóm- sveit Helmuts Zacharias leika. 16.00 Veðurtfregnir. Síðdegistónleikar Erlingur Vigfússon lög eftir Stefán Guðmundsson og Pál ís- ólfsson. Julius Katchen leikur á píanó ungverska dansa eftir Brahms. Rudolf Schock syngur þýzk þjóðlög. Hljómsveit Borgaróperunna r 1 Berlín leikur Menúett eftir Boccherini og Rósamundu-tón- list eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00Fréttir. Endurtekið tónlistarefni I>orkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins, Jón Leifs, og Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur íslandsforleik, op. 9 eftir tónskáldið; William Strickland tsj. (Áður útv. 2. þ.m.). 17.40 Litli barnatíminn Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 16.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason cand mag. flyt ur þáttinn. 19.25 Tækni og vísindi Dr. Vilhjálmur G. Skúlason tflytur fyrsta erindi sitt um nautnalyf. 19.55 Kammertónlist a. Partíta nr. 1 1 F-dúr eftir Dittersdorf. Blásarakvintett suð-vestur- þýzka útvarpsins leikur. b. Kvintett í Es-dúr (K452) fyr ir píanó, óbó, horn og fagott eftir Mozart. Frederich Gulda og félagar úr Fílharmoníusveit Vínarborgar leika. 20.35 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóð nemann. 21.35 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Jón Leifs Fyrsti þáttur Sögusinfóníunnar, ,,Skarphéðinn‘. Leikhú&hljómsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2.215 Kvöldsagan: „M.aður í hulstri* smásaga eftir Tsjekov Geir Kristjánsson þýddi. Hildur Kalman les. 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Frönsk tónlist. „Istar', sinfónisk tilbrigði op. 42 eftir d’Indy. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisoo leikur; Pierre Monte- ux stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og £t- dráttur úr forustugreinum blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8:30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari tal- ar um hrogn og lifur. 9:50 Þing fréttir 10:10 Fréttir Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleiikar. 12:15 Til- kynningar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir ræðir um börnin og peningana. 15:00> Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Cliff Richard syngur, og hljóm- sveitir George Martins, Stan Getz og Ladi Geislers leika. 16:00 Veðurfregnir. Siðdegisútvarp. Guðrún Tómasdóttir og Krist- inn Hallsson syngja þrjú lög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð úr bókinni „Regn 1 maí“ eftir Einar Braga. Bruno Bélcik og sinfóníuhljómsveitin í Prag leika Fiðlukonsert í h-moll, op. 61 eftir Sant^Saáns; Vaclav Smetacek stj. 16:40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17:00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skák þátt. 17:40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um tím- ann. 18:00 Tónleikar. Til'kynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Sönglög eftir Richard Strauss. Gérard Souzay syngur við und- irleik Dalton Baldwin. 19:45 Framhaldsleikritið „Ambrose 1 Lundúnum" etftir Philip Levene. Sakamálaleikrit í 8 þáttum. 2 þáttur: Skilaboð til Carlos. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur; Ambrose West ...... Rúrik Haraldsson Nicky Beaumont .... Guðrún Ásmundsd Cruikshank ofursti .... Valur Gíslason Reggie Davenport .... Róbert Arnfinnss George Armstrong .... Erlingur Gíslas. Green lögregluforingi .... Jón Aðils Dyravörður á hóteli .... Flosi Ólafsson Afgreiðslum.. á hóteli Þorgrímur E. Dómari í tenniskeppni. Árni Tryggvas. Búðarmaður ...... .. Árni Tryggvason 20:30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Ruggiero Ricci. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a) Kanadiskt Karnival, forleikur op. 19 eftir Britten. b. Symphonie Espagnole, op. 21 eftir Lalo. 21:30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjóltfur Jóhannesson leikari les (19). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Viðdvöl í Lyngbæ Stefán Júlíusson flytur frásögu- þátt (2). 22:40 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Jón Leifs a) „Vita et mors", strengjakvart ett nr. 2 op. 26. Kvartett Björns Ólafssonar leik- ur. b) Scherzo Concreto, op. 58. Félagar úr Sinfónluhljómsveit íslands leika; Leitfur Þórarins- son stj. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj Miðvikudagur 7.2. 1968. 18.00 Lína og ljóti hvutti Framhaldskvikmynd fyrir börn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp ið). 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 1.850 Hlé. 20.00Fréttir. 20.30Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna ’hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Með förumannsins staf Mynd um ævi danska skálsdins rithöfundarins Jóhannesar Jörg- ensens, sem kunnastur er fyrir rit sín um heilagan Franz af Assisi og heilaga Birgittu af Svíaríki, gerð þegar öld var lið in frá fæðingu skáldsins. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 21.40 Jazz Bandaríski saxófónleikarinn Clifford Jordan ,leikur ásamt Gunnari Ormslev, Rúnari Ge- orgssyni,* Pétri Östlund, Þórarni Ólafssyni og Sigurbirni Ingólfs- syni. Kynnir er Ólafur Stephensen. 22.10 Sex barna móðir (She didn’t say no) Brezk kvikmynd frá árinu 1957. Aðalhlutverk leika Eileen Herl- ie, Ann Dickins, Niall McGinnis, og Raymond Manthoroe. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. Myndin var áður sýnd 3.2. 1968. 23.45 Dagskrárlok. Föstudagur 9. febrúar 1968. 20:00 Fréttir. 20:30 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Á efnisskrá er m.a. lagasyrpa úr Mary Poppins. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. 21:15 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:05 Poul Reumert Danski leikarinn Poul Reumert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kaflar úr leikritum, sem hann hefur leikið í. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23:10 Dagskrárlok. Bifreiðaeigendur Önnumst hvers konar bílaviðgerðir. Menn sérstaklega vanir viðgerðum á Vauxhall bifreiðum. Bílaverkstaeðið MÚLAVER, Ármúla 7 — Sími 35740 Heimasírnar 41642 og 30326. IGAVPLAST HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA FALLEGA OG STERKA HARÐPLAST í MÖRGUM LITUM OG VIÐARLÍKINGUM. IGAV-plast er fallegt, sterkt, en ódýrt harðplast, sem gott er að vinna. IGAV-plast ER GÆÐAVARA. R. GUDMUNDSSON S KVARAN DF. ARMÍILA 14, REYKJAVÍK, SIMI 35723 IMÝ VÉL FRÁ IMAIMIMHEIIU Gerð D-232-12. HLJÓÐLÁT — STUTT — LÁG — LÉTT — SPARSÖM — ÓDÝR — ÞRIFIN — MANNHEIM-verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi hafa nú hafið smíði á nýrri V-byggðri, fjórgengis diesel-vél með aflsvið frá 100 til 350 hestöfl. Vélin fæst með sex, átta og tólf strokkum, með eða án forþjöppu. Stimpilhraði við 1500 súninga er 6,5 ms. Meðalþrýstingur 6 til 9 kíló. Brennslunotkun 166 til 180 grömm á hestafls-klukku- stund. Eingöngu ferskvatnskæld. Ábyggð r kælar og síur. Bein innspýting. Sér strokklok með einum gas- og einum loftloka fyrir hvern strokk. Þrímálms-legur. Olíuba ðsloftsíu. Bosch-brennsluolíukerfi með gangráð. 12 STROKKA VÉLIN ER 150 C ENTIMETRA LÖNG OG VIGTAR 1,5 TONN. FYRIR ÞÁ SEIVI ÞLRFA AÐ KOMAST ÁFRAM Komið, hringið eða skrifið. Talið við tæknifræðing um þörf yðar. Þetta getur verið aðalvél í smærri báta frá 10 til 70 tonna, eða ljósa- vél í stór skip, eða rafstöð á þurru landi, eða aflgjafi í stórar vinnu- vélar. Ódýrt afl og öruggt, án mikils hávaða. öyiirögiyDyiD3 ds ©® REYKJAVIK VESTURGÖTIT 16. Símar 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.