Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HBMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fL Hrannarbúðimar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, sími 36999. Sölubúð á góðum stað £ gömlu Austurborginni er til leigu Uppl. gefur Haraldur Sveinbjörnsson, Snorra- braut 22. Lyklar á lítilli buddu töpuðust frá Sólvallagötu að Framnes- veg. Vinsamlega skilist að Sólvallagötu 31. 18 ára stúlka vantar vinnu. Góð vélrit- unarkunnátta. Er vön af- greiðslu. Jafngóð í ensku sem íslenzku. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „2991“. Til sölu sem ný A.E.G.-hella, stór farsvél og hakkavél. Sími 84179. Les ensku og frönsku með nemendum. UppL í síma 50487 eftir kl. 6. Verzlunarpláss fyrir fiskbúð eða verzlun á góðum stað, til leigu. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Verzlunar- pláss 5285“. Ekta Ioðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Til leigu 5 herb. 1. hæð við Kvist- haga í þríbýlishúsi. Fyrir- framgr. Uppl. í síma 16768 frá kl. 3—4 miðvikudag og fimmtudag næstkomandi. Opel Capitan eigendur Er að rífa ’56 model. Vant- ar yður ekki varahlut í yð- ar fyrir vægt verð? Uppl. gefur Ástþór Ágústsson, Múla, sími um Kirkjuból. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 140 ferm. á ein- um bezta stað í Kópavogi. UppL í síma 42450. Keflavík — Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helzt nú þegar. Uppl. í síma 2562, Kefla- vík. 3ja herb. íbúð til leigu. Barnagæzla á daginn æski leg. Tilb. er greini fjöl- skyldust. sendist Mbl. merkt: „Fyrir sunnan Frí- kirkjuna 2992". Milliveggjaplötur Góður lager, þykktir 5, 7 og 10 cm. Hagstætt verð og greiðsluskilm. Hellu- og steinsteypan sf. við Breið- holtsveg. Sími 30322. Koppalogn í Iðnó í kvöld Koppalogn Jónasar Arnasonar, sem Leikfélag Keykjavíkur frum- sýndi milli jóla og nýárs hefur reynzt vinsælt eins og fyrri leik- rit hans. f janúarmánuði einum hafði leikfélagið ekki færri en 14 sýningar á leiknum, en uppselt hefur verið á allar sýningarn- arnema eina. Sýningin á laugardag var sú átjánda í röðinni, en næstu sýningar eru á miðvikudag og föstudag í þessari viku. Myndin er af Brynjólfi Jóhannessyni og Jóni Aðils í Drottins dýrðar koppalogni. GENGISSKRáNINÖ Nr. 17 - 2. febrúar 1»M. SkráS tri Elnlng Kaup Sala •7/11 '67 1 Bandar. dolltr 56,83 57,07 1/2 '68 1 Sterlingspund 137,31 137,88 2/2 ■ 1 Xanadadollar 52,36 52,50 31/1 - 100 Danakar krónur 762.84 764,50 27/11 '67100 Norskar krónur 796,92 798,88 23/1 '68100 Sanakar krónur 1.103,10 1.105,80 2/2 - ÍOO Flnnsk mHrk 1.358,71 1.362,05 29/1 - »00 Franaklr tr. 1.157,00 1.159,84 4/1 - ÍOO Bolg. frankar 114,55 114.83 22/1 v 100 8vlssn. tr. 1.308,70 1.312.94 16/1 - ÍOO Oylllnl 1.578,65 1582,53 27/11 '67100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 1/2 '88100 V.-þýzk mórk 1.421,85 1.425,35 29/1 - 100 LÍror 8.11 9.13 8/1 - 100 Austurr. sch. 220,10 220.64 13/12 '67100 Peaatar 81,80 . «2.00 27/11 - 100 Relknlngakrómir- yðrusktptalönd 99,88 100,14 • «* 1 kelknlngspund- Vörusklptalönd 136,83 138,97 FRÉTTIR Æskulýðsvika Hjálpræðishersins Heimsókn frá Noregi. Major Alf Ajer frá Noregi í kvöld (miðvikudag) verður fagnaðarsamkoma fyrir Major Alf Ajer majórinn er einn af yfirmönn um æskulýðsstarfsins í Noregi m.a. yfirforingi drengjaskáta. Hann hef ir áður starfað á íslandi. Það verð- ur fjölbreytt efnisskrá. Sextett æsku lýðsfélagsins syngur, og unga fólk- ið tekur þátt í dagsskránni. Fimmtu dagskvöld verður sýnd kvikmynd frá skátabúðum Hjálpræðishersins. Föstudag klukkan tíu um kvöldið æskulýðssamkoma þar sem skóla- samtökin syngja og vitna. Majór Ajer stjórnar og talar á öllum sam komum þessa viku. Krisniboðssambandið Fórnarsamkoma I kvöld kl. 8.30 í Betaniu. Sýnd verður kvikmynd frá kristniboði í Afríku. Benedikt Arnkelsson hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Liöngumýri minnir á fundinn í Lindarbæ mán udaginn 12. febrúar kl. 8.30 Allir nemendur skólans velkomnir. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur í Tjarnarkaffi uppi kl. 8.30 fimmtudaginn 8. febrúar Framsöguerindi: upplestur og lit- myndasýning úr Breiðafjarðareyj- um. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, í kvöld kl. 8 Verið hjartan lega velkomin. Árshátið Djúpmanna verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 10. febrúar. Aðgöngumið- ar í verzl. Bló.n og grænmeti, Skóla vörðustíg. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin á miðvikudaginn 7. febrúar I Góðtemplarahúsinu. Fjölmennið. Kvenfélag Neskirkju heldur fundi fimmtudaginn 8. | febrúar kl. 8,30 í félagsheimilinu. Myndir frá afmælishófinu liggja frammi á fundinum. Skemmti- atriði, kaffi. Skyggnilýsingafund heldur Sálarrannsóknarfélag Is- lands í Sigtúni (við Austurvöll) fyrir félagsmenn og gesti, miðviku dag 7. febrúar kl 8.30 e. hád. Mið- ill er Hafsteinn Bjömsson. Séra Sveinn Víkingur flytur erindi. Tónleikar. Aðgöngumiðar fást 4 skrifstofu S.R.F.Í., Garðastræti 8, mánudag, þriðjudag og miðviku- dag kl. 5.30 til 7 e. hád. og við inn gangiinn ef nokkuð er ósótt. — Geðverndarfélag fslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan alla mánudaga kl. 4—6 síð- degis að Veltustundi 3, sími 12139. Þjónustan ókeypis og öllum heimil Reykvíkingafélagið heldur skemmtun fimmtud. 8. febrúar í Tjarnarbúð, niðri, kl. 8.30. Karlakór Reykjavíkur syng ur. Vilhjálmur Þ. Gíslason flyt- ur erindi. Emilía Jónasdóttir skemmtir. Happdrætti. Dans. — Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund sinn miðviku daginn 7. febrúar kl. 8.30, að Bárugötu 11. Skuggamyndasýn- ing frá fundum félagsins í vetur. Félag austfirzkra kvenna 1 heldur aðalfund fimmtudag- Sá, sem sáir með blessunum, mun og með blessunum uppskera. (II. Kor., 9,7). í dag er miðvikudagur 7. febrúar og er það 38. dagur ársins 1968. Eftir lifa 328 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.42. Opplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- nr. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin i^varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «>mi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráöleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 3. til 10. febrúar er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Sjúkrasamlag Keflavikur Næturlæknir I Keflavík: /52—6/2 Guðjón Klemenzsson. 7/2—8/2 Kjartan Ólafsson. Næturlæknix í Hafnarfirði að- faranótt 8. febrúar Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: f fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdelld, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ MÍMIR 5968277 =2. IOOF 7 = 149278Vt = 9. O. IOOF 9 = 149278)4 s 9 Þb. 0 Helgafell 5968277 IV/V. 2. Fyrirl. Man ég vel þig móðir kæra meðan barn ég var að læra, hönd þín var mér hjálp að færa, hlífðarskjöldur var hún mér. Barnaversin beztu gæða báru mig til föðurhæða, eilíf sálar inaæl fæða orðið Guðs í faðmi þér, leiddi mig a'ð ljóssins vegi lofgjörð hrein á æfidegi, blíð því frá mér bregðist eigi, björt og fögur minning er. Alla blíða ástúð þína um þú vafðir sálu mína, guðdómsfagrir geislar skína, geymist lengi minning sú. Konan varst þú kærleiksblíða kraft og djörfung til að stríða, áttir þú svo af því víða ætti hér að lýsa nú. Ljómar yfir legstað þínum lífsins or'ó í huga mínum, kenning þín með kærleik fínum kenndi mér þá sönnu trú. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli. sá HÆST bezti Eitt sinn, áður en Charlie Chaplin varð frægur, var hann á gangi í smábæ nokkrum og labbaði þar inn í búð eina til þess að kaupa skrifpappír. Me’ðan hann var að bíða eftir að verða af- greiddur, varð honum litið niður á gólfið, og sá þá ekki betur en að þar værri gullpeningur. Hann lét nú vasaklút sinn detta nið- ur á peninginn,en beygði sig síðan niður til þess að taka pening- inn og vasaklútinn upp. Hann tók nú í vasaklútinn, en þá var eins og peningurinn værri fastgróinn niður í gólí'ið. Afgreiðslustúlka, sem séð hafði allt, beygði sig nú yfir bú’ðar- borðið og mælti: „Hvernig finnst yður límið okkar, ungi maður?“ inn 8. febrúar að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Kvenfélag Keflavíknr heldur sr.íðaanámskeið. Kennt verður Pfaff snirakerfið. Námskeiðið hefst um 10. febrúar. Uppl. í símum 1414, 1606 og 1608.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.