Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 196«
5
Skátaheimilið á ísafirði.
í fjölda skíðamóta á árunum
1934-1945, o,g áttu á þeim áxum
mariga af beztu skíðamönnum
landsins.
Árið 1947 keypti félagið gamla
fimleika'hú'sið á ísafárði, en í þvá
sögufræga húsi, sem um árafoil
var aðal samlkomulhús bæjarins,
var félagið sböfnað. Það hefir
síðan verið rekið sem Skáta-
•heiimili, Hefir félagið gert á því
milklar endurbætur og breyting-
ar og foeifir nú í (h'yggju að
stækka það til muna, til þess
að bæta starfsaðstöðu isfirzkra
skáita.
Einherjar ha'fa á margan hlá'tt
reynt að efla dká'talhreyfinguna
á Vestfjörðum, þ.á.m. með stöfn-
un skátafélaga víðsvegar um
Ves'tfirði, m.a. á Þingeyri, Flat-
eyri, Suðureyri, Bolungar'v’ík og
Hnífs’dal. Hafa sum þessara fé-
laga 'hal'dáð uppi þróttmiklu
æskulýðsstarfi í sínum byggðax-
lögum um árafoil. Skátafélögin á
ísafhði, Einfoerjar og Valkyrjan,
hafa einnig staðið fyr.ir 7 sfcáta-
mlótum fyrir vestfirzka síkáta.
Var hið síðasta haldið í Skála-
vík árið 1965. Þá hafa Einiherjar
tekið þátt í fjölda ská'tamóta inn-
anlands og erlendis.
Starfsemi Eihherja (h'efir jafn-
an staðið með blóma. Skipta
foeir ísfirðángar nú áreiðanlega
(þúsundiuim, sem einlhivern tímia á
lífsleiðinnd hafa tekið þiátt í
starfi þessa ágæta félagsskapar
og eru þeir nú dreifðir um land
all't. Munu þeir vafalaust senda
is'ínu gamla félagi hlýjar klveðj-ur
á þeissum merku t'ímamótum í
sögðu þess og minnast liðinna
ánægjustunda meðal ílsfirzkra
skiáta.
Nú s'íðustu árin hafa Einlherjar
starfað í 5 sveituim, ylfinga-
siveit, skátasveit, dróttsk'átadeild
og rekkasveit, sem hver uimi sig
er fyrir ákveðið al'dursiskeið, og
s'íðast en ekki sízt starfar svo
innan félagsins hjálparSveit. Er
starlf hennar vafaiauat kunnast
öllum almenninigi, enda snýr það
■meira að almienningi en starf
ihinna sveita félagsins, þó að það
sé engu s'íður gagnlegt og gott.
Eins og áður er sagit, minnast
EirJherjar dagsins með hófi í
Skátalheiimilinu á fsafirði í kvöld.
Meðal gesta þar verður fyrsti fé-
lagsforingi Einiherja, Gunnar
Framthald á bls. 16.
k-
Skátafélagið Einherjar á
ísafirii 40 ára
.ISFIRZIK skálar iminnast
þess í ár, að 40 ár eru liðin
síðan skátastarf hófst á Isa-
firði, en skátafélögin þar,
Einherjar og Valkyrjan, eru
nú með elztu starfandi skáta-
félögum landsins.
Skátafélagið Einherjar
var stofnað hlaupársdaginn
29. febr. 1928, en Valkyrjan
17. maí 1928. Einherjar minn
ast 40 ára afmælis síns með
hófi í Skátaheimilinu á ísa-
firði í kvöld, en í sumar munu
féiögin minnast þessara tíma-
móta með skátamóti í ná-
grenni ísafjarðar. Einnig
verður Skátaþing. en það er
ár-þing Bandalags ísl. skáta,
haldið á tísafirði í lok júní-
mánaðar í sumar.
Skátafélagið Einiherjar var
stiofnað að til'hlutan íþróttafél.
Magna, sem um árabil hélt uppi
Iþráti'miklu íiþróttastarfi á fsa-
firði. Voru það tveir skátafor-
ingjar úr Reykjavík, þeir Hen-
ri'k W. Ágúst'sson, pr'enismið'ju-
stjóri, sem lézt á s.l. ári, oig Leif-
ur Guðmundsson, nú'v. florstjóri
Mjóikui'féla.gs Raykjavikur, sem
undiribjuggiu stofnun félagsins,
en þeir voru þá báðir starfandi
skátaforingjar í Skátafél'aginu
Væringjar í Reykjaví'k, hinu
gamla félagi séra Frdðrlks og
Axels W. Tulimíusiar. Stófnendur
Einherja voru 14 félagar úr
iMagna, og var Gunnar Andrew,
óþrót'takennari, tooisinn fyrsti f'é-
lagsiforin,gi Ein'herja. Véitti hann
'félaginu forystu af sínum al-
kunna dugnaði í röislk 13 ár. Þá
tók við Hafst'einn O. Hann'esson,
foankafulltrúi, í önnur 13, síðan
Gunnl. Jónass'on, bó'ksali, í 5 ár,
en nú'verandi félagsforingi Ein-
iherja er Jón Fáll Halldórssion,
og hefir hann verið það í rösk 8
ár.
Félagið byggði sér sk’íóaskála
í Tungudal árið 1929, og va:ð
félagið upp úr þvi eiitt af fior-
ystufélögum skíðaílþróttarinnar
ihér á landi. Tóku Einherjar þát't
Skátaskálinn „Valhöll'
í Tungudal
BÓKAMARKAÐUR
í DAG HEFST HINN ÁRLEGI BÓKAMARKADUR BÓKSALAFÉLAGS ÍS-
LANDS í LISTAMANNASKÁLANUM.
STÆRRI OG FJÖLBREYTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
Opið í dag til kl. 9 e.h.
Bókamarkaðurinn Listamannaskálanum
.
:
llllli:
CLASf, ••>
C!(íAftF,rlrs
Sv.;
»1
FILTER • CIGARETTES
FULL• KIC H
TOBACCO FLAVOR