Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 32
AU6IYSIN6AR
SÍMI SS*4*8Q
FIMMTUDAGUR 29. FEBRUAR 1968
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍMI ID'100
Vatnsleiðslurnar til
borgarinnar í hættu
SÍÐARI hluta dags í gær
brugðu fréttamenn Mbl. sér
upp með Elliðaám og könn-
uðu hinar miklu skemmdir,
sem vatnavextirnir í ánum
hafa valdið. Við það tækifæri
var talað bæði við Þórodd
Th. Sigurðsson, vatnsveitu-
stjóra og Ingólf Ágústsson,
stöðvarstjóra. í sama mund
og fréttamenn voru við raf-
veitúna við Elliðaár kom
Eiríkur Briem, forstjóri
Landsvirkjunar, þangað.
í gær dag var enn mikið vatns
magn í Elliðaánum, þó mun
minna en þá er mest var í
fyrrakvöld. Hins vegar varð
flóðið í ánum aldrei meira en
snemma í gærmorgun, því Ell-
iðavatnsstíflan brast þá og sóp-
aðist burtu á 30 metra kafla og
það hafði mjög alvarlegar af-
leiðingar, eins og fram kemur í
samtali, sem blaðið átti við Ing-
ólf Ágústsson stöðvarstjóra í
Elliðaárstöðinni.
Ingólfi fórust orð á þessaleið:
— Klukkan um 4—5 í morgun
brast stíflan við Elliðavatn og
tók hana burtu á 30 m. kafla.
f gærkvöldi, nálægt miðnætti,
var vatnið í uppistöðu Elliða-
vatns nálægt einum metra hærra
en það er að jafnaði látið vera.
Voru þá allar gáttir, sem opnan-
legar eru í stíflunni opnar þar
með talin öryggisop, sem aldrei
eru opnuð, nema þegar mestu
Framihald á bls. 23.
w
Arangurslaus
fundur
1 GÆR var haldinn fyrsti sátta
fundur deiluaðila í vinnudeil-
Maður fyrir
borð ú
Knrlsefni
í GÆR varð það slys um borð
í togaranum Karlsefni, úti á mið
unum, að maður féll fyrir borð
og dTukknaði. Maðurinn heitir
Bjarni Steingrímsson, Sogavegi
158 í Reykjavík. Togarinn hafði
farið á veiðar fyrir tveimur dög-
um, er slysið varð.
i gœr
unni með sáttasemjana og lauk
honum án árangurs en annar
fundur er boðaður kl. 10 fyrir
hádegi í dag. Samninganefnd
ASÍ, hin svomefnda 18 manna
nefnd mun hafa haldið sérstak
an fund síðari hluta dags í
gær.
Sam.kvæmt upplýsingum ASÍ
mun atvinnumála'nefnd þeirra
samtaka hafa skiiað bráða-
birgðaskýrslu um atvinnu-
ástand og tillögur til úrbóta í
þeim efnum fyrir u.þ.b. viku
og er nú unnið að frekari könn
un á þeim málum.
í gær munu nokkur félög í
viðbót hafa boðað verkfall.
Greiðsla atvinnuleysis-
bóta stöðvast
— ef til verkfalls kemur
KOMI til verkfalls hinn 4.
marz n.k. mun Atvinnuleys-
istryggingasjóður stöðva
greiðslur atvinnuleysisbóta
til félagsmanna þeirra verka-
lýðsfélaga, sem verkfallið
nær til- Það sem af er þessu
ári hefur Atvinnuleysistrygg
ingasjóður greitt 2 milliónir
citt hundrað tuttugu og fimm
þúsund í atvinnuleysisbætur
til atvinnulausra í Reykjavík.
Eyjólfur Jónsson hjá Tryg/g-
ingarstofnun ríkisins, skýrði
Mbl. frá því í gær, að skýr
lagaáfcvæði væru um það að
atvinnuleysisbætur skuli ekki
greiðast til þeirra, sem eiga 1
verkíalli. Hann sagði, að at-
vinnuieysisibætur þær, sem
greiddar hafa verið á þessu ári
næðu yfir tímabilið frá nóv. til
þessa dags en megnið af atvinnu
Framihald á bls. 14
MIKIÐ tjón varð á íbúðar-
húsum og innanstokksimunum
á Selfossi, þegar flóðið í
Ölfusá náði hámarki í fyrri-
nótt. Flæddi inn í sex hús, er
standa við Selfossveg, einnig
sex íbúðarthús sem standa við
Þóristún. Þá urðu miklar
skemmdir á Tryggvaskála og
á verkstæðum Kaupfélags Ár
nesinga, sem standa í nám-
unda við ána. Þrjár fjölskyld
ur urðu að flýja heimili sín,
en þær búa allar í sambýlis-
húsi við Seifossveg 9.
Við ræddum við Bergstein
Halldórsson, en hann býr í
vestustu álmu hússins, ásamt
konu og þremur börnum.
Honum sagðist svo frá.
— Það var engu líkara en
flóðalda skylli á húsið um
fjögur leytið í nótt. Ég hafði
verið meira og minna á fótum
um nóttina, og um kl. 3 fór
ég framúr til að huga að ánni,
en þá var hvergi vatn að sjá í
nánd við húsið.
— Ég gekk þá aftur til
náða, en hef ekki verið búinn
að sofa í meira en hálftíma,
þegar buldu við brestir og
vatn streymdi inn í ífoúðina.
Náði vatnið wpp að rúmgrind
inni, þegar ég fór framúr.
— Þegar vatnið stóð hæst
í ífoúðinni, gæti ég trúað að
það foafi verið mittisdjúpt.
Við vorum þá að reyna að
.komast út, en áttum í mikl-
um erfiðleikum með að opna
dyrnar, og það var ekki fyrr
en vatnið lækkaði aftur, að
okkur tókst það.
— Við kom.ums't í nálægt
foÚB, og biðum þar stundar-
korn, en þá hvarf vatnið jafn
skjótt og það kom. Fór ég þá
að reyna að bjarga einlhverju
af innanstokksmunum., en
þeir hafa blotnað mikið og
farið mjög illa í þessu.
— I húsinu eru þrjár ífoúð-
ir, og bjuggum við í þeirri
vestustu, en í miðílbúðinni
búa öldruð hjón og í austur-
Sbúðinni búa 'hjón ásamt
börnum gínum. Urðu þau að
bjarga sér út um glugga á
Framfo'aM á bls. 14.
:
■ :
íbúðarhúsið við Selfossveg 9
var umflotið vatni og
streymdi vatnið þar inn í fyrri
nótt, svo að þrjár fjölskyldur,
sem í húsinu bjuggu urðu að
flýja heimili sín.
Ljósm. Mbl. Tómas Jónsson.
wmmmm
■
§H