Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
19
Hljómsveitin Óðmenn skemmtir m. a ,í Glaumbæ.
„Vietnam dansleikur" í Glaumbæ
— ágóðinn rennur til RKÍ
í KVÖLD (fimmtudgaskvöld),
verður stofnaið til fjárötflunar
skemmtunar í veitingaihúsinu
Glaumibæ, og hefst skemmtunin
kl. 9.00 (21.00).
Væntanlegur ágóði af skemmt
un nni rennur til alþjóða Rauða
krossins, vegna VIET NAM söfn-
unarinnar.
Til fjárötflunar þessarar er
stofnað af áhugasömum einstakl
ingum.
Á skemimtuninn munu koma
fram meðal annars: hljónweit-
irnar Óðmenn, Flowers og Tóna-
tríóið ásamt nýrri hljómsveit
,,ROOF TOPS“. Hinn bráðsnjalli
grínisti Ómar Ragnarsson
skemmtir, og einnig verður dans
sýning, Helga og Henný sýna
nýjustu tízkudansana.
Allt framlag skemmtikrafta
og anarra aðila er gefið til
styrktar málefni þessu, og er
það von þeirra sem standa fyrir
fjáröfluninni að sem flestir
munu leggja málefninu lið, með
því að fjölmenna á skemmtun-
ina.
Romney hœttír
v/ð framboöið
Was'hington, 28. febrúar — NTB
HAFT er eftir áreiðanleguim
heimildum í Washington í dag,
að George Romney ríkisstjóri í
Michigan hafi ákveðið tað hætta
við að taka þátt í .kapphlaupinu
um útnefningu frambjóðanda
republikan.aflokksins til forseta-
embættisins fyrir kosningar í
haust.
Romney batt í daig skyndilega
enda á kosningabar'áttu sína í
New Hampsihire, þar sem for-
kosningar eiga að fara fram 12.
marz og fór flugleiðis til Was-
ihington ,þar sem ihann hefur
iboðað fund með blaðamiönnum
í kvöld.
Könnun á stöðu R'omn'eys hef-
ur lei'tt í ljós, að ih-ann hefur
-mik'lu minn-a fylgi en andstæð-
ingur hans Ridhard Nixon, en
þeir tveir eru einu repúbliikan-
arnir, sem hafa tilkynnt, að þeir
mun-i keppa uim framiboðið.
Nelson R'ockefeiler, ríkisstjóri í
New York, hefur e'kki gengið
lengra en að lýsa því yfir, að
hann sé fús að fara í framboð,
ef flokkurinn fer þess á leit á
útnefningarfundinum á Miami
Beac'h, 5. ágúst n.k.
Ekki er ljóst, bvaða álhrif það
kann áð hafa, ef Romney dreg-
ur sig í hlé, en bent er á, að
hann hefur verið fulltrúi ihin-na
frjálsliyndari í reputo'likana-
floklknum þar sem Nixon aftur
á móti er fulltrúi íhal'd'ssamari
afla hans.
Yfírheyrsium um
Tonkinfíóa hætt
Waúhingt-on, 28. febrúar — AP
UTANRÍKISMÁLANEFND öld-
ungadeildar bandarísfka þingsiny
hyggst hætta við frekari yfir-
heyrslur í sambandi við atburð
þann á Tonkinflóa 1964 er varð
til þess, að Þjóðþingið veitti for-
setanum sérstaka heimild til
þess að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir í Vietnam-málinu. 1
þess stað hyggst nefndin berjast
fyrir þvi, að þingið fái í hend-
ur aukið eftirli-t með hemaðar-
skuldbindingum Bandaríkjanna
erlendis, að þvi er heimildir frá
nefndinni herma.
Þcigar 'formaður utanríkis-
málanefndarmnar, William Ful
bright, yfiriheyrði Rolbert Mc
Namara, varnarmiálar'áðlherra, i
SÍðustu viku, gaf hann í skyn, að
hann mundi kalla fyrir fleiri
vitni en nú hef-ur hamn skipt um
sk'oðun. Heimildirnar herma, tð
Fultorigíht sé ánægður með að
nefndinni hafi tekiz't að sýna
frarn á, að atfburð-urinm á Ton-kin
flóa ihafi svipt þingið og a-lmenn-
ingi r-étti sínum til að- rökræða
Vietnam-málið. J'otonson forseti
og ráðunautar hans vitna gjarn-
an í Tonkin-flóa-ályktun þings-
ins frá 1964 til að réttlæta aukn-a
þátttöku í Vietnaim-stríðinu.
18. fundur fulltrúaráðs
Sambands sveitarfélaga
18. FUNDUR fulltrúaráðs sam-
bands ísl. sveitarfélaga var sett-
ur í gær í salarkynnum Borgar-
stjómar Reykjavíkur að við-
stöddum fjölda fulltrúa og gcsta.
Tók þar fyrstur til máls Páll
Líndal borgarlögmaður formað-
ur sambandsins og setti hann
fundinn. Fóru siðan fram venju
Ieg fundarstörf, en að því loknu
ávarpaði borgarstjóri, Geir Hall-
grímsson fundinn. Þar næst
ávarpaði félagsmálaráðherra
Eggert G. Þorsteinsson fundar-
menn.
Ræddi hann síðán um hlut-
verk sveitarstjórna á fyrri tím-
um, og kvað hana engu síður
merkilaga fyrr en nú. Sagðli
ihann í nefndum starfandi 3500
manns, en sagði, að fastir starís
menn væru um 2000 nú. Sagði
hann og fasta fulltrúa og starfs-
menn kjörna vera á sjötta þús-
und .
Ræddi hann verkefni og fjár-
munamyndun samtoandsins, og
söm-uleiði-s um aukna kynning-
arstaTfsemi og nauðsyn upplýs-
ingastarfsemi. Síðan minntist
hann á staðgreiðslu'kerfi gjalda
og nefmdarstörf í því sambandi,
og einnig um sameiningu sveit-
arfélaga.
Þá tók til rnáls borgarstjóri,
Geir Hallgrím-sson, og drap hann
m.a. á tekjustofna sveitarfélaga,
hiutdeilid fasteignaskatta og
endurskoðun á skiptingu verk-
efna milli ríkis og sveitarfélaga.
Kvað hann æskilegt, að sveitar-
féiög tækju alveg að sér ákveð-
in verkefni, svo að saman færu
ábyrgð, stjórn og útgjöld. Eins
sagði hann að æskilegt væri, að
sveitarfélög fengju ein heimild
til að leggja á fasteignagjöld.
Kvað hann samband ríkis og
sveitarfélaga hafa farið stórlega
batnandi undanfarið.
Þarnæst tók til máls félags-
málaráðherra, Eggert G. Þor-
steinsson. Ræddi hann um hlut-
verk sveitarfélaga, og kvað þau
sennilega einu stofnanir lands-
ins, er hefðu unnið óbreytt frá
byrjun. Óskaði hann samband-
inu heilla f.h. stjórnarinnax.
Þá tók til rnáls, próf. Ármann
Snævarr, rektor, formaður yfir-
fasteignamatsnefndar. Rakti
hann sögu fasteignamats á land-
inu og jarðarbóka frá fyrri tíð.
Ræddi hann og um nýtt fast-
eignamat og umdirbúning þess,
og verkefni héraðsnefnda.
Sagði hann ekkert gangverð
á fasteignum (s.s. í landtoúnaði)
þar sem þær seMust ekki. Kvað
hann marga galla á s.s. ónóga
skráningu á réttindum, þinglýs-
ingabækur ekki með þeim hætti,
er á mætti vera, lóðastærð og
míörk óljós, og skort á öryggi í
mælingu og staðsetningu. Kvað
hann lóðaskrárstofnun í hverj-
um kaupstað nauðsyn, Sömu
sötrf væru samræmislaust unnin
hjá mörgum aðilum. Kvað hann
þörf á að leggja öruggari grund-
völl að íöstu fasteignamati í
stofnun ,sem ynni stöðugt, í stað
aðaimats endrum og eins.
Páll Líndal lagði fram fyrir-
spurn um lóðaskrá til Valdemars
Óskarssonar, skrifstofustjóra
yfirfasteignamatsnefndar. Hann
svaraði og skýrði frá skráningu
fasteigna og númerakerfi með
möguleikum aðhæfingar fyrir
stærri sveitarfélög. Var svo hlé,
en fulltrúar sátu hádegisverðar-
tooð borgarstjóra. Var síðan
aftux tekið til starfa um kl. 14,30,
Kreddur í sovézkum
listum fordæmdar
— Sovézkur rithöfundur gagnrýnir
niðurdrepandi kennsluhœtti
Mosikvu, 28. febrúar — NTB
SOVÉZKUR rithöfundur og
gagnrýnandi gerði í dag harða
hríð að þeim sem dæmdu lista-
verk eingöngu á grundveUi hug-
myndafræðiiegs inntaks þeirra.
Vladimir Tendrjákov, sem á
sæti í stjórn rithöfundasamtoands
rússneska sovétlýðveldisins, geg-
ir í grein í vikutolaðinu Litera-
turnaja Gaseta, að ríkjandi
kennslulhættir drepi ást stúdenta
á bókm'enntum. Stundum neyð-
Juqueline og
lúvurðurinn
New York, 27. föb. — NTB
BLAÐIÐ „New York Post“
staðhæfir í dag, að Jaqueline
Kennedy, ekkja Johns F.
Kennedys, Bandaríkjaforseta,
hafi í hyggju að ganga í
hjónaband með Harlech, lá-
varði, fyrrverandi tsendiherra
Bretlands í Washington; Orð-
rómur um þetta heifur geng-
ið nokkra hríð og hefur lá-
varðurinn vísað honum á bug
hvað eftir annað, nú síðast
í sl. viku — en 'blaðið þykist
hafa það eftir góðum Iheimild
um, að brúðkaup þeirra eigi
að standa í október næsta
haust.
ist ég til að dra-ga þá ályktun, að
það sé toetra að sleppa kennslu
um toókmenntir en að kenna saim
'kwæmt þeim aðferðum, sem nú
tóðkast, segir hann.
Sovézkir stúdentar verða að
eyða öllum sínuim tíma í að
iwuna hvort hetjan í Ijóðaflofkki
Pustokins „Evgen-i Onegin“ hafi
verið framfarasinnaður og ann-
að í þeim dúr. Emginn hugsar
um bó'kmenntalegt giMi verks-
ins ,segir Tendrjakov.
Hann lýsir kennsluaðíerðun-
uim þannig: — Munið hið (h-ug-
myndafræðilega i-nntak. Porð-
izt að lifa ykkur af tilfinningu
inn í verkið. Dirfiist elkki að
■hugsa sj'álfstætt.
Á undanförnum m'ánuðum
hefur Iherferðin gegn- eintoliða
tougmyndafræðilegu mati á list-
um toarðnað til m’una. Sjálft
stjórnarmálgagnið Iz-vestia gagn
rýndi nýlega leikri'taslkáld, sem
reiyndu að fela hæfileikaskort á
bak við val átougmyndafr-æðilega
réttu 'viðfangsefni. Slæmu lei/k-
ritin eru úrskurð-uð sýningar-
'hæf eingöngu vegna þess, að þau
eru 'hugmynda'fræðilega 'heil-
torigð, sagði stjórnarm'ál'gag-nið.
Upp á síðkastið hefuT ýmis-
legt ben't til þess, að toin opin-
bera afstaða til nútómali'star sé
á rei'ki. Mál'verk eftir súrrealist-
ann Marc Chagall voru nýlega
sýnd í safni í Moskvu, og Eka-
terina Furtseva menningarmála-
ráðto-erra sagði, að fleiri m'álverk
toefðu verið sýnd í safninu ef
húsrými hefði verið nógu mikið.
og fluiti þá Páll Líndal, borgar-
lögmaður, formaður sambands-
ins ræðu, og gaf skýrslu um
störtf samtoands ns Vísaði hann
til larudsþings sveitarstjórnar-
samtoandsins. Ræddi hann um
störf samtoandsins. Sagði hann
sambandið, Bjargráðasjóð og
Lánasjóð hafa skrifstofu starf-
andi með fimm manna starfs-
liði. Kvað hann í samtoandi við
þá skrifstofu vera völ á nokk-
urskonar gestaherber-gi fyrir
utanbæjarmenn til hvíldar,
fundar- og skrifstarfa. Sagði
hann síðan frá skráningu sögu
svei-tarfélaganna, og manna
þeirra, er kjörnir hefðu verið
til þeirra starfa. Drap hann og
á samskipti við erlend sveitar-
stjórnarsamtoönd, og kvað sam-
bandið fúst til að greiða fyrir
meðlimum, er hyggðu á utan-
farir. Minntist hann og á fyrir-
komulag í vinarbæjum.
Ræddi hann fræðsluskipulag
í sveitarstjórnarmálum og sagði
í nóv. s.l. hafa verið haldið nám-
skeið í þessum efnum fyrir 34
fulltrúa og hefðu þar aðstoðað,
Félagsmálaráðuneytið, Hagstotf-
an og Stjórnunarfélag Islands.
Sagði hann að nú hefði verið
l'ofað öðru n'ámskeiði dagana 22.
—24. apríl n.k. fyrir oddvita, og
skyldi það fjalla um sérmál
hreppa, s.s. skatta og fasteigna-
mat o. fl. Minntist hann og á
meðferð félagsmála í framtið-
inni, heilbrigðis og hreinlætis-
mála, svo sem athugun vatns-
bóla, o .fl. Minnzt var og á trygg
ingamál og inntoeimtu barns-
meðlaga og liagræðingu þeirra.
Sömuleiðis um forkaupsrétt
sveitartfélaga á jarðnæði, og
eignarnámi, og verðlagningu
lands af hálfu ríkisins. Skyldur
matsmanna í matsgerðum. Kom
þar m.a .fram, að engin stofn-
un heldur til haga matsgerðum
frá emtoættismönnum.
Minntist hann síðan á breyt-
inigu á lögum um kjarasamn-
inga i sveitarfélögum. Síðan á
sálfræðiihjálp í skólum, og vand-
kvæði þau, er væru á starísemi
þeirri í dreitfbýli, og eins í starf
rækslu dvalar og leikheimila.
Síðan gerð: Magnús E. Guð-
jónsson grein fyrir fjármálum
samitoandsins (fjárhagsáætlun og
reikningum).
Voru nú fleiri mál lögð fram,
en að því loknu talaði Ólafur
Einarsson sveitarstjóri Garða-
hrepps um starfshætti . Sam-
bands fsl. sveitarstjórnarfélaga.
Fundum verður haldið áfram
í dag.
Stólar fyrir
Hárgreiðslustofur
»g snyrtistnfur
Kr. 6.700.00
Sýnishorn fyrirliggjandi
HALLDÓR 3ÓNSSON HF
HEILDVERZLUN
hafnarstrœti 18, box 19
Sími 22170