Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968 17 ERLENT YFIRLIT * Sundruð kommúnístahreyfing þingar * IJ Thant leggur ekki árar ■ bát * Kiesinger lætur ■ minni pokann Fjögurra ára undirbúningur RÁÐSTEFNA um 70 bommún- istaflcykka, sem haldin er þessa dagiana í Búdaipest, er árangur fjögurra ára 'þr'otlau's.rar baráttu Rússa fyrir því að slik ráðstefna verði haldin. En til þess að fá þessu baráttumáli sínu fram- gengt, hafa þeir neyðzt til að leggja á hilluna þau tvö miegin- markmið, sem fyrir þeim hafa ■vákað með því að halda ráðstefn un.a: áformin um að reka kín- verska. kommúnista úr alþijóða- 'hreyf.ngu kommúnista og að stofna nýja kommúnistahreyf- ingu. Ráðstefnan í Búdapest .kaliast „ráðgj'afafundur", og op- iniberlega er sagt að ti'lgangur ihennar sé sá að ákveða h'vort ihalda skuli aðna ráðstefnu fyrir næstu áramót. Þessar veigamiklu tilslakanir Rússa sýna, að þeir telja ráð- stefnuna í Búdapest miklu máli skipta þótt þeim takist e'kki að í'á vilja sínum framigengt í öHu. Fyrst og fremst vilja þeir, að .Búdapestráðis'tefnian sýni að komim'únistaflokkar heims s>tandi enn same'inaðir í einni kommún- ista'hreyfingu undir þeirra for- ystu og það séu Kiínverjar, sem reyni að sundra hreyfin,gunni. jEinnig er trúlegt að Rúsisunn tak- ist að korna því til leiðar, að ráðsiefnun samlþykki ályktun, þar sem lýst verði yfir stuðningi við málstað „sósíálismians", án 'þess að verði skilgre'int nánar, og iheiti áframihaldandi andstöðu við ,,heims'veldisste,fnuna“, einn- ig án nánari skilgreining.ar. Ef til vill verður þetta nóg til að gera Rússa ánaegða. En í raun og veru verður ráð- stefnan til þess eins að sýna fram á það Ihve Ihreyfingin er 'sundruð og bvað hún stendur 'höllum fæti og vekja atfhygl'i á þeim mikla skoðanaágreiningi, er ríkir innan hennar. Brott- rekstur tíu milljóna kfínverskra komimú nista getur varla talizt sigur fyrir kommiúnistaíhreyfing- una. Rommúnistar státuðu eitt sinn mikið af stærð indónesí'ska kommúnistafl'okksins, sem hafði sex milljónir meðlima, en hom- um var ekk'i einu sinni boðið til ráðstefnunnar, ekki fremur en komimúnistuflokkum Thuilands, Burma og Malaysíu, sem allir eru und'ir sterkum álhrifum frá Kínverjum. Margir þeirra kommúnistaflokka Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, sem senda fulltrúa á ráðstefnuna hafa að- eins nokkur þúsund félaigsmanna hver. Þannig kemur í ljós, að síðan síðasta ráðstefna komm- únistaflokka var huldin í Moskvu 19i60 hafa kommúnistar lítið unnið á í heiminum. Þótt Rússar haldi því fram, að „alger meirihluti" koimmúnista- flokka heims fylgi þeim að mál- um, eiga þeir erfitt með að leyna þeirri andstöðu, sem haldið er uppi gegn þeim. Fjórar af fjórtán kommúnistastjórnum heims eiga ekki fulltrúa á Búdapest-ráð- stefnuninni — stjórnir Kínu, Al- baníu, Kúbu og Júgósla'Víu, sem var ekki einu sinni boðið. Hins vegar féllust Rúmenur á að sækja ráðstefnuna, en þeir eru enn svo fjandsamlegir Rússum, að óMkle'gt er að niávist þeirra á ráð'stefnunni bæti samlbúðina. Þótt N’orður-Kórea og Norður- Vietnam sendi fulltrúa á ráð- stefnuna er jafnólíklegt að þessi ríki fallist á kröfur Rússa og að Búmenía geri það. Einu kommúnistafl'okkarnir sem fyigja Rúesum nær skilyrðis laust að málum eru kommún- istaflokkar Póllands, Austur- Þýzkalands, Búlgaríu og Ytri- Mongólíu. Aðrir kommúnista- flokkar kæra sig ekki um að standa í of nánum tengsluim við 'Mosk'vu, meðal annars vegna inn'byrðis sundrungúr. Tengslin við Moskvu eru mörigum komm- únista.flokkum byrði, þótt þau væru þeim stynkur áðu.r fyrr, og sumir fl'Okkar eins og sá sænski og sá hollenzki neituðu að sækja Búd.apestfundinn. Flokkur eins og sá ítalski og sá brezki eru staðráðnir í að berjast gegn hu'gsanlegum tilraunum Rússa t.il að auk,a áhrif sín í kommún- istáhreyfingunni. Andstaðan gégn Rússum hefur sjaldan ver- ið rmeiri og þess veigna verður þetta é'f til viU síðasta alþjóða- ráðstefna sem kommúnistar halda. Fer sókn skœru- liða út um þúfur? U THANT, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjó'ðanna, virð- ist staðráðinn í því að herða á tiiraunum sínum til að komu á friði í Vietnam þrátt fyrir þær dræmu undirtektir, sem síðustu sáttatilraunir hans hafa fen.gið. Hann er enn ekki úrkula vonar um, að alvarlegar viðraéður um StiöðVun hernaðarátaka geti haf- izt, ef Bandarikjamenn hætti loftárásum sínum á Norðuir-Viet- nam. Hann byggir þessar vonir sínar á því, að í svari, sem hon- um hefur borizt frá Hanoi við fyrirspurn er hann sendi stjórn- inni þar um afstöðu hennar til samningaviðræðna, er ekki minnzt á kröfuna um, að Banda- ríkjaimenn flytji á brott herlið sitt fr'á Vietnam, en talað um þann möguleika, að Gemf.ar-iráð- Tveir kommúnistaleiðtogar: Brezhnev, aðalritari sovézka komm únistaflokksins, og búlgarsiki kommúnistaforinginn Zhivkov. stefnan um Indó-Kína verði aft- ur kölluð saman. En þótt aðalframik'væmdastjór- inn aé hóflega bjartsýnn er hann alvarlega hræddur um, að til ibeinna átaka milli Rússa og Bandaríkjamanna kunni að kom.a í Vietnám ef hert verður á styrjaldaraðgerðum, þar sem stórveldin bæði séu staðráðin í að fcoma í veg fyrir að skjólstæð inigar þeirra, Noirðu'r-Vietnamar og Suður-Vietnamar, bíði ósigur 'í styrjöldinni og hafi lagt álit sitt að veði. Þess vegna telur hann frum.slkilyrði þes'S að við- •ræðuir geti hafizt vera það, að Bandarí'kjamenn hætti loftárás- unum, enda er hainn hó'flega ibjartsýnn á, að slikt geti leitt til samningaviðræðna, þótt hoinum •haíi ekki tekizt að fá loíörð fr'á Hanoi-stijórninni um, að hún dragi úr styrjaldaraðgerðum, en það hafa Bandaríkjamenn sett s.m skilyrði fyrir því, að þeir stöð'vi loftárásirnar. Ráðam.enn í Wasihington virð- ast Ihafa skellt skollaeýrun,u<m við þessari síðustu friða.rláskorum tt Tivr 'i 0? hafa enga trú á því Charles de Gaulle að Hanoi-stjórnin fáist til að setjast a«ð samninigatoorði verði loftárásunum bætt. Ekkert bendi til þess, áð Hanoi-stjó'rnin hafi raum'verulegan álhuga á friðarvið ræðum þr.átt fyrir síðiU'stu skýrslu U Thants, heldur benti þvert á móti allt til þess, að k’om.múnistar hafi í hyggju að heiða á stríðsaðgerðum og hefja nýja sókn. Almennt er talið, að iÞj i ð'þin.gið fallist á ósk Jdhn- son forseta og herforingjaráðisins um að 50.000 manna liðsauiki verði sendur til Vietnam. Hinir hörðu bardagar og síauk.ið manm fall Bandairí'kjamanna í Vietnam á undanförnum vik.u.m hefur gert það að verkum, að almenn- ingur í Bandaríkjunum er að missa þolinmœðina, oig skoðana- kannanir sýna, að þeirri skoðun eykst stöðugt fylgi að herða verði á stríðsaðgerðum í Viet- nam. í Suður-Vietnam eru hinar pólití'sk.u alleiðingar sóknarl'Otu Viet Oong og Norður-Vietnam alltaf að koma betur og betur í ljós. Komimúnistum befur tekizt að grafa undan trausti Sbúanna •á Saigon-stjórninni og Banda- ríkjamönnum og sýnt fram á að ítök þeirra meðal þjóðarin'nar eru minni en haldið hefur verið 'fram til þessa. Handtökur mianna eins og Búddatrúarleið- togans T'hidh Tri Quang ag hlut- leysiissinnans Trung Dinlh Dzu, sem hlaut næstflest atlkvæðí í forsetak'osnin'guinum i hauist, og annarra trúairleiðtoga, stjórn- miálamanna og emlbættismanna, Frá bardögunum í Hue: Landgönguliðar draga öandaríska fán- ann að húni á auðurvegg víggirta hverfisins í Hue. sem grunur l'eikur á að veitt haíi Viet Cong og andistæðingum Saigon-stjórnarin'nar virkan eða aðei'nis þegjandi stuðning, sýna að stjó.rnin er alivarleiga skelkuð. Erfiðleikarnir sem stjórnin á við að gl'ím.a eftir sóknarlotu Viet C'ong eru gífurlegir. Flótta- mönnum hefur fjölgað í 600.000 síðan sóknin hófst og til dæmds i borginni Hue, þa.r seim bard'ag- arnir hafa verið hvað harðastir, eru 113.000 af 150.000 íbúum borg.arinnar heimilislausir, 70% all.ra bygginga eru eyðilagðar, og 3.600 borgarar ihafa beðið bana í átökunum. Alvarlegur matvælaskortur er í Hue sem og í öðrum borgum og bæ’jum, og erfitt er að veita heimilisl'ausu 1‘iki húsaskjól. Enn er barizt í útlhiverfum. Saigon og nálægt Hue, og leyni- S'kiyttur eru enn á ferli þar og í öðrum bæjum, en sóknin gegn ibæjunum hefur f.arið út um þúf- u.r þótt spáð sé nýjum árásum. Hins vegar er vafasamt, hvort liígangur sóknarinnar hafi verið sá að ná yfirráðum yfir bæj.un- um, 'heldur bendir rnargt til þess, að ætlunin hafi v'erið sú að neyða Bandaríkjamenn og Suð- ur-Vietnama til að einbeita sér að því að verja bæina og her- stöðlvars'væði og beina þanigað mestum hluta liðsafla síns. Þanin ig leiíkur hætta á því, að þeir neyðist til að hörfa frá mörgum héruðum, þar sem þeir höfðu ná'ð fótfestu og hafið friðunar- aðgerðir. Viet Oong vonast bersýnilega til þess að geta þannig aukið ítök sín á landsbyggðinni og gert að engu það friðu’narstarf, sem hefur verið unmið. Þegar þessum áfanga hefur verið náð vonar Viet Cong að takas't megi að einangra bæina og herstöðv- arnar, en fyrir þrem'ur ár.um munaði minnstu að skæruliðúm tækist það. En þar með er ekki sagt að þeim takist það að þessu sinni, og þeir eru síður en svo ósigram- legir. Vafasaim't er, að þeir hafi á að skipa nógu miklum mann- a'fla til þess að gera hivort tveg'gja í senn, halda uppi ár'ás- um á bæi og herstöðVar og halöa .yfirr'áð.um sínum á landsibyggð- inni. Þeir hafa lagt mikið í söl- urnar og ef allt kemur fyrir ekki ná Bandaríkj.amenn yfirbönd- inmi og þar með fer von Viet Oong um að tryggja sér sterka ■samningaaðstöðu út um þúfur. Aukin viÖskipti í stað aðildar? PARÍSARsheimsókn Kiesingers, kanzliara Vestur-iÞýzlkala.nds, og Brandts utanríkisráðherra hefur eins O'g vænta mlá'tti í engu ibreytt afstöðu de Gaulles forseta til umsóknar Breta um aðild að Efnáh.a'gsibandalaginu. Tilraun •vestur-þýzku ráðlherranna til að fá de Gaulle til þesis að fallast á að Bretum og öðruim þjóðum, sem só'tt hafa um aðiid að banda- laginu, verði veittur umþóttumar t'ími þar til þær fá fulla aðild var algerlegla unnin fyrir gýg„ og de Gaulle er jafn ósveigjanlegur og óibifanleg.ur í afstöðu sinmi og áður. Það eina sem vestur-þýzku rá&lherrarnir fengu ágengt var, að orðalag tilkynningarinnar um viðræðurnar var á þann veg-„ að sivo gat virzt í fljótu bragði s-em Frakkar hefðu gert mokkrar til- slakanir, og jafnframt gat til- kynndngin kömið í veg fyrir að svo liti út sem þýzku ráðlh'err- arnir hefðu aligerlega orðið að láta í minmi pokann. í tilkynn- ingunni segir þamnig að það s<é vilji stjórna Frakklandis og Vest- ur-iÞýzkalands að Efnafhags- bandialagið verði stækkað þann- ig að það nái til fieiri Bvrópu- landa, eink'um þeirra landa, sem þegar hafa sótt um aðild, það er 'Bretlamds, Danmerkur, Noregs og írlamds, jafmskjótt og þessi lönd séu undir það búin að hljóta full'a aðild eð ná annars konar tengslum við Efnahags- ibandalagið. En í tilkynnimgunni segir að fram að þeim tíma er þetta verði mögule'gt, sé raumihæft að Efna- hags'baindalagslöndin og lönd þau, er sótt h'afa um aðild, kom- ist að samkomula'gi um eitShvert „fyrirkomulag" í þv'í augnamiði að auka verzlun sín á milli með iðnaðar- og landbúnaðarvörur. Vestur-Þjóðverjar 'hafa fengið það hlutverk að leggja grund- VölHnn að slíku fiyrirkomula.gi, sem tekið verður til umræðu í Briissel í vikunni. Ekkert er um það saigt, hvort „fyrirk'omulag“ það, sem talað er um, eigi að leiða til fullrar aðildar að viiss- um tíma liðnum og h'áttsettur vestur-þýzkur emlbættistoaður hefur þvert á móti haldið því fram, að á'form Fr'akka og Vest- ur-Þjóðverja um viðskiptasamn- imga, sem raunverulega er átt við, eigi að kom.a í st'aðinn fyrir aðild. Þannig hefur de Gaulle tekizt að draga úr áfhuga Vestur-Þjóð- verja á því að Bretar flái aðild og fengið þá til liðs við sig í 'barát’tu sinni gegn hinni svo- kölluðu Benelux-iáiætlun, þar sem gert er ráð fyrir víðtækri ipólitískri og efnalhagslegri sam- vinnu milli Efnaihagsbandal'ags- landanna og landanna sem sótt 'hafa um aðild. Bretar hafa bund ið miklar vonir við þessa áætlun og talið að þeir geti notað hana Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.