Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968 21 Sextugur í dag: Sigurdur Einarsson pípulagningamaður - SKURÐSTOFUR Framh. af bls. 12 ið, þar sem slíkar vélar væru mjög dýrar. Hins vegar hefði tkximið til tals, að Landhelgis- gæzlan leigði tvo flu'gbáta. Ráð- herra sagði, að ofantalin atriði, þ.e. skurðstofa í varðskipum og fhi'gbátar væri ekíki einungis mikilsvert fyrir sildVeiðiflotann, heldur og afskekktari byggðar- lög, þar sem erfitt vœri um lækn isþjónustu. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráíRierra, gerði nán- ari grein fyrir skiipun nefndar til að kanna mögulega að’sboð við síMveiðiskip á fjarlægum mið- um. Sagði ráðBierra, að mál (þessi hefðu verið oft til umræðu meðal samtaka sjómanna og út- vegsmanna og hefði ne'fndin ver ið skipuð í fullu samráði við þá aðila. í henni ættu sæti einn full trúi frá samtökum sjómanna, einn frá samtökum síldarsalt- enda ,einn frá samtökum síld- arbræðslna, einn frá L.Í.Ú. og einn frá sj’ávarútvegsm'álaráðu- neytinu. Hefðu þessir aðilar all- ir verið sammála um að um- rædd nefndarskipun mœtti telj- ast heppilegasta lausnin til að vinna á umlbótum á þessu erfiða vandamáli. Jón Skaftason sagði, að nauð- synlegt væri að ákveðinn aðili tæki florystuna í máli þessu, og að mikið atriði væri að nefnd sú, er skipuð hefði verið, hraðaði Störfuim sínum að mætti. Fyrir dyrum væru samningar við kaup endur saltsíldar og væri nauð- synlegt að vera búið að fá nokkra mynd af því sem gera ætti áður en þeir yrðu til lykta leiddir. Pétur Sigurðsson sagði, að all- ir gætu verið sammála um að leita þyrfti sem allra fyrst úr- lausna í máli þessu. Fyrir lægi, að í tveimur ráðuneytum vœri starfað að máli þassu. Leggja fbæri höfuðáherzlu á, að mögu- leikar þess að flytja síld. frá fjar- lægum miðum yrðu fullkannað- ir. Sl. sumar hefði verið unnið að rannsókn þessara m'ála, en rnikið væri þó óunnið. í>á ræddi Fétur um læknaþjónustuna og tók undir orð ráðherra um að varðskip yrðu úlibúin með sjúttcra stofum. Auk þess sagði Pétur, að varðskipin gætu gegnt veiga- miklu hlutverki á síldarmiðun- um, bæði vegna þess, hversu vel þau væru 'búin fjarskiptatækjum og hversu ganghröð þau væru. - STJÖRNARHÚS Framh. af bls. 12 eftir að standa um langa tíð. Okkar þjóðféliag hefur verið í ákaflega örum vexti. >ær bygg ingar sem reistar voru jafnvel fyriir fáum árum, eru nú orðn- ar gersamlega úreltar og fjarri okkar hugmyndum. Því hef ég álitið að betra væri að búa við þröngan bag í bili og undirbúa mál þessi vel, og ráðast síðan í byggiinguna þegar aðstæður gerðu þáð ráðlegt, og reyna þá frekar að komia henni upp á skemmri tíma. Þórarinn Þórarinsson tók aft- ur til miáls. Þafckaði hann ráð- herra svörin og kvaðst vilja fagna því, að málið væri komið á svo góðan rekspöl og að á- hugi vseri fyrir hendi hjá íor- sœtisráðherra að hraða máli þessu. BÚNAÐARÞING samþykkti í gær samhljóffa ályktun þess efnis, aff kannaff verffi, hvaffa áhrif fjárhús af ýmsum gerffum hafi á fóffurþörf, heilbrigffi og afrakstur af sauðfé. Ályktun Búnaðarþings er á þessa leið: „Búnaðarþing felur Búnaðar- félagi íslands að aflhuga leiðir, til þess að kannað verði við mismunandi staðhætti, hvaða áhrif fjárhús af ýmsum gerðum hafi á fóðurþörf, heilbrigði og afurðasemi sauðfjár.“ í greinangerð fyrir ályktun- inni segir, að Búnaðarþing hafi á s.l. ári samþykkt tillögu um, að hafizt yrði handa um rann- sóknir um vinnuaðstöðu og tæknibúnað við fóðrun og hirð- ingu búpenings og séu þær rannsóknir nú hafnar. Þá segir, að margir bændur hafi á undanförnum árum end- SIGURÐUR Einarsson, pípu- lagningamaður á Brávallagötu 44, er 60 ára í dag. Fæddur 1908 á Meðalfelli í Nesjum ,Austur- Skaftafellssýslu. En hið merki- lega við þetta er að hann hefir aðeins átt 14 afmælisdaga að fæðingardeginum meðtöldum sem teljast mun fátítt en þó ekki einsdæmd. Jörðin Meðalfell er ein af elztu höfuðbólum landsins og er í landnámi Hrollaugs Rögn- valdssonar, Mærajarls, sem fyrstur nam land í Hornafirði um 910. Ekki veit ég hvort Sig- urður getur rakið ætt sína til þessa heiðursmanns, en þess urbyggt fjárhús sín, og séu þau mismunandi að gerð og kostn- aði. Svonefnd grindahús, þ. e. hús með áburðarkjallara hafi verið algengust hin síðari ár, og sé gólf þar nægjanlega þurr, en það skorti oft í þeim húsum, þar sem áburðarkjallarar eru ekki. Hins vegar sé ætíð hætta á að húsin verði köM, ef þau séu óeinangruð, ekki sízt ef áburð- arkjallari er djúpur. Segir í greinargerð, að því miður séu grindahús dýr í bygg- ingu og sé kostnaðarmunur sennilega fjórfaMur á hverja kind á ódýrustu fjárhúsum og vönduðustu grindahús- um. Það sé fyllsta ástæða til þess, að kanna með ýtarlegum rannsóknum, hvert gil'di hinna ýmsu fjárhúsgerða sé við mis- munandi aðstæður í hinum ýmsu byggðarlögum landsins. skal getið að tveir bræður hans, sem nú eru dánir hétu Hrollaug- ur og Flosi. Foreldrar Sigurðar voru Einar Þorleifsson og Jó- hanna Ófeigsdóttir systkinabörn að frændsemi ættuð frá Horni í Nesjum. Það voru mestu mynd- ar manneskjur og áttu 10 börn, 3 dætur og 7 syni. Um tvítugsaMur fluttist Sig- urður hingað til Suðurlandsins. Er einn af fyrstu nemendum Laugarvatnsskólans 1930 og lauk þaðan prófi eftir 2 ár. Gerðist svo litlu síðar kjallaravörður á Hótél Borg og starfaði þar næstu 10 árin. En það má segja um Sigurð að svo lengi lærir sem lifir, því nú sest hann enn á skólabekkinn í Iðnskólanum og lýkur þar prófi sem fullgildur iðnaðarmaður í pípulagningum, sem hann hefh svo stundað og stundar enn sem pípulagningar- meistari. Árði 1933 festir Sigurður ráð sitt og gengur að eiga Guðrúnu Gísladóttur ættaða frá Stokks- eyri. Ekki höfðu þau miklum fjármunum fyrir að fara, en með einhverjum hætti komust þau í byggingarfélag, það er þá var hér í uppsiglingu, það fyrsta í þessari grein og Héðinn Valdi- marsson'beitti sér fyrir. Hér var ekki um neitt stórhýsi að ræða, 2 herb. og eldhús og talsvert kjallararými ,sem þau ungu hjónin þurftu að nota síðar er fjölskyldan stækkaði, til íbúða- herbergja. Einar skáM Kvaran segir í einni af s'ögum sínum „Alltaf að tapa“, að mestu hafi hann tapað er hann fékk kon- unnar og þurfti að láta nokkuð af eig'num sínum til að fá henn- ar. Ég býst nú við að frændur Sigurðar og vinir séu á öðru máli, því að með kvonfanginu kom gróðinn. Ekki samt í hinum þétta leir að vísu, héldur í mann vænlegum ■ barnahópi. Ellefu urðu þau, en eitt dó ungt. Hin 10 sem enn eru á lífi hafa öll hlotið góða menntun í ýmsum greinum. Þrjú þeirra hafa lokið prófi við Menntaskólann, þar af 2 drengir sem eru nú við Há- skólanám, eitt við Samvinnu- skólann, tvö við Kvennaskólann, þrjú annaðhvort lokið prófi eða eru við iðnnám og eitt er í barna skóla. Auðvitað er hér um mikið átak að ræða og vinnudagurinn var stundum orðinn langur ekki síður hjá húsmóðuTÍnni en bónd anum, en þetta tókst þegar tveir vilja, og eining og reglusemi eru ráðandi öfl á heimili. Að lokum. Það hefir efalaust verið búsæMarlegt í Hornafirði, þegar Hrollaugur Rögnvaldsson nam þar land. Hátt til lofts og vítt til veggja. Hinir djúpu dalir eru orðnir nær fullir af jökum og ýmis óáran hefur gengið yfir byggðina. En ennþá býr þarna dugnaðarfólk. Þegar við huigsum til afmæl- isbarnsins og ættmenna hans, sem sóttu styrk og þrótt í skaut hinna hornfirzku byggða, meg- um við vera minnug orða Bjarna Thorarensen: „Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði . . .“ o. s. frv. Eiga þau óvíða betur við en í Skaftafellssýslum. Með alúðaróskum til fjöl- SkyMunnar á Brávallagötu 44. Marteinn Þorsteinsson. I RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA | SÍMI 10»100 Kannað sé gildi fjárhúsgerða — frá Búnaðarþingi Skyndisala aðeins í 3 daga FIMMTUDAG - FÖSTUDAG - LAUGARDAG KARLIUAIMNAFÖT IVflKIÐ NIÐIJR8ETT VERÐ STAKIR JAKKAR KARLMANNAFRAKKAR PEYSUR NATTFOT NÆRFÖT PERLONSKYRTUR MANCHETTSKYRTUR TERYLENESKYRTUR SPORTSKYRTUR A * OG FJOLDA UARGT ANNAD A OTRULEGA LAGU VERDI ADEINS i 3 DAGA Skyndisalan er EINUNCIS í Herrabúðinni, Vesturveri VESTURVERI Aðalstrœti 6 — Sími 17575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.