Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
(utvarp)
FIMMTUDAGUR
29. febrúar 1968.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8:5f>
Fréttir. og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9:10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10
Fréttir. 10:15 „En það bar til um
þessar mundir“: Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur les kafla úr bók
eftir Walter Russell Bowie (4).
Tónleikar.
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn-
ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13:00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Ása Beoh þýðir og flytur frásögu.
Það hófst með Napóleon III.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt iög-
Howard Keel, Ann Blyth, Doiores
Gray o. fl. syngja lög úr söngleikn
um „Kismet“ eftir Wright og Forr-
est.
Jerry Wilton og hljómsveit hans
leika danslög.
Peter, Paul og Mary syngja lags.-
syrpu.
Hljómsveit Sven-Olofs Walldoffs
leikur.
16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit íslands le*kur
Lýríska ballötu fyrir hljómsve^t
eftir Herbert H. Ágústsson; Páll
P. Pálsson stj. Melos hljóðfæraleik-
arnir í Lundúnum leika Kvintett
fyrir píanó og strengi op. 57 eftir
Sjostakovitsj.
16:40 Framburðarkennsla í frönsku og
spænsku
17:00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
17:40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson annast þáttinn.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Undirbúningur undir hægri um-
ferð
Valgarð Briem formaður fram-
kvæmdanefndar hægri umferðar
talar.
19:45 Framhaldsleikritið „Ambrose** í
Lundúnum“ eftir Philip Levene.
Sakamálaleikrit í átta þáttum.
Fimmti þáttur: Rauði liturinn.
Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstj.
Klemenz Jónsson.
20:25 „Fiðrildi" op. 2 eftir Robert
Schumann:
Ingrid Haebler leikur á píanó.
20:35 Hlaupársdagur
Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnu
fræðingur skýrir frá uppruna dags-
ins, Jónas Jónasson ræðir við fólk,
sem á afmæli þennan dag, og leik-
‘ in verður tónlist eftir Rossini, sem
fæddist 29. febrúar 1792.
21:30 Útvarpssagan: „Maður og
kona“ eftir Jón Thoroddsen
Brynjólfur Jóhannesson leikari end
ar lestur sögunnar (25).
21:50 Aríur eftir Verdi og Leonca-
vallo:
James McCracken syngur.
22:00 Fréttir og veðu^fregnir.
22:15 Lestur Passíusálma (16).
22:25 Dagheimili og leikskólar
Sigurjón Björnsson sálfræðingur
flytur erindi.
22:50 Tónlist eftir tónskáld mánaðar-
ins, Jón Leifs
a. „Endurskin úr norðri“.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur;
Hans Antolitsch stj.
b. „þrjár myndir“.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Jindrich Rohan stj.
c. Scherzo concreto op. 58.
Félagar úr Sinfóníuhljómsveit ísl.
leika; Leifur Þórarinsson stj.
23:25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
rösTUDAOim
1. marz 1968.
7 .'OOMorgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55
Fréttir. og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9:10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10
Fréttir. Tónleikar. 10:46 Slkólaút-
varp. 11:00 Tónleikar. 11:10 LÖg
unga fólksins (en-durtekinn þáttur).
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn-
ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar. (14:00
—14:15 Skóiaútvarp, endurtekið).
14:40 Við, sem heima sitjum
Gísli J. Ásþórsson rih. les sögu sína
„Brauðið og ástina* (15).
15:00 Mlðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Victor Silvester og hljómsveit hans
leika danslagasyrpu. Aase Wer"ild,
Peter Sörensen o-fl. syngja gömul,
vinsæl lög. Don Costa og hljóm-
sveit hans leika verðlaunalög.
16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Guðrún Á. Símonar, Magnús Jóns-
son, Guðmundur Jónsson, Svava
Þorbjarnardóttir, kór og hljómsveit
flytja lög úr óperettunni „í álög-
um‘ eftir Sigurð Þórðarson; clr.
Victor Urbancic stj.
17:00 Fréttir.
Endurtekið efni: íslenzki fáninn f
hálfa öld
Dagskrárþáttur í samantekt Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar fyrrverandi
útvarpsstjóra, áður útv. 1. des. 1965.
Flytjendur með honum: Jóhann Haf
stein dómsmálaráðherra, Andrés
Björnsson útvarpsstjóri, Kristjana
Thorsteinsson, Guðmundur Jóns-
son o.fl.
17:00 Fréttir.
17:40 Útvarpssaga barnanna: „Róskii
drengir, Pétur og Páll* cftir Rjí
Berg Madsen.
Eiríkur Sigurðsson les þýðingu sína
(3).
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Tómas Karls
son tala um erlend málefni.
20:00 Tónskáld marzmánaðar, Karl O.
Runólfsson.
a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við
tónskáldið.
b. Lárus Sveinsson og Guðrún
Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir
trompet og píanó eftir Karl.
20:30 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla-
sögu (18).
b. íslenzk lög
María Markan óperusöngkona syng-
ur.
c. Nú er hann allur
Páll Hallbjörnsson kaupmaður segir
frá vélbátnum Skírni og riifjar upp
atvik frá hásetatíð sinni um borð.
d. Kvæðalög
Ingþór Sigurbjörnsson kveður stök-
ur eftir Gunnlaug Sigurbjörns^on.
e. Reykjavíkurför fyrir tuttugu ár-
um
Frásöguþáttur eftir Þorbjörn Bjórns
son á Geitaskarði.
Baldur Pálmason les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Lestur Passíusálma (17).
22:25 Kvöldsagan: Endurminningar
Páls Melsteðs
Gils Guðmundsson alþingismaður
les (9).
22:45 Barokktónlist frá Lundúnu»a
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
23:30 Fréttir í stuttu máli.
Uppboð
AS kröfu Páls S. Pálssonar, hrl., verður Baader-
flatningsvél, eign Óskars Ingibergssonar, seld á op-
inberu uppboði í dag, fimmtudaginn 29. febrúar kl.
3 síðdegis, að Brekkustíg 34, Ytri-Njarðvík.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
(sjlnvarpj
FÖSTUDAGUR
1. marz 1968.
20:00 Fréttir.
20:30 Á öndverðum meiði
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21:00 Östen Warnerbing skemmtir
Sænski söngvarinn Östen Warner-
bing syngur með hljómsveit Mats
Olson. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
21:35 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Ottó Jónsson.
22:25 Endurtekið efni
Pólyfónkórinn syngur.
Söngstjóri er Ingólfur Guðbrands-
son. Kórinn flytur þjóðlög frá ýms-
um löndum og tvö helgilög.
Áður flutt 22. 12. 1067.
22:35 Dagskrárlok.
IÍTSALA
á teppum og teppabútum
Stendur aðeins í 2 daga
Rannsóknarstofnun
fiskiðnaðarins
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð með hús-
gögnum eða stórt herb. með aðgangi að eldhúsi
fyrir tvo einstaklinga frá 1. júní næstkomandi til
jafnlengdar 1969.
Nánari upplýsingar í síma 20240.
Staða forstöðukonu
við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er hér með
auglýst til umsóknar frá og með 1. maí n.k. Fóstru-
menntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi
Reykj aví kurbor gav.
Umsóknir sendist til Félagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar fyrir 14. marz.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Nauðungaruppboð
Að kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði fara fram
nauðungaruppboð til fullnustu vangoldnum útsvör-
um og aðstöðugjöldum föstudaginn 8 marz 1968.
Kl. 11 árdegis hjá Vesturbúð h.f. að Vesturbraut 9.
Seld verður Biro-kjötsög.
Greiðsla fati fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 27.2 1968.
Markaburinn
Laugavegi 89.
Nýjar sendingar
Samkvæmiskjólar
stuttir og síðir.
Markaðurinn
Ilafnarstræti 11.
Einnig tökum við fram í dag ný
og glœsileg teppaefni í glœsilegum
litum og mynstrum.
Allt á gamla verðinu.
Austurstrœti 22. — Sími 14190
HALLDOR JONSSON
simi 22170
Hafnarstræti 18