Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
IJtgerðarmenn — skipstjórar
llöfum fyrirliggjandi 3ja og 4ra kílóa netastein.
Hellu og steinsfeypan
Sími 52050 og 51551.
Enskunám í Englandi
Á vegum SCANBRIT verða bæði sex og fjögurra
vikna námskeið í Englandi í sumar. Eru styttri
námskeiðin sérstaklega sniðin fyrir ungt fólk, er
vill nota sumarleyfi sín til þess að bæta sig í hag-
nýtu ensku máli. Aðeins er hægt að taka takmark-
aðan fjölda nemenda. Umsóknir þyrftu að berast
sem fyrst. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
Kvistnaga 3, Reykjavík.
Siglfirðingar
# Reykjavík og nágrenni
Árshátíðin verður haldin í Lídó laugardaginn 2.
marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h.
Fjölbreytt skemmtiatriði. — Dans.
Aðgöngumiðar seldir í Tösku- og hanzkabúðinni
á Skólavörðustíg.
Borð tekin frá í Lídó fimmtudag og föstudag kl.
5—7 síðdegis.
NEFNDIN.
MSSCO
DÆLURNAR
með gúmmíhjólunum
• Ódvrar
• Afkastamiklar.
• Léttar í viðhaldi.
• Með og án mótors.
• Með og án kúplingar.
• Stærðir y4—2”
• Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
Gísli J. Johnsen hf.
Vesturgötu 45.
Skrifstofumenn
Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða fljótlega nokkra
reynda skrifstofumenn á aldrinum 25—40 ára til
starfa í endurskoðunar- og birgðabókhaldsdeildum
félagsins í Reykjavík. Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins,
Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli og skulu hafa
borizt ráðningardeild fyrir 10. marz n.k.
Upplýsingar verða ekki gefnar í síma.
íoFTLEIDIfí
Guðrún Jónsdóttir
Eyri — Minning
Fædd 23. sept. 1870
Dáin 8. janúar 1968
ÞANN 27. jan. sl. var Guðrún
jarðsungin að Árnesi í Árnes-
hrepp.
Dal.vík, 27. febrúar.
í NÓTT og í morgun hefur ver
ið hér mikið hvasviðri og asa-
hláka. Illfært hér um göt-
ur vegna hálku eða krapaelgs
og á gangandi fólk fullt í fangi
mieð að ráða sér fyrir veðrinu.
SAMKOMUR
Aðaldeildarfundur í húsi fé.
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka í um
sjá Bjarna Ólafss., og Hilmars
E. Guðjónssonar og Leifs
Hjörleifssonar. Kaffiveitingar
Fjölmennið og takið gesti með
Hún var fædd í Norðurfirði, og
ólst þar upp. Um tvitugsaldur
giftist hún Guðmundi Arngríms-
syni frá Eyri og bjuggu þau þar.
Þau eignuðust 5 börn, og eru 4
Ekki er kunnugt um nein slys
eða tjón af völdum veðursins.
TVeir bátar eru nú gerðir út
á línu héðan. en afli hefur ver-
ið tregur, 3 til 5 tonn á bát í
róðri. Björgvin og Björgúlfur
eru á togveiðuim og landaði
Björgúlfur 52 tonnum hér í
gær.
OlíubirgðÍT hér eru nú um
80 tonn hjá Olíuverzlun Úlands
h.f., en engar hjá Olíusamlagi
Dalviku'r. Von er á Kyndli með
ffln 100 tonn og vonast menn
til að hann komi, áður en verk-
fall skellur á.
Atvinna virðist vera hér svip
uð og vant er á þessxun árstíma
undanfarin ár. — Fréttaritari.
þeirra á lífi: Guðjón, (hrepp-
stjóri á Eyri) Ólafur, Guðrún og
Jón, sem öll eru búsett í Reykja-
vík, og Hólmfríði (sem er d'áin).
Auk þess ólu þau upp 3 fóstur-
börn.
Mann sinn missti Guðrún
1915, frá 'þeim tíma má segja að
hún hafi ávallt dvalizt hjá Guð-
jóni syni sínum, sem sýndi
aldinni móður mikla tryggð og
ástúð, til hinztu stundar.
Þegar þú ert horfin, fóstur-
móðir mín, mætti margt og mik-
ið skrá, eftir svo langan ævidag,
sem þú áttir hér, ekki aízt um
alla þá mildi og kærleika, er þú
áttir yfir að ráða, og alla þá
hjálp, sem þú sýndir fátækum
og minnimáttar. Það var þitt
göfuga hjarta, sem ávallt réði,
en e*kki y firbor&smennska, og
fann ég það ef til vill betur,
en nokkur annar, þar sem þú
tókst mig í fóstur nokkra
daga gamla, og reyndist miér í
ráðum og dáðum eins og me3t
verður krafist af einni móður,
bæði í heimahúsum og ávallt
sf'tir það.
Með þessum fátæklegu kveðju-
orðum þakka ég þér, elsku
fóstra min, fyrir allt. Blessuð sé
minning þin.
Ó. S.
Tregur afli Dalvíkurbáta
Til leigu ú Suðurlandsbraut 10
(Verzlunarhúsnæði á jarðhæð) 80 férm. (lagerhúsnæði á jarð-
hæð) 100 ferm. Skrifstofuhæð 125 ferm. Húsnæðið sem er hent-
ugt til margs konar atvinnurekstrar leigist allt í einu, eða hlut-
að niður.
HAGTRYGGING H.F. Eiríksgötu 5.
Sími 38580.
Veljið útvarpstœki og sjónvarpstœki frá
Svona á
nýtízkulegt
sjónvarpstœki
að líta út:
Stór hátalari
og stillihnappar
að framan
Betri hljómburður -
aðgengilegra
stilliborð
Öll RADlONETTE-sjónvarpstækin eru með
hinu nýja sjónvarpsverki TVS. og stórum Hi-
Pi konsor hátalara, sem gefur áberandi góðan
hljómburð.
KEITE
- tœkin, sem eru iöngu þekkt
fyrir gœði og fegurð
RADIONETTE-verksmiðjumar eni
eiztu og stærstu útvarps- og sjónvarps-
tækjaverksmiðjur Noregs, stofnaðar
1927. Ársframleiðsla RADIONETTE-
verksm ðjanna er yfir 100.000 og flytja
þær framleiðslu sina út til meira en
60 landa víðs vegar um heim.
Sívaxandi vinsældir RADIONETTE-
tækjanna hér á landi, sem annars stað-
ar sanna þá mjög góðu reynslu, sem
þau hafa gefið.
FESTIVAL
PLANAR SEKSJON
FESTIVAL
SEKSJON 23"
FESTIVAL
EUROVISJON 23"OG2S" GRAND FESTIVAL 23"
Þér getið valið úr fjölda gerða. — Verð við allra hæfi. — Tækin fást bæði með og án
borðs og rennihurð. — Öll tækin eru með öryggislæsingu fyrir böm.
MENUETT
FM SEKSJON
nUETT SEKSJON
KVINTETT HI-FI
STEREO SEKSJON KURÉR AUIO MATIC
EXPLORER FM
RADIONETTE-útvarpstækin eru öll
með ákaflega sterkri bátabylgju nema
ferðabíltækin, sem eru ekki með
henni. — Hljómburður RADIONETTE
tækjanna á ekki sinn lika.
RADlGoNElTE
Leitið upplýsinga um RADIONETTE hjá
Baldur Jónsson, Hverfisg. 37, s. 18994.
Verzl. Búslóð við Nóatún js. 18520.
Verzl Ratsjá, Laugavegi 47, s. 16031.
Radionette-verzl. Aðalstr. 18, s. 16995.
, Aðalumboð Einar Faresveit & Co.
Bergstaðastræti lOa. s. 21565.
gœði og fegurð