Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 196®
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Útsala Lambsullar-rúilukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ut 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999.
Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544.
Mótorrafsuða Óska eftir að kaupa mót- orrafsuðuvél 200—300 amp. Sími 30935.
Keflavflk-Njarðvík l-2ja herb. íbúð óskast til leigu, sími 2001 eftir kl. 6.
Keflavík-Njarðvík Tvö herb. til leigu á Borgar vegi 11, Ytri Njarðvík. Upplýsingar í síma 1488.
Reykjavík Njarðvík Nýtt Frafísa rafmagnsorgel ásamt Selmer magnara til sölu. Upplýsingar í síma 1488
íbúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu Hringið í síma 36037.
Vantar vanan háseta strax á netabát, sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 8107 Grindavík.
Til sölu 2 skúrar, byggingaskúrar, miðstöðvarofnar, timbur og þakjárn o.fl. Allt ódýrt, sími 32326.
Milliveggjaplötur fyrirliggjandi, 5, 7 og 10 sm Hellu- og steinsteypan sf. Bústaðabletti 8 v/Breiðholtsveg, sími 30322
Íbúð-Kópavogur Óskum eftir 2ja-3ja herb. leiguibúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma 30487
Lítil verzlun Vil kaupa litla, en trausta bóka-, skó- eða matvöru- verzlun, Tilb. sendist MbL fyrir 5. marz merkt: „Lítil verzhin, 2947“
Véltæknifræðingur lærður í Þýzkalandi óskar eftir atvinnu. Nánari upp- lýsingar í síma 23360.
Innréttingasmíði Geri tilboð í smíði eldhús- innréttinga og fataskápa, gjörið svo vel að leita upp- lýsinga í síma 31307.
að engu væri líkara en komíð
væri annað syndaflóð, og veitti
svo sem ekki af, að mannfólkið
bæði hérlendis og eriendis, f-engi
ofurlitla ráðningu. Þetta maetti
vera smásyndaflóð, til að menn
uggðu að sér í tíma.
En sem ég kom undir bert
loft í gær, og var í sérstöku
vorleysingaskapi, sem fróðir
menn segja, að fari mér einna
bezt. hirtti ég mann innundir
Elliðaám, sem sat þar á steini
og horfði á árflauminn beljandi,
og var maðurinn þungt hugsi.
Storkurinn: Og ertu bara al-
deilis mát, maður mmn?
Maðurinn hjá Elliðaám: Nei,
ekki aldeilis, en kynni að verða
„patt“, eins og þeir segja í skiálk
inni Ég var eiginlega að vona,
að þes«ar brý-r hefði tekið af í
látunum í gær og gengur mér
þar þó engin ,skadefryd“ eða
Þórðargleði til, eins og Arni Þór
arinsson nefndi það.
Ástandið við bessar brýr,
þegar mikil umferð er, t.d. um
helgar á sumrin er svo fyrir neð-
an allar hellur. að ekki er a?
vita, nema það skánaði eitt-
h*vað, amk. til bráðabirgða, ef
brýrnar hefðu látið undan. Ætlj
þeir geri nokkuð til að bæta úr
þessu fyrr en í óefni er kom' ð,
hvort sem er?
Ekki er nú hugsun þín beint
falleg, manni minn, en hitt er
satt, að býrnar eru fyrir löngu
orðnar úreltar í þessari mynd.
Segjum t.d. að hér yrði ófriðar
ástand, sem ég vona að guð
forði, og fólk yrði að flýja borg-
ina í snatri. Yæri þá ekki of
seint að byrgja brunninn?
Krafa dagsins er: Nýjar 4 ak-
remabrýr á Elliðár strax í vor.
Og með það flaug storkur u.pp
á burstina á Árbæjarkirkju og
horfði yfir þá miklu móðu, sem
miyndaðist í fyrradag.
Gamalt og gott
Orðskviðaklasi
30. Sjálfis síns eigið að órækja,
og til hinna björg að sækja,
oft það heitir ónýt ferð;
sá aldrei getuir unað heima,
er ei svo hann vilji geyma,
í annars skeiðum sitt bá
sverð?
(ort á 17. öld).
Vísukorn
Ellin bíður orkuskort,
eins og taflið stemdnr.
Ég get varla víku ort,
væri ég ekki kendnr.
Hjálmar frá Hofi.
Til Hjálmars á Hofi.
Ellin hefur engu breytt,
ennþá lifiT glóðin.
Hafa fljóðum hlýju veitt
Hjálmars fögru ljóðin.
Lilja Björnsdóttir.
Munið eftir
smáfuglunum
Spakmœli dagsins
Sólin saurgast ekkert af því
að skína á mykjuhauginn.
— J. Lyly.
FRÉTTIR
FÖSTUMESSA
Innri-Njarðvikuékirkja
Föstumessa í bvöld kl. 8:30
Sr. Björn Jónsson.
Dansk kvindeklub
afholder sit næste mörle í
Tjamarbúð 1. sl. d 5. marts kl.
20:30.
Bestyrelsen.
Æskulðsfélag Laugarnes-
sóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar
Svarvarsson.
Kvenfélag Garðahrepps
Afmælis- og skemmtifundur
félagsins verður þriðjudaginn 5.
marz. Leikþáttur, félagsvist og
fleira.
Fíladelfia, Reykjavik
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30. Vitnisiburðasamkoma. Árs-
fundur Filadelfíusafnaðanrs
verður laugardagskvöld kl. 8.
Sunnudag, bænadagur innan
safnaðarins. Fórnarsamkoma
um kvöldið kl. 8. vegna kirkju-
byggmgarinnar. Safnaðarsam-
koma kl. 2.
Málarameistarafélag Reykja-
vík
heldur afmælisfagnað smn að
Hótel Ðorg (ekki Hótel Sögu,
eins og áður var tilkynnt) á
fostudagskvöld 1. marz. Eru
menn beðnir athuga þetta
Sunnukonur, Hafnarfirði
Aðalfu.ndur félagsins verðu”
haldinn þriðjuda'ginn 5. marz kl.
8:30 í Góðtemplarahúsinu. Kvik-
miynd.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20:30. Almenn
samkoma. Söngur, vitnisburðu”,
Guðs orð. Allir velkomnir.
Föstud. kl. 20,30. Hjálpar-
floklkur.
Guðspekistúkan Lindin
heldur fund í húsi félagsins
IngóMsstræti 22 í dag kl. 8:30
stundvíslega. Erindi flytur Sör-
en Sörensson: Að leita sann-
leikans. Hljómli'st: Halldór Har-
aldsson.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins
heldur fund þriðjudaginn 5.
marz kl. 8:30 í Hagaskóla. Frök-
en Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri
Húsmæðraskólans mætir á fund
inum.
Húnvetningafélagið
Þrítugasta árshátíð félagsins
verður haldin að Hótel Sögu
(Súlnasal) föstudaginn 1. marz,
og hefst með borðhaldi kl. 19:30.
Fjölbreytt skemmtiskrá. Að-
göngumiðar fást í skrifstofu fé-
1: gsins Laufásveg 25 (ingholts-
strætismegin) miðvikudaginn 28
FINNIÐ og sjáið Drottinn er góð-
nr, sæll er sá maður, er leitar hæl-
is hjá honum. — (Sálm., 34,9).
í DAG er fimmtudagnr 29. febrúar
og er það 69. dagnr ársins 1968.
Eftir lifa 306 dagar. Hlaupársdag-
ur. Árdegisháfiæði kl. 6:29.
Upplýslngar um læknaþjðnustu i
borginni eru gefnar í sima 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavik-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
itöðinnl. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
nlla helgidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin idvarar aðeins á
vlrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
«ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
am hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöldvarzla
í lyfjabúðum í Reykjavík vik-
una 24. febrúar til 2. marz er í
Ingólfsapóteki og Laugamesapó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
þ.m. kl. 20—22. Eftir miðviku-
dag veitar upplýsingar í síma
33268.
Frá Kvenstúdentafélagi ís-
lands.
Fiuid’ur verður haldinn í Þjóð-
leikihúskjallaranum fimimtudag-
inn 29. febrúar kl. 8:30. Fundar-
efni: Þættir um heilsuvernd.
Hulda Sveinsson læknir.
Alþjóðlegur bænadagur kvenna
er föstuidaginn 1. marz. Sam-
koma verður í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 8:30 og víða úti
um land.
Frá Kristniboðsfélagi kvenna
Aðalfundurinn verður fimmtu
daginn 29. febrúar á venjuleg-
aðfaranótt 1. marz er Bragi
Næturlæknir í Keflavík.
28/2 og 29/2 Kjartan Ólafs-
son.
Keflavíkurapótek er optð virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja þlóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Séritök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, simar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
O GIMLI 59682297 = 1.
I.O.O.F. 11 = 1492298% = Sk.
um stað og tíma. Stjórnin-
AÐALFUNDUR
Áfengisvarnarnefndar Kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn
29. febrúar kl. 8:30 í Aðalstræti
12 (uppi).
Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja-
vík
verðuT í Tjarnairbúð 9. marz.
Rauði Kross íslands vill góð-
fúslega minna fólk á söfnun þá
er nú f<m fram til handa bág-
stöddum í Viet Nam. RKÍ.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fyrsta fund sinn í hinu
nýja félagsheimili í norðurálmu
kirkjunnar fimmt'udaginn 29.
febrúar kl. 8,30. Öldruðu fóiki,
körluim og konum er sérstak-
lega boðið. Strengjasveit úr Tón
listarskólanum leikur. Svava
Jakobsdóttir rithöfundur flytur
frásöguþátt. Kaffi. (Gengið inn
um norðurdyr). ,
Austfirðingar
í Reykjavík og nágrenni, Aust-
firðingamótið verður í Sigtúni
laugardaginn 9. marz. Nánar aug-
lýst síðar.
sá NÆST bezti
Læknir einn hér í borg ætlaði í veiðitúr með vini sínum eina
helgima. Skrifaði hann niður á reoept, það, sem vinur hans átti
að útvega í túrinn. Um leið skrifaði hann recept fyrir meðali
'banda konu hans. Sendi hann son sinn m,eð veiðitúrs.recptið í
misgáningi, en á því stóð: „Maðtour, spúnm og gas“. Stúlkan 1
apótekinu sagði: „Því miður eigum við ekkert til við veiðidellu".
Honum virðist ekki geðjast m jög vei að bjargsígsmömrum. f ugiinum þeim arna.