Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968 11 Henrik Sv. BJörnsson, sendiherra: Sjálfstæði og sparnaður FYRIR um það bil tveimur árum birti Morg'unblaðið forystugrein um utanríkisþjónustuna íslenzku, þar sem því var hreyft, hvort ekki væri tímaibært að gera ein- hverjar breytingar á þeirri þjón- ustu eða skipulagi hennar. Skor- aði blaðið á starfsmenn utamrík- þjónustunnar og Stjórnarráðsins að iléta í ljós álit sitt á þessum m'álum. Af því tilefni ritaði ég grein undir fyrirsögninni: Hugleiðing- ar um íslenzka utanríks/þjónustu. í greininni, sem birtist í Mbrg- unfolaðinu 3. febrúar 1966, leit- aðist ég við að skýra í stórum dráttum frá þróun utanríkisþjón- ustu íslands, hlutverki foennar og þýðingu, svo og frá ýmsum breytingum, sem ég taldi að gagnlegt geeti verið að koma á til þess að efla þá starfsemi, bæði í utanrí,kisráðuneytinu í Reykjavík og fojá fyrirsvarinu erlendis. Breytimgarnar voru ekki sízt fougsaðar í samibandi við verzlunarviðskipti okkar við önnur lönd og þátttöku í alþjóða samstarfi á sviði efnahagsmála, m.a. með foliðsjón af viðskipta- bandalögunum í Evrópu, Efna- hagsbandalagi sexveldanna og FríVerzlunarfoandalaginu (EFTA), sem bæði foafa afar mikil áforif á utanrí'kisviðskipti okkar eins og öllum er kunnugt. Jafnframt var í greininni leitazt við að eyða ýmsum röngum hug- myndurn, sem sumir virðast gera sér um utanrikisþjónustuna. Vonaðist ég til, að fleiri en ég myndu vilja nota það tækifæri, sem gafst til að ræða þetta mál, en svo reyndist ekki — því mið- ur, vil ég segja, því að án efa hefði það getað orðið til gagns. Með því móti foefði mátt stuðla að því að beina atfoygli manna að störfum utanríkisþjónustunn- ar, en allt of fáir virðast gera sér grein fyrir þeirri starfsemi, sem vissulega er í senn þýðingarmikil og nauðsynleg. Þá hefði mátt ætla, að í umræðum um störf ut- anríkisþjónustunnar kæmu fram tillögur, er gætu orðið foenni til eflingar eða bóta Svo virðist, að þegar minnzt er á utanríkisþjónustuna í seinni tíð, sé það helzt í samfoandi við sparnað. Vegna aðsteðjandi fjfáifoags- erfiðleika þjóðarinnar verður ekki fojá því komizt, að menn sætti sig við ýrnsar ráðstafanir til sparnaðar, jafnt fojá opinfoer- um aðilum sem hjá einstakling- um. Hafa komið fram raddir uim, að nauðsyn beri til að draga mun meira úr kostnaði ríkis- rekstursins, en gert foefur verið með afgreiðslu fjárlaga, og er foent á ýmsa liði, sem menn telja að lækka megi verulega. Virðist nú óneitanlega nokkuð í tízku að vega að utanrtíkisþjónustu'nni, og taka foana sem dæmi um ófoóf- legan kostnað á vegum ríkisins, er sjálfsagt sé að draga úr til mikilla muna. Til þess að un.nt sé að ræða þessi mál af sanngirni og skiln- ingi, er ólhj ákvæmilegt að gera sér grein fyrir nokkrum stað- reyndum. Það liggur í folutarin® eðli, að kostnaður fylgir iþví að vera frjálst og fullvalda ríki. Til gjalda á fj'árlöguan kemur því eðlilega siá kostnaður, sem foein- línis er því samfara að hægt sé að halda uppi sjálfstæðri ríkis- heild, jafnt inn á við sem út á við. Svo er um emfoætti þjóð- böfðingja, Alþingi, Stjórnarráð, Hæstarétt, löggæzlu á landi og sjó, utanríkisiþjónustu og þátt- töku i ýmsu alþjóðasamstarfi, svö að dæmi séu nefnd. Hj'á slík- um kostnaði kemst ekkert sjálf- stætt ríki og geta íslendingar sem fullvalda þjóð ekki falið neinu öðru ríki að sjá um þessi mál fyrix sig. hverju meiru af útgjöldum ríkisins en nú er. Ekki er nema sjálfsagt og eðlilegt að gera strangar kröfur til þeirra manna, sem í utanríkisþjónust- unni starfa, en þess má jafnframt mi.nnast, að reynrían foefur sýnt, að árangur af starfi utanríkis- þjónu'stunnar foefur orðið mikill og oft sparað ' þjóðinni stórfé,' þótt tiltölulega fáum sé kannske kunnugt um störfin, sem þar eru urnin og árangur þeirra. Það er ekki ætlun mín hér að taka afstöðu til tillagna, sem stundum hafa komið fram, um að leggja niður eitt eða fleiri sendiráð. Það er mál, sem ríkis- stjórnin ein getur tekið ákvörð- un um, en í því efni verður auð- vitað að vega og mieta hlutVerk sendiráða okkar frá ýmsum öðr- um sjónarmiðum en sparnaðar eingöngu. í áðurnefndri grein minni tók ég fram, að ekki væri að mínu áliti foægt að setja fastar reglur um, fovar okkur sé foentast að hafa sendiráð eða aðsetux fuill- trúa erlendis. Fyrirsvari okkar þyrfti að foaga svo, að sem mest gagn gæti að því orðið á foverj- um t'írna, án þess þó að við reisui*. okkur hurðarás um öxL, enda. frá uppfoafi við það miðað ■að sníða utanríkisþ'jónustunni rslenzku stakk eftir vexti. Bæri samt að varast að missa sjónir á 'því, að sú starfsemi er í senn nauðsynleg og gagnleg. Það væri jafnt reynzla okkar sem annarra. Þetta sjónarmið held ég að m'uni lengi eiga við. Paris, 24. febrúdr 1968. Henrik Sv. Björnsson Gjöldum okkar í þessu efni hefur yfirleitt verið stillt í foóf og er nauðfeyndegt, að menn geri sér grein fyrir því, að sá kostn- aður er engan veginn meiri, hlut- fallslega, en hjá öðrum ríkjum, þótt stærri séu. Ef atihugaður er sérstaklega kostnaður vegna utanríkisþjón- ustunnar erlendis, þ.e. kostnaður af sendiráðunum og sendinefnd- uim land'sins foj'á allþj'óð astofnun- um, ('kostnaður vegna tillagna til aiþjóðastofnana eða lög- gæzlu á KefHvfkurflugvelli er að sjálfsögðu ekki kostnaður af utanríkis'þjónustu), kemur í Ijós, að hann nemur samkvæmt fjár- lögum þessa árs tæplega 41 milij. kr. Vegna gengisbreytingarinnar í nóvemfoer s.l. er þetta mun hærri uppfoæð en ráð var fyrir gert (samkvæmt fjárlagafrum- varpinu var kostnaðurinn •áætlur 31,4 millj. kr.), þó að hún feii ekki í sér neinar greiðslufoœkk- anir til fyrirsvansins í öðrum löndum, þvi að útgjöld þar mið- ast auðvitað ekki við 'breytingar, sem kunha að vera gerðar á gengi íslenzku krónunnar gagn- vart öðrum gjaldeyri. Rikisútgjöld í foeild eru áætluð 6.140 millj. kr. á fjárlögum. Hluti utanrikisþjónustunnar er því ekki, þrátt fyrir gengisforeyting- una, nema tæplega 0,7 % af þeim útgjöldum, eða 0,9%, ef talinn er með kostnaður vegna utanrík isráðuneytisins í Reykjavík og varnarmáladeildar. Má því spyrja, fovort með nokkurri sanngirni sé foægt að foalda þvi fram, að hér sé um óeðiilegan eða ófoóflegan kostnað að ræða Öll önnur rfki foeims verja ófoemjumiklum fjárfoæðum af ríkistekjum á ári foverju til hern- aðarútgjalda. Oft nema þau út- gjöld allt að 20% eða jafnvel meira af rikisútgjöildum. En því er hér bent á foernaðarútgjöld í samfoandi við merðferð utanrík- ismála, að um er að ræða kostn- að, sem íslendingar foera ekki, en önnur ríki telja sig ekki kom- ast fojá að greiða, til þess að tryggja sjálfstæði sitt og öryggi út á við. Teljum við þeim mai- um nægilega borgið í foöndum ríkisistjórnar og Alþingis, með aðstoð eða meðalgöngu fulltrúa fslands erlendis. Af þessu ætti að vera iljóst, að íslandi er ekki síður en öðrum ríkjum áríðandi og nauðsynlegt að foalda uppi eigin utanríkis- þjénustu, og að 'búa verður sem -bezt að foenni. Ætti ekki að telja eftir fé, sem varið yrði til að efla og styrkja þá þjónustu til þes's að hafa megi af henni fyllstu -not, jafnvel þótt 'kostn- aður í því samlbandi nœmi ein- Ratsjárþjónusta vi5 skip við lsaf jarðardjúp RATSJÁIN, sem sett var up-p, í Hnífsdal við ísafjarðardljúp fyrir nokkrum árum, var sett í þeim tilgangi að aðstoða flug- vélar, sem fljúga á flugvöllinn við ísafjörð. öryggistæki þetta, hefir kom- ið að ómetanlegu gagni, fyrir allt flug til ísafjarðar, og ég held, að fullyrða megi að eng- inn flugstjóri fengist til að fljúga- ti-1 ísafja-rðar í misendis- veðri án þessa hjálpartækis. En það er eins og engum hafi dottið í foug, að nota megi þessa stórikostlegu tækni nútímans, til öryggis bátaflötanum, og á tg þar að sjálfsögðu i ið fiskibát- ana cg önnur skip, sem um ísa- fjarðardjúp fara og lenda í foættu vegna illra veðra. Hvað viðkemur hin :m þrem skipum, sem fyrir nokkrum dög- um folekktist á í ísafjarðardjúpi, eitt strandaði og tvö sukku, er hægt að fúllyrða, að sjónsvið ratsjárinnar, sem staðsett er í Hnífsdal hefði n.áð til allra þess- ara þriggja skipa. Oftast nær, þegar skip lenda í vondum veðrum, er landtakan erfiðust. Þessi þrjú skip munu öll hafa verið foúin ratsjám, en eins og alltaf vill verðai, þá vinkuðu tæki þessi ekki vegna ísingar, og það er auðvelt at gera sér í hu-garlund, hvernig aðistaða er um borð í skipi í af- takaveðri, til að berja kiaka af viðkvæmum tækjurn. Það sem nú verður að ske, og það strax, er það, að ratsjáin í Hnífs dal ta-ki upp þjónustu jafnt við skip sem flugvélar. Ratsjáin sem nú er ^staðsett í Hnífedal væri að sjálfsögðu mikið betur staðsett á Arnarnesi, því ratsjá, sem þar væri staðsett, myndi fá mikið betra sjónsvið yfir ísa- fjarðardjúp til stóraukins örygg- is fyrir skip, sem um það sigla. Auðvitað þyrftu ratsjár að koma upp á öllum þeim stöðum, sem þótt hefur nauðsynlegt að setja upp Ijósvita til öryggis fyrir siglingar. Ef ratsjáin í Hnffsdal væri flutt á Arnarnes, og önnur ratsjá sett upp á Stra-umnesi og þriðja á Galt- arvita, þá væri komin keðja af ratsjám með sjónsviði, sem nær ytfir þau helztu mið, sem bátar frá höfnum við ísafjarðardjúp sækja á. Ég vil fullyrða, að ef ratsjár væru komnar á þessa þrjá áðurnefndu staði, þá væri fcomið svo mikið öryggi. að með þeirri tækni, sem við ráðum yfir í dag, yrði vart kornizi lenigra, en að sjálfsögðu verður að vera vörður allan ársins hring við ratsjárnar, sem fylgd- ist með skipunum á miðunum. En segjum nú, að ratsjárnrr kom ist upp á áðurnefndum stöðiim, þá yrð-i það að vera skylda hvers fiskiskips, að gefa ratarþjónust unni upp, þegar það er á leið- inni út á miðin, og þá gæti hún fylgst með því allan þann tíma, sem skipið er í sjónvídd rat- sjárinnar. Ratsjárvörðurinn sta? setti þanniig hvert skio, sem hann sér inn á sjókort. Hugs- um okkur að skipið tilkynni sig, þegar það fer á stað, og enn- fremur þegar það er búið að ,eggja línuna (eða netin) og þegar það foefir lokið við að leggja l'ínuna, þá er endabaujan og skipið staðsett á sjókort. Það er auðvita-ð margt fieira, sam kemur til greina, og hægt væri að skrifa um, en það yrði of langt mál í lítilli blaðagrein. Þó er varla hægt að komast hjá því, að benda á, hv ‘>rt ekki ætti að binda sig við einhverja lágmarksstærð, á skipum, sem sigia út á opið foaf, í mesta ákammdegirau þegar al’.ra veðra er von. Ennfremur þyrfti, að taka til a'thugunar, hvort ekki kæmi tii roála að ratsjárþjónustan hefði vald til að fyrirskipa skipstjóra, að skera frá sér línuna, og halda til lands. Eftir að ratsjárþjónus* m hef- ir mietið og vegið allar kriragum stæður, við gerum ráð fyrir að hún vissi öldufoæð, hve m-ikið frost væri, vindforaða, og ísingar hættu þar sem skipið er stað- sett. Þvi vitað er að það er oft meira kapp en forsjá hjá skip- stjóra, að koma mieð sína línu að -andi, og ég get ákaflega vel sett mig inn í hlutrverk skip- stjóra. sem á að taka þá ákvörð- un, að ha-lda lengur til era góðu hófi gegnir, en þegar hann fær bein fyrirmæli frá öryggisþjón- ustunni í laradi, er lyf'. af hon-ivm miklum vanda. Við -getum verið viss um það, að áður en þessari vertíð lýkur, þá eiga eftir að feoma mörgum sinnum óveður og skip að lenda í foættu. Þessvegna verð- ur án tafar, ekki á morgun heldur í dag. ratsjárvörður að hefjast við ratsjána í Hnífsdal. Ratsjáin í Hnífsdal e " eign Flugmálastjórnar, og flugmál heyra auðvitað und:r fl-ugrrála- ráðherra, en ljósvitur foeyra und- ir sjávarútvegsmálaráðfoetra, en þeir hafa skrifsto^u1" í sama húsi, svo það ætti að vera- fljót- gert að koma því í knng. að skipin fái líka raot af ratsjánni, en þá þarf að sjálfsögðu aukið starfslið, því að nú vinnur ein ungis einn maður við ratsjána í Hraífsdal . En kostnaðaraukinn á rekstri ratsjárinnar liggur í auknu sta-rfs liði, og er það nát'úriega ekki nema smámunir einir, þegar mdðað er við verkefnið. Þó hér hafi eingóngu verið talað um ratsjárþjónustu fyrir fiskiskip við ísafjaraðrdjúp, þá þarf að sjálfsögðu að taka til athugrauna'r og skipulaga.’ngar alla straradlengju ís’ands. Að sjálfsögðu mun það kosta mikið fé, en í þann kostnað þýð ir efcki að foorfa, þegar um er að ræða öryggi mannsiífanna og verðmæti skipanna. Ég held að, það sé rétt roeð fairið, að erlend ar þjóðir greiði stérar fjárhæðir fyrir þjónustu við /lugvélar, og mætti því vel vænta þess, að þær þjóðir, sem hafa skipaflota á fiskveiðum við fsland. vildu einnig taka þátt í kostnaðinum við slíka þjónustu, og áreiðan- lega myndu Bretar vilja hjálpa til að bæta öryggi skipa sinna, með því að brezkir togaraskip- stjórar gætu hringt beint í rat- sjárþjónustuna og fengið örugga staðisetniragu skipa sinna. og hið sama gætu brezkir togaraeigend ur og aðstaudendur áhafnanna gert. Ef byrjað væri strax á slíkri ratsjárþjónustu í HnífsdáL þá myndi það strax gefa ofckur mikla reynslu, sem kæmi að góð um raotum, þegar hafist yrði handa um frekari aðge"ðir, sem í síðasta lagi yrði að vera á nœsta s-umri. Ennfremur myndi rafsjárþjón- usta geta komið land.ielgisgæzl- unni að góðu haldi og þarfnast það ekki frekari skýringa. Eiras og áður er tekið fram, er ra-tsjáin staðset; í Hnífsdal, og veitir nú eingöngu þjónustu flugvélum, en þessj hörmulegu slys, en varla er hægt að koma orðum að afleiðingam þeirra, ættu að hvetja alla aðila til að auka öryggi sjómanna og stuðla að því, að settur verði vörður á ratsjána í Hnífsda-1 án tafar. Það viU svo vel til, að mað- ur sá, sem ratsjárfojóraustuna annast, Grímur Jópsson, loft- skeytamaður, er afbragðs dug- legur og hefur mjög góða sér- þekkingu á þessu sviði. Björgvin Bjarnason. ARSHATIÐIN 2. MARZ ÁRSHÁTÍR Sjálfstocðisfélaagnna á Akureyri verðnr haidin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 19. • Finnur og Ingimar Eydal leika klassísk lög frá kl. 19 og Hljómsveit Ingimars Eydal ieikur fyrir dansi frá kl. 21 til klukkan 02. • Minnzt verður 30 ára afmælis Varnar. Gísli Jónsson mentask.kennari. • Alþingsmennirnir Jónas G. Rafnar bankastjóri og Magnús Jónsson fjármálaráðherra mæta á hátíð- inni. • Svavar Gests og Tónakvartettinn í Húsavik sjá um skemmtiatriðin. Aðgöngumiða- og borðapantanir teknar í síma 11354 en miðarnir verða afhentir í Skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Amaro-húsinu, fimmtudaginn 29. febr n.k. kl. 20—22. ÁRSHÁTÍÐ ARN EFNDIN,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.