Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 196« 7 í dag er hlaupdrsdagur í DAG ©r hlaupársdagur, ein sjaldgæfasti dagur ársins, því aff hann ber affeins fyrir 4. hvert ár, og þó alls ekki allt- af. Viff leituffum því eins og oft áffur til Almanaks hins is- lenzka Þjóffvinafélags, en í árgangi þess frá 1961, er á- gætlega skrifaff um tilkomu hlaupársdagsins og tökum viff okkur það bessaleyfi aff birta þá kafla, sem um tilkoipu hlaupársdags fjalla, en frá þeim kafla hafa þeir gengiff prófessorarnir Trausti Einars son og Leifur Ásgeirsson. Kaflinn um hlaupársdag- inn er á þessa leiff: „Ná'ttúrulegar höfuðeining- ar tímatals eru árið og sólar- hrin’gurinn, en einnig mánuð- urinn. þ.e. „tunglmánuður", tíminn milli tveggja tungl- kvei'kinga. í daglegu lífi verða þessar einingar ekiki notaðar ólbreytt ar þégar a.f því, að fjöldi sól- arhringa í ári og mánuði eru ekki heilar tölur, og ekki ganga heldur mánuðir upp í ári. I>ví vérður að hnika ein- inigunum tii, og að forðast rugling verður að setja um það fastar reglur. Slíkar regl- ur hafa verið með ýmsu móti á liðnum timum, jafnan ófullkomnar að einhverju leyti, og eru það raunar enn í dag. Tími sýnilegrar umferðar um jörð er diálítið breytileg- ur, og er því sem tímiasetn- ing notaður meðalsólarhring- ur, hér framvegis einnig nefndur daigur fyrir stuttleika sakir. f „sönnu“ ári, umferð- artíma jarðar um sól, eru þá 365.2422 dagar, eða 5 stunidir, 48 mínútur og 46 sekúndur umtfram 365 heila daga. Árið 1961 telst hefjast kl. 12 (eða 0) á miðnætti aðfaranótt hins 1. janúar, og er þá sönnu ári ek'ki lolkið fyrr en klukkan tæplega 6 að morgni hins 1. janúar 1962. Slíkt timatal væri illa hæft til almiennings nota. Fyrir því setti Júíus Cæsar þá reglu í Rómaveldi, að ár þ.e. þau tímabil, er svo nefndust, skyldu vera mis- löng, og skyldu þrisvar í röð 365 dagar teljast eitt ár, en þá toma eitt hlaupár með 363 dögum. Er talið, að tímatal með þessum. álkvæðum, kallað „júlíainskt", eða stundum ,gamli stíll“, hafi gengið í gildi 1. janúar það ár, sem nú er kallað 45 f. Kr„ Meðal- lengd þessara lögbundu ára var samkvæmit því 365,25 dagar, og var lengd hins sanna árs þá ekki kunn með meiri nák'væmni. Mismun- urinn hlaut þó að segja til sín, er frá leið, og einkum varð mönnum það ljóst, að jafndægur urðu fyrr en vera átti samkvæmt tímatalinu. Á kirkjuþinginu í Nikeu árið 325 var ákveðið, að vorjafn- dægur skyldu framvegis hald- in 21. marz, sem var réttur vorjafndægrada'gU'r á þeim tíma. En sjálf .ástæðan til frá vikanna var mönnum ekki ljós, og þau kiomu að nýju og fóru vaxandi. Lengd ársins var loks leið- rétt árið 1582 undix yfir- stjórn Gregoríusar páfa 13., og er hið nýj tímatal kailað „gregoríanskt“ eða ,,nýi stíll". Hlaupársreglan varð nú sú, að á 4 öldum yrðu 97 hlaup- ár, og voru felld niður hlaup- ár, þegar ártalið er deilanlegt með 100, nema þegar 400 ganga upp í því. Á tímabilinu 1601—2000 var þvi hið fyrsta hlaupár 1604, þá 1608, 1612 o.sfrv., og hið síðasta verður árið 2000; árin 1700, 1800 og 1900 voru ekki hlaupár. Rm- inn í sönnu ári umfram 365 daga nemnur nú samtals á 400 árum 400 x 0,2422 = 96,88 dögum, sem munar aðeins 0,12 dögum frá því, sem talið er í nýja stíl, en hins vega-r 3,12 dögum frá gamla stíl, svo að frá Nikeuþingsins nam. skekkjan nálægt 10 dögum, sem otftaldir hötfðu verið til hinna liðnu ára. Ekki var hægt að skila þeim aftur, en hægt var að hækka dagsetn- ingar með þvi að hlaupa yfir, og var svo gert, næsti dagur eftir 4. október 1582 í gamla stíl varð 15. október í nýja stíL Vorjatfndægur, sem fyr:r breytinguna bar upp á 11. marz, urðu nú að nýju 21. marz. í löndum Danateonungs var nýi stíll lögleididur árið 1700, og varð nú að fella burt 11 daga. Á íslandi var sunnu- dagur næst eftir laugardag 16. nóvember teallaður 28. nó vember. Dagsetningarnar 17. —27. nóvember 1700 féllu því út úr sögu íslands. Hér í almanakinu hefur hlaupársdagur að undanförnu verið settur 25. febrúar, og er ,um það þessa sögu að segja: Fyrir tímatal Cæsars var í Róm marz fyrsti mánuður ársins, eins og enn ksmur fram í nöfnunum september, októiber, nóvember desemþer sem. þýða sjöundi, áttundi, ní- undi, tíundi mánuður. Um eitt skeið höfðu Rómverjar haft aðeins 10 mánuði með rúmlega 300 dögum, og er notkun slíks tímatals torskil- in. Síðar bættust 'við tveir mánuðir, janúar og febrúar, og urðu ellefti og tólfti mián- uður ársins. Árið varð þó ekki nema 355 dagar, sem er svo til nákvæmlega 12 tungl- mánuðir. Til uppbótar var bætt inn einum mánuði ann- að hvert ár, með 27 og 28 dög- um á víxl, að talið er. En um leið var klippt aftan af febrú- ar, þannig að þessi ár var hann aðeins 23 dagar, og var síðasti dagurinn, 23. febrúar, hátíðisdagur og kallaðlur Ter- minalia. Við hann var skeytt autea þeim, sem árið hlaut, og þessi venja kom Cæsar til þess að setja hlaupaársdag- inn á 24. febrúar, þó að hann jafnframt léti árið hefjas 1. janúar og gerði mánaðanöfn- in september-desember að rangnefnum. Miðdalateirkjan setti hlaupárdag jafnam á 24. febrúar, og var Matthías- messa í hlaupárum færð frá þeim degi til 25. febrúar. En á íslandi var þessu hagað öðruvísi, því að þar var á- kveðið með lögum, að Matt- híasmessa skyldi vera föst og hlaupársdagur vera settur á 25. febrúar. Meðan ísienzka almanakið var gert í Kaup- mannahöfn, var fylgt alþjóð- legri venju og hlaupársdagu settur 24. febrúar og var svo gert 1920. En almana'kið um næsta hlaupaár, 1924, var gert hér á landi og hlaup- ársdagur settur eftir fornri íslenzkri venju“. Árni Guðmundsson frá Brekku í Dýrafirði verður 92 ára hinn 29. febrúar. 10. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Marit Davíðsdóttir og Páll Gríms son. Heimili þeirra er að Sund- laugavegi 16. (Birt aftur vegna misritunar). Þann 3. jan. voru getfin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Bjrnssyni ungtfrú Oddný Sigurð ardóttir og Ólgfur Smæbjörns- son- Hermili Þeirra er að Háa- gerði 45, Rvfk. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 — Reykjavík. sími 20900) Akranesferöir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daffa, fimmtudaga og lauffardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. Z og sunnu- daga ki. 9. Loftleiðir hf: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 0100, í nótt. Held- ur áfram til NY kl. 0200. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 0830, í fyrramálið. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 0930. Þor- finnur karlsefni fer til Óslóar, Kaup mannahafnar og Helsingfors kl. 09230, í fyrramálið. Hafskip hf. Langá fór frá Keflavík 24. þ.m. til G-dynia. Laxá fór frá Fás-krúðsfirði í gær til Gautaborgar. Rangá er í Ham'borg. Selá fór frá Reyðarfirði 24. þ.m. til Lorient, Rotterdam, Ant- werpen og Hamborgar. Skipaútgerð rikisins Esja er á Austurlandshöfnum á norð urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Re.ykjaví-k ur. Bliikur er á leið frá Austfjörðum til Reykjavlkur. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 24.00 í gærkvöld vest- ur um lan-d í hringiferð. Árvakur fór frá Reykjavíik í gær vestur um til ísafjarðar. Skipadeild SÍS Arnarfell er væntanlegt til Reykja- vílkur á morgun. Jökulfell er í Rott- erdam. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell losar á Vestfjörðum. Heiga- fell fór í gær frá Akureyri til Rott- erdam. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er væntanlegt til Reykjavik- ur 2. marz. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fer frá Gautaborg 4. þ. m. til Kaupmannahafnar. Brúarfoss fór frá Siglufirðt í gærkvöldi 28. þ. m. til Húsavíkur, Akureyrar og Keflavíkur. Dettifoss fór frá Lyse- kil 27. þ.m. til Gdynia, Ventspils og Kotka. Fjallfoss fór frá NY 27. þ. m. til Norfolk og NY. Goðafoss fór frá Akureyri i gær 28. þ.m. U1 Siglu fjarðar, Seyðisf jarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Gull foss fór frá Kaupmannahöfn í gær 28. þ.m. til Kristiansand, Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Þingeyri í gær 27. þ.m. til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, ísa fjarðar og Akureyrar. Mánafoss fór frá Hull í dag 29. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Ham borg 27. þ.m. til Skien, Moss, Dsió og Reykjavíkur. Selfoss fór frá NY. í gær til Reykjavíkur. Skógafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Kaup mannahöfn 27. þ.m. til Thorshatn og Reykjavikur. Askja fór frá Rcykja- vik í gær 28. þ.m. til Siglufjarðar og Raufarhafnar. GEN&ISSKRANINQ Nr. 20 - 23. fobrúar 1968. Skráð fra Flnlng Kaup Sala 27/11 '67 .1 Bandar. dollar 66,93 57,07 23/2 '68 1 Storllngnpund 137,09 137,43 2/2 \ Kanadadolljar 52,36 52,50 . 8/2 - 100 Oanskar krónur 763,34 785,20 27/11 '87 100 Norskar krónur 796,92; 798,88 20/2 '68* 100 Sænskar krónup 1.101,451,104,15 2/2 - • íoo Finnsk mörk 1.358,711.362,03 29/1 - 100 Fransklr'fr. 1.157,001.159,84 8/2 - 100 Bolg. frankar Í14,72 115,00 22/1 - 100 Svlssn. fr. 1.309,701.312,94 16/1 - 100 Cyllinl 1.578,651.562,53 27/11 '67 100 Tt'kkn • kr. 790,70 792,64 1/2 '68 100 V.-þýrk BÖrk 1.421,851.425,39 29/1 - 100 Lírur 9,11 9,13 8/1 - 100 Austurr. sch. 220,10 220,64 13/12 '67 100 Posotar 81,80 82,00 27/11 . 100 Roikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 • • 1 Rolkningspund- Vörusklptalönd 136,83 138,67 Broytln* Iri aíðustu skránlngu. íbúð óskast Einhleyp reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 22150. Konur athugið Tek að mér nudd m.a. megr unarnudd og partanudd. Uppl. í síma 12310. Gloria gloria Sþnderborg-garnið er k-orn- ið. Sérstaklega fallegir litir Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, og Keflavík. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn .og unglinga. Kjius'ulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegj 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Vil kaupa góðan 4ra-5 manna bíl Ekki eldri en model ’60. Tilboð 1-eggist inn á blaðið fyrir 10. næsta má-naðar, merkt: „Góður bíll, 2948“. Hús til flutnings til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 40352. íbúð óskast Kona gift Bandaríkjamanni óskar eftir lítilli íbúð. Upplýsingar í síma 35682 eftir kl. 8 næstu kvöld. BMB Sími 14226 Til sölu Lítið einbýlishús þrjú herb. og eidhús ásamt bíl- skúr upphituðum, á góðum stað í bænum, laust nú þegar. Mjög hagkvæm útborgun. Fasteignasala og skipasala, Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27. — Sími 14226. Tækifæriskaup Seljum meðan birgðir endast lítið gallaðar gang- stéttarhellur á lágu verði. RÖRSTEYPAN, H.F. Sími 40930. Skrifstofustúlka óskast til fyrirtækis í Garðahreppi. Enskukunnátta nauð- svnleg. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf óskast sent Mbl. sem fyrst merkt: „Þag- mælska 2946“. Einbýlishús - Hafnarf jörður Til sölu mjög gott einbýlishús með mjög fallegum garði við Hringbraut. Á efri hæð eru 3 svefnherb. með skápum og baði. Á neðri hæð, samliggjandi stofur, eldhús og snyrtiherbergi. f kjallara þvotta- hús ,geymslur og 3 herb. sem nota mætti sem íbúð. Sktp & Fasteígnír AUSTURSTRÆTI 18 • SÍMI 21735 # EFTIR LOKUN 36329 r Holland - Island Skemmtikvöld í Tjarnarbúð föstudaginn 1. marz kl. 21. Meðal skemmtiatriða, hollenzkir dansar. — Dans á eftir. Félagar fjölmennið og takið með ytekur gesti. STJÓRNIN. CORTIIMA ‘67 óskast Vi1 kaupa CORTINA ’67, helzt 4ra dyra. Skipti á Volkswagen koma til greina. Uppl. í síma 21864 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.