Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
Lúðrasveit Selfoss 10 ára
LÚÐRASVEIT Sel'foss er 10 ára
í dag. H!ún var stofnuð 28. fe'brú
ar 1958 og voru stöfnlfélagar 16.
Aðal'hvataimaður að stofnun
lúðras'veitarinnar var Ásgeir Sig
urðsson, rakarameistari, en
hann ihefur verið stgórnandi
hennar og aðalleiðfoeinandi frá
upphafi. Fyrstu stjórn lúðrasveit
arinnar skipuðu: Jón Kjartans-
son, form., Bergur Bárðarson,
ritari og Jón Aífreðsson, gja.ld-
k’erL
Á undanförnum árum hefur
sveitin notið leiðbeininga kenn-
ara frá Reykjavík og nú undan-
farið hefur hinn kunni trompet-
leikari, Lárus Sveinsson, verið
fforskt Doffff
á
augabragó/
kennari tóðrasveitarinnar. Æf-
ingar hafa alla tíð verið einu
sinni í viku árið um kring, og
oftast, þegar hljómileikar hafa
verið framundan.
Lúðrasveit Selfoss hefur mjög
öft leikið opiniberlaga, ýmis't
■haldið sj'ál'fstæða hljómdeika eða
leikið við hátíðleg tækifæri. Má
segja, að leikur lúðrasiveitarinn-
ar hafi verið ómissandi þáttur í
útihátíðaihaldi bér austan fjalls.
Lúðrasveitin er aðili að Lands-
sam'bandi íslenzkra lúðrasveita.
Hún hefur tekið þátt í landsmót-
um á vegum S.Í.L. í Vestmanna-
eyjum, á ísafirði og Selfossi,
en Lúðrasveit Selfloss sá um síð
astnefnda landsmótið. Næsta
landsmót verður haldið á Siglu-
firði í sumar og hyggst Lúðra-
sveit Sel'floss saékja það mó't.
Laugardaginn 2. marz verða
aflmælidhljómleikar í Selfossíbfói.
Þar verða leikin lög eftir ýmsa
höfunda, m.a. tvo Árnesinga, þá
Sigurð Ágústsson í Birtiniga/holti
og Eirík Bjarnason frá Bóli, nú
hótel'haldara í Hveragerði. Ein-
leikari á hljómleikunum verður
Lárus S'veinsson.
Stjórn Lúðrasveitar Selfóss
skiipa nú: Sverrir Andrésson,
form., Pétur Karlsson, ritari og
Guðmundur Jólhannsson, gjald-
kerL
J Sendisveinn óskast frá kl. 2 e.h ^UUsUcUdi,
Vesturgata 29.
i < « Pennaviðgerðin /onarstræti 4 verður lokuð í dag og föstudag. Opnum aftur á laugardag Ingólfsstrœti 2 Sími 1 32 71.
Ný sending af kápum
tekin fram í dag
Bernharð Laxdal,
Kjörgarði
Húsbyggjendur - verktakar
Útvegum bikuð rör í skolplagnir, allar stærðir
með stuttum fyrirvara.
RÖRVERK SF.,
sími 81617.
Rörverk sf.
Skolphreinsun, úti og inni. Vakt allan sólarhringinn
sótthreinsum að verki loknu.
Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir.
Góð tæki og þjónusta, sími 81617
UTAVER
NÝTT - NÝTT
Franskur veggdúkur sem er mjög
góð hita- og hljóðeinangrun.
Veggefni er kemur í stað máln-
ingar á eldhús, ganga, forstofur
og böð.
22-24
1:30280-32262
LITAVER
Pilkingtan4s tiles
postulíns veggflísar
Stærðir 11x11, 7^2x15 og 15x15
Mikið úrval — Gott verð.
biíðbíírðTrfolk
*
OSKAST í eftirtalin hverfi
Laufásvegur II. — Lynghagi
Kleifarvegur
Talib við afgreiðsluna i sima 10100
DAIMSLEIKUR
TIL STYRKTAR VIETNAM SÖFNUN ALÞJÓÐA RAUÐA KROSSINS.
f GLAIflUBÆ f KVÖLD KL. 9-2
DANSAÐ UPPI OG NIÐRI.
FLOWERS ' ÓÐMENN - ROOF TOPS
DANSSÝNING • ÓIUAR RAGNARSSON
STYRKID GOTT MALEFIMI OG SKEMMTIÐ YKKUR í GLAUMBÆ í KVÖLD