Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 196®
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri: Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið.
Áskriftargjald kr. 120.00 á mánuði innanlands.
LEIÐIN TIL AÐ
TREYSTA LÍFSKJÖRIN
T ágætri grein, sem birt var
4 hér í blaðinu í gær eft-
ir Steindór Steindórsson,
menntaskólakennara á Akur-
eyri, ræðir hann m.a. um það
hvernig Bretar hafa brugðizt
við miklum erfiðleikum í
efnahagsmálum þeirra á und-
anförnum mánuðum. Þessi
ríka þjóð hefur orðið að gera
margar harkalegar ráðstafan-
ir til þess að rétta við hag
sinn og koma í veg fyrir upp-
lausn og vandræði. Brezka
þjóðin hefur tekið þessar
byrðar á sig. Að sjálfsögðu
hafa heyrzt ágreiningsraddir,
en í stórum dráttum má
segja að almenningur í land-
inu hafi mætt erfiðleikunum
af festu og skilningi á eðli
þeirra.
Steindór Steindórsson vík-
ur síðan að því að við íslend-
ingar eigum nú í líkum erfið-
leikum og Bretar. Efnahagur
okkar hafi orðið fyrir þung-
um áföllum, bæði utanaðkom
andi, sem enginn fær við ráð-
ið, og margt hefði okkur sjálf
um mátt fara betur úr hendi.
Skólameistarinn kemst síðan
að orði á þessa leið:
„Það tók oss íslendinga
nokkurn tíma að átta oss á,
að vá væri fyrir dyrum. Þeg-
ar staðreyndirnar duldust
ekki lengur og ráðamenn
þjóðarinnar settust á rökstóla
hvað gera skyldi, var eitt-
hvað annað á seiði en að
þjóðin öll eða einstakir hóp-
ar tækju að ráðgast um,
hvernig styðja bæri viðleitni
ráðamanna, til að verjast á-
föllum og sækja fram á ný.
Annars vegar kváðu við há-
værar raddir um að öll ó-
höppin væru að kenna rang-
snúinni stjórnarstefnu, en
hins vegar voru sífellt harð-
ari kröfur á hendur ríkisvald-
inu og mótmæli gegn kjara-
skerðingu. í þessum aðgerð-
um verða fáir eða engir und-
anskildir. Það er eðlilegt að
þeir, sem minnst bera úr
býtum séu gripnir ugg og
vilji halda fast um það litla
er þeir hafa, því að það er
margendurtekin saga, að allt
sé af þeim tekið sem ekkert
eiga. En þeir eru ekki hávær-
astir heldur margir hinna,
sem breiðust hafa bökin og
ekki kæmi mér á óvart, þótt
brátt kæmi hljóð úr horni
þeirra, sem mest bera úr být-
um í þjóðarbúinu og hafa
gert á liðnum árum.
íslendingar eru um marga
hluti einkennilegir í við-
brögðum sínum. Ef leitað er
til almennings um fjárfram-
lög til að mæta skakkaföllum
eða afleiðingum slysa innan-
lands eða utan, eru þeir flest-
um ef ekki öllum þjóðum við
bragðsskjótari. Ef hins vegar
er um það rætt að bera sam-
eiginlegar byrðar þjóðfélags-
ins sjálfs, er sem hver ýti frá
sér og krefjist fórnanna af ná
grannanum.
Vér höfum lifað við góð-
æri alllangt skeið og hagað
oss eins og vér hefðum fengið
eilífðarbréf upp á varanleik
þess, og í samræmi við það
hafa eyðsla vor og kröfur
verið“.
Steindór Steindórsson lýk-
ur grein sinni með því að
minna á, að til þfcss að vinna
bug á erfiðleikunum þurfi
þjóðin að sameinast. Hún
þurfi að sýna sjálfsafneitun
og draga úr togstreitunni á
milli einstaklinga og stétta.
Það er vissulega rík á-
stæða til þess að hlusta á
þessi aðvörunarorð hins
reynda skólamanns. Islend-
ingar verða að snúast við
þeim erfiðleikum, sem við
blasa af festu og manndómi.
Annað væri þeim ekki sæm-
andi, sem þroskaðri og mennt
aðri lýðræðisþjóð. — Hver
einasti maður í þessu landi
veit að það væri fásinna að
setja dýrtíðarskrúfuna á ný í
fullan gang. Slíkt hlyti að
leiða til nýrrar gengisfelling-
ar íslenzkrar krónu innan til-
tölulega skamms tíma.
Það sem mestu máli skipt-
ir nú er að auka framleiðsl-
una, tryggja atvinnu almenn-
ings, og auka þjóðartekjurn-
ar. Það er leiðin til þess að
treysta lífskjörin og sækja
síðan fram til batnandi lífs-
kjara.
TVÍSKINNUNGUR
FRAMSÓKNAR
i fstaða Framsóknarmanna
til kjarasamninga þeirra,
sem nú standa yfir, lýsir
glögglega þeim tvískinnungi,
sem jafnan einkennir Fram-
sóknarflokkinn. Á sama tíma
og atvinnuvegirnir eiga í vök
að verjast vegna verðfalls og
aflabrests setja Framsóknar-
menn fram kröfu um að verð
trygging launa verði lögfest.
Framsóknarmenn hafa að
vísu um langt skeið haldið
því fram, að ríkisstjórnin
gætti ekki nægilega vel hags-
muna atvinnuveganna og
þess vegna væru þeir illa
staddir. Þeir hafa gert lítið
%SSIU^
UTAN ÚR HEIMI
Er friöur á næsta leiti í Nigeriu ?
BORGARASTYRJOLDIN í
Nigeriu, sem staðið hefur yfir
í 8 mánuði hefur nú náð að
komast á það stig, sem felur
í sér hvað mestar vonir um
lausn en um leið mestar hætt-
ur. Vonirnar eru bundnar við
þann takmarkaða möguleika,
að báðir aðilar styrjáldarinn-
ar kunni að vera reiðubúnir
til þess að faliast á, að
Brezka samveldið aðstoði við
að koma ástandinu 1 landinu
í eðlilegt horf, eftir að tekizt
hefur að koma á friði. Hætt-
urnar felast hins vegar í því,
að ofbeldisaðgerðirnar munu
nærri örugglega ná hámarki
á eftir, ef viðleitni Brezka
samveldisins nú til þess að
nú til þess að koma á friði,
mistekst.
Samlbandsstjórnin hefur nú
náð yfir'höndinni. Hún getur
ekki unnið skijótan og örugg-
an sigur, en herlið hennar
ihefur rá'ðizt langt inn á land-
sivæði Biafra, sem víða ligg-
ur vel við höggi. Samhands-
stjórnin hefur sýnt meiri
getu en búizt hafði verið við
til þess að viahalda einingu
sinni við byltingaraðstæður.
Þar að aulki hefur hún sigrað
í baráttunni uim bandamenn.
R'ússar, mi'kill meiri hluti
ríkja Afríku og Vesturveldin,
sem látið hafa af hikandi af-
skiptaleysisstefnu sinni,
styðja samlbandsstjórnina
núna.
Á meðan þetta hefur verið
að gerast, hefur Biafxa ein-
angrazt æ meir og tilvera þess
hangið á þeim mjóa þræði,
að unnt væri að halda uppi
samgöngum við það af portú-
gölskum og frönskum aðilu-m
■og með aðstoð málaliða.
Iboumum er það nauðsyn
nú, að styrjöl-dinni ljúki, en
þeir voga sér ekki að hætta
styrjöldinni baráttulaust.
Stuðningsm-enn sambands-
stjórnarinnar eru hins vegar
ekki á einni skoðun. Hinir
'herskárri í hópi þeirra vilja
„kenna Ibounum lexíu, sem
þeir muni aldrei gleyma“.
Þeir, sem lengra hugisa, vilja
■binda enda á m'anndrápin,
þegar þeir þyfcjast öruggir
um, að Iboarnir muni ekki ná
sínum fyrri áhrifum.
Tíminn nú er ákjósanlegur
í því skyni, að utanaðfcom-
andi aðilar, sem vilja koma
á friði, grípi ákveðnir til
sinna aðgerða og hvetji
Gowon hershöfðingja, leið-
toga samiband'sstjórnarinnar
til þess að styðja aðgerðir að-
alframikvæmdastjóra sam-
veldisins, Arnold Smitihs, í
því sky-ni að reyna að koma
á friðarviðræðum nú.
Fyrsta skrefið í þátt átt að
koma á saimkamulagi myndi
verða að fá Ojukwu ofursta
til þesis að fallast á almienna
um jafnt sem Jbounum.
Sú skoðun, að styrjöldin sé
ibarát'ta Iboanna í þwí sikyni að
verja sig fyrir útrými'ngu
fyrir Múhameðsitrúarm'önnum
í norðri á rót sína að rekja til
atburða þeirra, sem gerðust
1966, er 10.000—12.000 I'boar
voru drepnir og enn fleiri
særðust í norður hluta land-s-
ins og um ein milljón þeirra
atkvæðagreiðslu á meðal
þeirra íbúa Biafra, sem ekfci
trúarmiönnuim frá norður-
eru af kyni Iboa, til þess að
vitnesfcja fen-gist, hverjar ihin-
ar raunverulegu óskir þeirra
væru. Það eru hinir smærri
ættflokkar, sem eru í rau-n-
inni orsiök allra vandræðanna
’í Nigeríu. Landið er ekki að-
ein-s byggt mörgu-m ættflokk-
um. Það er miklu frekar
foyggt mörgum iþjóð-um. Af
þeim eru Iboar, Hausa-Fulani
ættbálkurinn og Yorubar
fjölmennastir, en annars veg-
ar er landi-ð bygg't fjölm-örg-
u.m smærri ættfl-okkum. Sam-
anlögð tala þeirra, sem þess-
u-m ættflokkum tillh-eyra, er
n-okkurn veginn jöfn tölu
þeirra sem tilheyra öllum
þremur stærstu ættlbálkun-
um.
Gagnstætt því, sem almennt
er áli-tið, þá er borgarastyrj-
öldi-n í Nigeriu ekki fyrst og
fremst barátta milli stærstu
ættfl'okkanina. í stað þess h-ef-
ur hún breytz't í byltingu
minni ættflofckanna gegn
öllum þeim, sem hafa haldið
þeim niðri, þ.e. gegn Hauisa-
Fulani óg Yoruba-ættflofckn-
neyddir til þess að flýja það-
an.
Það er því ekki óeðlilegt, að
'borgaras'tyrj'öldin, sem fylgdi
í kjölfar þessara atfourða, sé
álitin vera framihald af þeim
og þá ekki sízt vegma þess, að
í borgarastyrjöldin'ni hafa
Iboar hvað eftir annað verið
'drepnir af handahófi.
I raun og veru er styrjöld-
in gegn Biafra háð jafnt af
öllum Nigeríumönn-um, sem
ekki eru af ættfl’okfci Iboana,
en ekki aðeins af Múhameðs-
ihlu-ta landlsirns. í her sam-
foandsstjórnarinnar eru menn,
‘seim ekki eru Múhameðstrúar
mestu ráða-ndi og einkum úr
minni æt’tflbkk-unuim. Meiri
'hl-uti foringja hersin-s — allt
frá Gowon herdhöfðingija til
'hinna lægra s-ettu — eru
kristnir. Þetta er á enigan foá-tt
styrjöl-d milli Múhameðstrúar
manna og kristinna manna.
Það er rangt að lita á styrj-
öl-dina s-em baráttu fyrst og
frems't milli Hausa--Fulani og
Yorufoaættfl'ofckanna gegn
yfirvofandi yfirráðum Ibo-
anna. Á tímafoilinu 1960- 1966
rayndu allir þessir þrír ætt-
Framh. á bls. 19
úr áhrifum verðfalls og afla-
brests á hag atvinnufyrir-
tækjanna í landinu og talið
„ranga stjórnarstefnu“ undir-
rót allra erfiðleika í atvinnu-
vegunum.
Fyrir skömmu breyttu
Framsóknarmenn skyndilega
um tón. Málsvarar þeirra á
Alþingi og málgagn viður-
kenndu snögglega hvílíkt á-
fall verðfallið væri fyrir at-
vinnufyrirtækin. En eins og
öllum er nú kunnugt, er
einn þáttur þess áfalls, sem
Samband ísl. samvinnufélaga
hefur orðið fyrir, af völdum
verðfallsins. Það ættu því að
vera hæg heimatökin fyrir
Framsóknarmenn að kynnast
raunverulegum afleiðingum
verðfallsins fyrir íslenzk at-
vinnufyrírtæki. Framsóknar-
mönnum er þetta einnig ljóst
nú, en þeir skirrast samt ekki
við að krefjast lögfestingar
á verðtryggingu launa. Hins
vegar er athyglisvert, að Sam
band ísl. samvinnufélaga hef-
ur afdráttarlaust hafnað
þeirri kröfu í viðræðum við
verkalýðshreyfinguna, eins
og aðrir vinnuveitendur.
GR/KKIR
OG NATO
Dandarískur flotaforingi hef
** ur tekið sér fyrir hend-
ur að hylla grísku herfor-
ingjastjórnina fyrir hollustu
við „þær grundvallarreglur,
sem Atlantshafsbandalagið
byggist á“. Það er ekki að
sökum að spyrja, þegar hers
höfðingjar álpast til þess að
opna munninn.
Atlantshafsbandalagið var
stofnað til þess að verja
frelsi og lýðræði í heiminum
og verja meðlimaþjóðir sín-
ar ásókn austrænna einræð-
isafla. Það hefur aldrei verið
Atlantshafsbandalaginu til
sóma að hafa innan sinna
vébanda ríki þar sem megin-
reglur frelsis og lýðræðis
hafa verið fótum troðnar.
Eitt þeirra ríkja er nú Grikk
land.
Hinn bandaríski flotafor-
ingi og ríkisstjórn hans mega
gjarnan vita að a.m.k. ein af
aðildarþjóðum Atlantshafs-
bandalagsins kann ekki að
meta yfirlýsingar flotafor-
ingjans.