Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968 9 Raðhús í smíðum við Reynimel er til sölai. Húsið er einlyft og er sambyggt við annað hús. í húsinu er 4ra herbergja íbúð. Grunnflötur um 100 fermetrar Húsið er tilbúið undir tréverk og málningu og verður afhent fullgert að utan. Uppdrættir til sýnis á skrifstofu okkar. Raðhús við Móaflöt í Garðahreppi er til sölu. Húsið er einlyft, stærð um 140 fermetrar. Húsið er í smíðum en er nær fullgert. íbúðin er ein stór stofa, þrjú svefnherbergi, húsbóndaherb. eldhús, baðiherbergi, þvotta- herbergi og geymsla. Bílskúr fylgir. Stór jarðhæð við Rauðagerði er til sölu. íbúðin er um 100 ferm. Fall- egar nýjar viðarklæðningar á veggjum og ný teppi á gólfum. Stórar samliggjandi stofur og eitt svefnherbergL 4ra herbergja rúmgóð rishæð við Sigtún er til sölu. fbúðin er ein stofa 3 svefnherbergi, eldhús og bað tvöfalt gler í gluggum. Stærð um 90 ferm. 5 herbergja íbúð um 120 ferm. í Austur- borginni, rétt við Snorrabraut er til sölu. íbúðin er 2 góðar samliggjandi stofur og 3 herb. eldhús og stórt baðherbergi. Mjög stórt manng. geymslu- loft er yfir íbúðinni. fbúðin lítur mjög vel út og öll sam- eign er vel um gengin. 4ra herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð við Fálkagötu eru til eölu. íbúðirn ar eru tilbúnar ur.dir tré- verk og málningu og verðar seldar með allri samei. fullg. Stærð íbúðanna er um 100 fm. Suðursvalir. íbúðunum fylgir herbergi í risi. Uppdrættir til sýnis á skrifstofunni. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmunósson hæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Simar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Ein af elztu sér- verzlunum í barna- fatnaði 1 Miðbæn- um er til sölu. Lítill lager. Þeir sem hafa á- huga sendi nafn og heimilisfang til blaðsins merkt 1848 Vinna óskast í 2-3 mán. Reglusöm stúlka, vön skrif- stofustörfum óskar eftir at- vinnu í 2-3 mán. Hefir bílpróf alit kemur til greina. Þ-eir sem vilja sinna þessu vinsaml. hringi í síma 32997 frá kl. 1 eh. til 7 eh. sem fyrst. TiL SÖLU Útb. 500-550 þús. 3ja herb. jarðh. í þríbýlish. v. Sólheima. Sérhiti og inng. 3ja herb. gó'ð jarðh. við Gnoð- arvog. Sérhiti og inng. í SIVfÍÐUM 5 herb. endaíb við Hraunbæ. Tvennar svalir, góð teikn. Kr. 200 þús. eru lánaðar og beðið eftir hluta af veð- deildarláni. 5—6 herb., 3ja hæð í Foss- vogi. íbúðin selst fokheld með hitavatns- og skolp- lögnum sem eru komnar. í ARNARNESI Mjög hagstætt verð og útb. Húsið stendur á sérstaklega góðum stað og er að sfærð 220 ferm ásamt 2 bílsk. og 90 ferm kjallara. Hæðin er tilb. nú þegar undir tréverk og húsi'ð múrhúðað að utan. Til sölu í Breiðholfi 4ra herb. íbúðir með sérþvottahúsi á hæð- inni. Herb. fylgir sum- um íbúðunum í kjall- ara og kostar kr. 25 þús. Ibúðirnar verða afhentar tilbúnar und- ir tréverk vorið 1969. Lóð verður fullfrágeng- in, samkvæmt ákvæð- um borgarverkfræð- ings. 1. greiðsla við kaupsamning kr. 65 þús. síðasta greiðsla þann 15. 5. 1970 kr. 100 þús. Mjög góð teikning. Athugið að draga ekki að festa kaup á íbúð, svo að þér getið sótt umveðdeildarlán fyrir 15. marz næstkom- andi. 2ja og 3ja herb. íbúðir til afh. í sumar (aðeins ein eftir af hvorri stærð). Verð kr. 545 þús. og 690 þús. Fasteignasala Sigurðar Páissonar byggingameistara og Guimars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. 29. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg, sem ný. 3ja herb. íbúð um 100 ferm við Glaðheima. Hefi kaupanda að 140-150 ferm hæð eða hæð og risi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsðómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 29. Ný 2ja herb. íbúð um 60 ferm á 3. hæð við Hraunbæ. Útb. 350 þús. 2ja herb. jarðhæð um 70 ferm við Álfheima. 2ja herb. íbúð um 50 ferm á 1. hæð með svölum og sér- hitaveitu vfð Hringbraut. Laus strax. 2ja herb. jarðhæð með sér- inngangi og sérhitaveitu við Baldursgötu. Laus strax. — Útb. 150 þús. 2ja herb. íbúðir við Drápu- hlíð, Baldursgötu, Lauga- veg, Langholtsveg, Rofabæ, Barónstíg, Sporðagrunn, Laufásveg og Nesveg. Lítið steinhús, ein stofa, eld- hús, bað og geymsla við Bragagötu. Útb. 200 þús. 35a herb. íbúð í Nor’ðurmýri. 3ia herb. íbúð, um 96 ferm, ásamt bílskúr við Stóra- gerði. 3ia herb. íbúðir við Birkimel, Hagamel, Hofteig, Grundar- gerði, Fellsmúla, Laugaveg, Laugamesveg, Rauðalæk, Blönduhlið, Njálsgötu, Týs- götu, Reykjavíkurv., Klepps veg, Hverfisgötu, Skúlag., Sólheima, Hjallaveg og Þórs götu. 4ra. 5, 6 og 8 herb. íbúðir í borginni, sumar sér og sum- ar með bílskúrum. Nýtizku einbýlishús, raðhús garðhús og 2ia—5 herb. í- búðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Sími 24300 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. Til sölu m.a. Við Ljósheima 2ja herb. falleg íbúð á 5. hæð í blokk. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Við Sólvallagötu 3ja herb. jarðhæð, nýstand- sett Við Hagamel 3ja herb. rishæð, verð 500 Við Sólheima 3ja herb. íbúð á 4. hæð í há- húsi. Við Gnoðavog 3ja—4ra herb. mjög góð jadð- hæð. Við Hóaleitisbr. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 120 ferm. Við Holtagerði 4ra—5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúð í Laugar- neshverfi. 2ja—3ja herb. íbúð nálægt Landsspítalanum. 4ra—5 herb. íbúð í Vestur- bænum. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 98-Sími 20780. Kvöldsími 38291. Fasteignir til söln 4ra herb. íbúð við Álfaskeið. Flest sér. Mjög góðir skil- málar. 4ra herb. íbúð við Móabarð. Flest sér. Mjög góðir skil- málar. 2ja herb. íbúð við Melabraut. 3ja herb. íbúð við Skólabraut Verzlunar- skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði. I smíðum Fokhelt raðh. við Selbrekku. 4ra. herb. íbúð tilg. undir tré- verk við Skálaheiði. 5 herb. ibúð tilb. undir trév. við Tunguheiði. 2ja herb. íbúð tilb. undir trév. við Fálkagötu Stór fokheld ibúð við Öldutún. Mjög góðir skilmálar. Húsgrunmur við Nesveg. Austurstræti 20 . Sfml 19545 TIL 5ÖLU Einbýlishús 6 heib. við Sunnubraut, Kópavogi, bílskúr. Húsið selst fokhelt eða tilb. undir tréverk og máln. Góð teikning. Góðar 5 og 6 herb. hæðir í Aust- ur- og Vesturbæ. Útb. frá 600—650 þús. Sja og 4ra herb. íbúðir í miklu úrvali, útb. frá 300 þús. 2ja herb. íbúð í háhýsi vfð Austurbrún. 7 herb. nýlegt einbýlishús við Faxatún. Vil taka uppí 2ja til 6 herb. hæð í bænum. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum af öllum stærðum. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767, kvöldsími 35993. FASTEIGNAVAL (w«hT C! s | T ftnin 1 r Im «n 1 fc/Q\| «1» 1-—«^PT ll lin rÉPoíiii 11 Skólavörðustig 3 A. 2. taæð Simar 22911 og 19255. Til sölu ma. 2ja herb. íbúð í háhýsi, um 67 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð um 93 ferm við Langholtsveg. 3 + 3 3ja herh. íbúðarhæ'ð um 100 ferm auk þriggja barnaherb. í risi ásamt bílskúr í Hlíð- unum. 4ra—5 herb. íbúð við Skafta- hlíð (stjórnarráðshúsinu). Ný 5 herb. íbúð við Hraun- bæ. 5 herb. íbúðarhæð á góðum stað í Vesturbænum. Raðhús á Flötunum, um 140 ferm. Húsið er að mestu fullfrágengið og selst í nú- verandi ástandi. Byggingarlóð Eignarlóð í Garðahreppnum fyrir einbýlishús er til sölu. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 og Einar Viðar, hrl. EIGNASAIAN RÉYKJAVÍK 19540 19191 Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Hofteig. Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð við Bólstaðahlíð. 2ja og 3ja herb. íbúðir i Mið- bænum og víðar, vægar útb. Um 80 ferm 3ja herb. rishæð við Selvogsgötu, ný eldhús- , innrétting, teppi fylgja á stofu, innri forstofu og stiga, útb. kr. 100 þús. og kr. 100 þús. seinna á árinu. Stór 3ja herb. jarðhæð við Sólheima, sérinng., sérhiti, vöndu'ð íbúð. Nýleg 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima, tvennar sval- ir. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Álfhólsveg, allt sér. Stór 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr fylgir. íbúð við Karlagötu, 2 herb. og eldh. á II. hæð, 3 herb. og bað í risi. Nýleg 5 herb. efri hæð við Lyngbrekku, allt sér. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, seljast fokheldar og tilbún- » ar undir tréverk með sam- eign frágenginni. Úrval sérhæða í Kópavogi Raðhús í Fossvogi, Kópavogi og víðar, hagstæð lán geta fyigt. Lóðir undir raðhús og ein- býlishús. Ennfremur úrval einbýlishúsa í smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Einbýlishús við Langholtsveg. 3ja herb. kjallari undir hálfu húsinu, stór lóð. Einbýlishús við Digranesveg 7-8 herb. bílskúr. Raðhús við Löngubrekku með 2 xbúðum. 5-6 herb. <xg 2ja herbergja 4ra herb. íbúð á 12. hæð við Sólheima. 4ra herb. jarðhæð við Njörva- sund, sérinngangur. 3-4ra herb. vönduð íbúð við Ljósheima. Sérhæðir Við Stóragerði, Auðbrekku, Granaskjól, Suðurbraut, og Lyngbrekk'u. Við Grettisgötu 5 herb. vönft uð endaíbúð, forstofuherb. með sér snyrtiherbergi. Raðhús í smíðum á Seltjarn- arnesi. Einbýlishús Kópavogi í smíðum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsimi 40647. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19085

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.