Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
NÁMSSTYRKIR
DeWitt Wallace — verðlaunin.
Ákveðið hefur verið að veita íslenzkum pilti og íslenzkri
stúlku 17—22 ára, styrk til náms á Macalester
College í Bandaríkjunum. Styrkurinn verður veittur
Skátar á Drangajökli 1960
- EINHERJAR
fyrir skólaárið 1968 — 69.
Upplýsingar og reglur um
umsókn um DeWitt Wallace
verðlaunin eru sem hér segir:
1. DeWitt Walace verðlaun-
in eru veitt af DeWitt
Wallace, eiganda og útgef-
anda bandaríska tímarits-
ins Reader’s Digest og
Morgunblaðinu, í samvinnu
við Íslenzk-ameríska fé-
lagið.
2. Ungt fólk á aldrinum
17—22 ára, sem hefur lok-
ið, eða lýkur stúdentsprófi
í vor, getur sótt um De
Witt Wallace verðlaunin.
3. DeWitt Wallace ver’ðlaunin
eru veitt einum pilti og
einni stúlku frá hverju af
Norðurlöndunum, til eins
árs námsdvalar í Banda-
ríkjunum, á mjög þekkt-
um háskóla, sem heitir
Macalester College og er
í St. Paul, Minnesota-
ríki. Verðlaunin nema
skólagjöldum, fæði, hús-
næði, ferðakostnaði, öðrum
gjöldum og sjúkratrygg-
ingu. Hver þátttakandi
þarf að hafa með sér
$500 í vasapeninga. DeWitt
Wallace verðlaunin veita
einnig hverjum námsmanni
eins mánaðar, eða 17.500
mílna ferðalag um mið-
vestur, suður- og vestur-
hluta Bandaríkjanna á
prógrammi, sem nefnist
„Ambassadors for Friends-
ship“. Þá verður janúar-
mánuði varið til heimsókna
á 4—5 mjög þekkta gagn-
fræða- og menntaskóla í
norð-austurhluta Banda-
ríkjanna.
4. Umsækjandi verður að
skila eftirfarandi gögnum:
A. Meðfylgjandi umsókn verð
ur að vera vandlega út-
fyllt og hverri spurningu
svarað.
B. Einkunnir frá mennta-
skóla á ensku fyrir öll
4 árin ver’ða að fylgja.
C. Meðmæli á ensku frá 2
menntaskólakennurum og
frá einhverjum 2 aðilum,
sem geta gefið persónu-
leg meðmæli með við-
komandi (Nöfn ættingja
eru ekki gild).
D. Umsækjandi verður að
faka enskupróf, sem gef-
ur til kynna getu viðkom-
andi í lesinni, skrifaðri og
talaðri ensku.
E. Persónulegar upplýsingar
á ensku sem segja frá um-
sækjanda, þátttöku hans í
félagslífi skólans, íþrótta-
félagi og eða öðrum fé-
lögum: upplýsingar um á-
hugamál, fyrri ferðalög,
tómstundaáhugamál, sum-
arvinnu, væntanlegt fram-
tíðarstarf, o. fl.
F. Að lokum þarf umsækj-
andi að skila stuttri rit-
gerð (um 1200 orð) á
ensku, sem skal nefnast
„The Importance of an
American Studies Program
for my Future in Iceland".
Umsókn ásamt öllum gögn-
skilist í lokuðu umslagi til
Morgunblaðsins, ásamt passa-
mynd af umsækjanda, fyrir
15. marz, 1968, merkt:
DeWITT WALLACE —
VERÐLAUNIN.
Framthald af bls. 5.
Andrew, oig 'þrír aðrir gtófnend-
ur félagsins, Ágúst Leós, Finnur
Maignússon og Halldór Magnús-
Síon.
f stjórn Einlherja eru nú: Jón
Páll HaUdórss'On, Árn-i Guðtojarts
son, Marías Þ. Guðlmundssion,
Konráð Jakabsson, Jón Þórðar-
son, Kjartan Júlíusson, Þröstur
Guðjónsson, Jökull A. Guð-
jónsson og Sniorri Hermannsision.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Auglýsing
Samkvæmt heimild í kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
hefur verið ákveðið að vinnutími á eftirtöldum
skrifstofum borgarinnar breytist frá 1. marz n.k
þannig, að þær verði opnar í hádeginu (kl. 12—13)
mánudaga — föstudaga allt árið og frá kl. 17—18
á mánudögum frá 1. október til 1. maí, en lokaðar á
laugardögum allt árið:
Borgarskrifstofum, Austurstræti 16, Pósthússtræti 9
og Skúlatúni 2.
Skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
Skrifstofu Reykjavíkurhafnar.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkúrborgar.
Skrifstofum Heilsuverndarstöðvarinnar og Borgar-
spítalans.
Skrifstofu Hitaveitu Reykjavíkur.
Skrifstofutími annarra borgarstofnana er óbreyttur.
Reykjavik, 27. febrúar 1968.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
HVAÐ ER TIL ÚRBÚTA í SKÖLAMÁLUM?
RÁÐSTEFNA í HAFNARFIRÐI Á VEGUM S.U.S. OG STEFNIS, F.U.S.
Ráðstefnan verður haldin n.k. laugardag 2.
marz í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði og
hefst með borðhaldi kl. 12.30.
Ræðumenn verða:
'jAr Matthías Johannessen, ritstjóri.
ic Þorgeir Ibsen, skólastjóri.
■jír Árni G. Finnsson, form fræðsluráðs
Hafnarfjarðar.
^ Birgir ísl. Gunnarsson, forni S.U.S.
Á eftir verða frjálsar umræður.
Birgir ísl .Gunnarsson
Matthías Johannessen
Þorgeir Ibsen Árni G. Finnsson
Leiðrétting
í BLAÐINU í gær birtuat minn-
ingarljóð um Laufeyju Guð-
jónsdóttur. Urðu þau mistök, að
niðuT féll ein lína, um að ljóðin
■væru kveðja frá bræðrum hinn-
ar látnu.
Sjólfstæðis-
félogið
Ingólfur 20 óra
Hverager’ði, 27. febrúar.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGHD Ing-
ólfur í Hveragerði er tuttugu
ára um þessar mundir. í því til-
efni heldur félagið skemmtun í
Hótel Hveragerði laugardaginn
2. marz og hefst skemmtunin
kl. 20:00 með borðhaldi. Ávarp
flytja landbúnaðarmálaráðherra
Ingólfur Jónsson, Steinþór
Gestsson, alþingismaður frá
Hæli og Þorvaldur Ólafsson frá
Arnarbæli, fyrsti formaður fé-
lagsins.
Þá verður fluttur skemmti-
þábturinn „Líður að Há-degi“
og Kristalkvartettinn leikur fyr-
ir dansi.
— Fréttaritari.
Félag Sportvöru-
kaupmanna
stofnað
STOFNFUNDUR Félags Sport-
vörukaupmanna var haldinn
fimmtudaginn 22. þ.m. á skrif-
stofu Kaupmannasamtakanna
að Marargötu 2.
Pétur Sigurðsson, varafor-
maður Kaupmiannasamtakanna,
setti fundinn og stýrði hor.um,
en framikv’æmdastjóri samtak-
anna, Si'gurður Magnússon var
fundarritari.
Fonmaður hins nja félags var
kjörinn Jón Aðalsteinn Jónas-
son en mieðstjórnendur Hákon
Jóhaniniesson og Gunnar H. Sig-
urgeirsson. Varamenn í stjórn
voru kjörnir þeir Axel Aspe-
l'und og Svavar Gests. Endur-
skoðendur voru kjörnir Konráð
Gíslason og P. Cristian Wxllat-
zen.
Fuilltrúi í fulltrúaráð Kaup-
mannasamtaka íslands var
kjörinn Konráð Gíslason og til
vara Axel Aspelund.
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
Þetta aðvörunarmerki, gult með
rauSum jaðri, táknar að gang-
braut sé framundan, og oftast. er
vegalengdin gefin upp á sér-
stöku spjaldi neðan við þrlhyrn-
inginn, 50, 100 eða 200 metrar.
Stundum eru merki þessi fleiri
og þá með dálitlu millibili til þess
að ítreka þá aðvörun við öku-
menn, að gangbraut sé framund-
an.
HFRAMKVÆMDA
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR