Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1968
Elinborg Jónsdóttir
Minning
Fædd 3. janúar 1892.
Dáin 22. febrúar 1968.
MÉR er ljúft og skylt að rninn-
ast hennar, sem við kveðjum 1
daig í hinzta sinn. Það er tákn-
rænt, að hún skuli kveðja okk-
ur við hækkandi birtu og sól.
Mér fannst alltaf vera vor í
kringum þessa hógværu og
hjartahlýju konu. Það var ein-
hver meðfætt skapandi lífsgleði
sem fylgdi henni alla tíð, — þó
friðsælt látleysi og heiðríkja.
Hún var alltaf að byggja eitt-
hvað upp. — alltaf að starfa, —
t
Útför
Steindórs Jónssonar,
Fagrahvammi v/Digranesveg,
fer fram föstudaginn 1. marz
frá Fossvogskirkju kl. 13.30.
Jónina Jónsdóttir,
börn, tengdabörn,
bamabörn.
t
Útför
Magneu Margrétar
Björnsdóttur
fer fram frá Aðventkirkjunni
föstudaginn 1. marz kl. 2 e. h.
Vandamenn.
t
Jarðarför mannsins míns,
Jóhannesar Jónssonar,
Hömrum, Grímsnesi,
sem fara átti fram í dag,
fimmtudag, er frestað til laug-
ardagsins 2. marz kl. 2 frá
Mosfellskirkju. — Húskveðja
heima kl. 12 og ferð frá Um-
ferðamiðstö'ðinni kl. 9:30.
Sigríður Bjarnadóttir.
t
Auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
Ólafs Kristmundssonar,
Eyrarvegi 1, Selfossi,
þakka ég af alhug.
Fyrir hönd allra aðstand-
enda,
Guðrún Guðlaugsdóttir.
t
Innilegar þakkir til allra,
nær og fjær, er svo margvís-
lega hafa rétt okkur hjálpar-
hönd, og augsýnt samúð við
andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður, sonar og
bróður,
Halldórs Sigurgeirssonar,
Arastapa.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og hjúkrunarlfði
Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri, fyrir umönnun alla.
Herdís Þorgrímsdóttir,
börn, foreldrar og systkin.
altaf að láta eitthvað gott af
sér leiða. —
„Krjúpbu að fótum friðarboðans,
og fljúgðu á vængjurn
morgunroðans
meira að starfa guðs um geim“.
Elínborg Jónsdóttir er fædd 3.
jan. 1892 á Bakka í Seiluhreppi
í Skagafirði. Hún kynntist fljótt
fátækt og umkomuleysi lítil-
magnans. sem mótuðu skapgerð
hennar og Iífsstefnu alla tíð. —
Foreldrar hennar voru í hús-
mennsku og þurftu að koma
börnum sínum fyrir hér og þar
8 ára gömul var hún tekin í
fóstur af sæmdarhjónunum Guð
mundi Guðmundssyni og Guð-
rúnu Eiríksdóttur í Vallholti í
Skagafirði. Gengu þau henni al-
veg í foreldraistað. Þar naut hún
fórrufýsi, birtu og verndar, sem
barnssálin laugaðist í og þrosk-
aðist, — sem varð henni gott
vegarnesti. — Enda ninnitist hún
þeirra ætíð i Vallholti með
hlýju og þökk, — og hélt tryggð
við hinar skagfirzku æskustöðv-
ar til hinnstu stundar.
Það var reisn og birta yfir
þessari fallegu skagfirzku stúlku
vorhugur og fyrirheit, þegar hún
fimmtán ára flutti á Vatnsleysu
strönd, til foreldra sinina sem
þá voru flutt suður.
í hug mér hvarflar hið slcap-
andi Ijóðræna kvæði:
Tveir gulbrúnir fuglar
tflugu yfir bláhvita auðnina.
Tvö örlítil titrandi blóm
teygðu rauðgul höfuð sín
upp úr svartri moldinni.
Tvö fölleit, fátækleg börn
leiddust út hrjóstuga ströndina
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð vegna andláts og út-
farar mannsins míns, föður
okkar og afa,
Chr. Bernden,
verzlunarmanns,
Klapparstíg 42.
Mary E. Berndsen,
böra og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför eiginmanns
míns, föður, tengdaföður og
afa,
Hans Holm,
Grenimel 28.
Þórdís Holm,
Jón Holm,
Edda Holm,
Áslaug Johnson,
Paul Sveinbjörn Johnson,
Emma Holm,
og barnabörn.
t
Sendum þakkir öllum þeim,
sem vottuðu okkur samúð við
andlát og útför móður okkar
og tengdamóður,
Þorbjargar Stefánsdóttur,
Húsey, Hróarstungu.
Stefanný Níelsdóttir,
Árai Halldórsson,
Sesselja Níelsdóttir,
Skjöldur Eiriksson,
Soffía Níelsdóttir,
Grímur Jósafatsson,
Jón Níelsson,
Ragnheiður Brynjólfsdóttír.
og hvísluðu í feiminni
undrun
út í flöktandi ljósið:
Vor, — vor. . .
Já, — þau leiddust út Strönd-
ina. út í vorið og ljósið, út í
bláma fraantíðarinnar, tvö fá-
tækleg börn. Hún batzt tryggð-
arböndumi æskuvini sínum og
frænda Guðjóni Benediktssyni.
Ófu þau saman lífsvef sinn fudl
að vordraumum og geislandi lífs
gleði, fagnaindi sumri og sól. Fá-
tæk af veraldarauð, en ríkari af
þeim. sem mölur og ryð fær
ekki grandað: hjartagæzku, ásl
og trú á lífið. Þau giftu sig árið
1912, og hefur því lífskeðja
þeirra verið óslitin i rúm 55 ír.
Þau fluttu af Ströndinni sinni
árið 1914 til Hafnarfjarðar og
hafa átt hér heima siðan eða
rúma hálfa öld.
Við miðaldra fólk og eink-
um æskufólk sem nú er
að vaxa úr grasi eigum
erfitt meða að gera okkur
grein fyrir þeirri hörðu lifsbar-
áttu, sem þessi aldamótakynslóð,
átti við að stríða. — Við gerum
okkur varla grein fyrir, hvað
við stöndum í mikilli þakkar-
skuld við þetta fólk. Það skildi
sinn vitjunartíma og fann til i
stormum sinnar tíðar. Það
byggði uipp menningarleg al-
þýðuiheimili með þrotlausu
starfi og fórnfýsi. — Það fylgd-
ist með ársól nýrra lífsstefna,
sem voru í deiglunni og fylgdi
þeim eftir til sigurs. Það er
barátta og birta yfir lífsstarfi
þessa fólks. Elínborg og Guðjón
voru í þessum hóp. Nú getuim
við litið til baka og þakkað for-
sjóninni fyrir sigurgönguna, Þau
voru trú sínu hlutverki með
hjartað á réttum stað. Það fytgdi
þeim hamingja og gleði. Þeim
varð níu barna auðið, sem þau
komu til manns og mennía.
Einnig ólu þau upp tvö barna-
börn. Ég get ekkl lokið þessari
grein, án þess að minnast á
heimilið í Gunnarssundi 7. þar
sem þessi heiðurshjón áttu
heima í fjörutíu og tvö ár og
var ættarmiðstöð hins stóra
hóps þeirra seim þau fórnuðu sér
fyrir og var þeirra líf og gleði.
— Nú er autt svið í hinu frið-
helga véi en andi hennar, "eisn
og fórnfsi svííut yfir, sem heill-
andi haimingjudísir. — Nú kveðj
um við þig liúflingur og þökk-
um allt og allt:
„f öllu fögru og góðu sál vor sér
í sælli návist guðdómsljómann
bjarta
en guð er næst og guðsmynd
fegurst er
í góðrar móður elskuríku
hjarta“.
Haukur Sveinsson.
Kveðja frá barnabörnum:
Nú er húsið hljótt, þar áður
fyrr var yndi
er amma störfin leysti af
hendi hljóð
hún var svo rík af mildi og
ljúfu lyndi
í lifsins önn, svo sterk og
traust og góð.
í okkar hjörtum vakti hún
trú og vilja
að veruda það sem bezt og
fegurst er
og okkur kendi hún, ungum
það að skilja
að einn er Guð, sem heyrir
allt og sér.
og undur blítt straukst tár af
smárri kinn
kaldan lófa vermir, andann
kættir
hve var þá skjólið hlýtt við
við barminn þinn.
Nú drottinn kallar, ko*n ég
hvíld þér lofa
kiom hún til mín, sem þreytu
og 6ljóleik ber.
Já í hans faðmi er sjúkum
gott að sofa
hann sjálfur veit hvað
taverjum hentast er.
Hann, sem ræður ölu lifi yfir
öll þér launi kærleiks verkin
þín
en mynd þín björt í
minningunni Mfir
sú minja perlan fegurst
okkur skín.
Sigurunn Konráðsdóttir.
Guðbjörg Þorsteins-
dóttir — Minning
Fædd 12. september 1918.
Dáin 21. febrúar 1968.
Með yndislegu minningarljóðí
kveður Tómas Guðmundsson lát-
inn vin sinn, og segir meðal
annars þetta:
„Og því varð allt svo hljótt,
við helfregn þína
sem hefði klökkur
gígju strengu.r brostið.
Og enn ég veit margt hjarta
harmi lostið,
sem hugsar til þín alla daga
Er ekki skáldið að túlka hér
tilfinningar hinna mörgu, á öll-
um tímum, sem sjá á bak ást-
vini og vini?
Guði sé lof að þurfa ekki að
deyja vinarsnauður að eiga
fleiri eða færri með harmi lostið
hjarta, sem hugsa til hins horfna
alla daga sina.
Þessar Ijóðlínur, sem ég vitn-
aði til. komu mér í hug þegar
helfregn starfsfélaga míns og
vinfeonu okkar hjónanna barst.
öldruð móðir, ungur sonur og
eiginmaður ásamt systkinum og
vinum, áttu sitt hjarta þá har ni
lostið, gátu ekki gleymt hver
hún var þeim, konan sem kvaddi
svo skyndilega á bezta aldri.
Guðbjörg Þorsteinsdóttir fædd
ist 12. september árið 1918 að
Reykjum í Hrútafirði. Voru for-
eldrar hennar Þorsteinn Einars-
son bóndi, Skúlasonar gullsmiðe
á Tannstaðabakka í Hrútafirði
og kona hans Guðrún Jónsdótt-
ir, sem lifir dótturina — háöldr-
uð. Ólst Guðbjörg upp í foreldra
húsum í hópi systkina sinna.
Var hún næstyngst fjögurra syst
kina.
Guðbjörg gekk í Reykjaskóla
og lauk þaðan prófi, en hva”f að
loknu námi til Reykjavíkur til
saumanáms. En aðal starf henn-
ar var hjá Landssíma íslands,
bæði á Siglufirði, Sauðárkrók en
lengst á Landssímastöðinni í
Reykjavík. Hélt hún þessu starfi
sínu áfram, eftir að hún giftist
eftirlifandi eiginmanni sínum,
Birni Jóhannessyni, núverandi
starfsmanni hjá fyrirtækinu
Sindra hér í borg. Eignuðust þsu
hjónin einn son barna, nú 17
ára að aldri, Þorstein Úlfar.
Ég, sem rita þessi minnm^ar-
orð kynntist Guðbjörgu. er við
unnum saman á skrifstofu, hér
í borginni.
Hæglát og hlédræg virtist hún
vera, en við nánari kynningu,
leyndi sér ekki greind hennar,
starfshæfni og dugnaður. Henni
mátti ávallt treysta. Peyndist
hún og hinn bezti starfsfélagi,
hrein í lund, orðheppm og
skemmtileg, þá rætt var um dag
inn og veginn. Eftir að okkar
samstarfi lauk, kom Guðbjörg
alloft á heimili okkar hjónanna.
Og svo rættist að við töldum
hana til okkar vinafólks. Trygg-
lyndi, og góðvild í garð þe rra
sem urðu vinir hennar, voru ein-
kenni skapgerðar hennar. Það
femgum við oft að '•eyna. Þmnig
kynntumst við Guðbjörgu og
þamnig viljum við minnast henn
ar og þakka henni.
Ég veit, að ef Guðbjörg hefði
sjálf miátt ráða, hefði hún ekki
kosið löng eftirmæli, enda er
hér sannarlega ekki mikið sagt.
En vinarkveðjur þeirra sem
hún unni og hinna sem hún batt
að einhverju vináttu við voru
henni kærar. Og slíkar kveðjur
vil ég hér flytja henni fyrir
hönd allra ástvina hennar og
fyrir hönd okkar hjónanna
og annarra, sem vora henni að
einihverju kærir.
Hafðu þökk flyrir allt.
Og enn talar góðskáldið í sama
ljóðinu, sem ég vitnaði til í
byrjun þessara fáu minningar-
orða:
,.En meðan árin þreyta hjörtu
hinna
sem horfðu eftir þér í sárum
trega,
þá blórmgast enn og blómgast
ævinlega
þitt bjarta vor í hugum vina
þinna.
Ingólfur Þorvaldsson.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki 1
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHUIÐ 1 • SÍMI 21296
Siggabúð auglýsir
Terylenebuxur á drengi. Verð frá kr. 395.—
Dömubuxur ull og terylene, telpna- og drengjaúlp-
ur, fermingarföt. Sérlega hagstætt verð.
Siggabúð
Æ amma hversu oft þú harma
bættir
Skólavörðustíg 20.