Morgunblaðið - 06.11.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973
BÍLALEIGAN
^IEYSIR
CAR RENTAL
24460
í HVERJUM BÍL
PIO NEER
ÚTVARP OG STEREO
KASETTUTÆKI
BlLAlEIGA JÓNASÁR & KARLS
Ármúla 28 — Sími 81315
JJJÍJJJ
Zfllií
RAUÐARÁRSTÍG 31
TlU vinsælustu lögin á Islandi þessa dagana, samkvæmt út-
reikningum þáttarins „Tíu á toppnum“:
1 (4) My friend Stan
2 (1) Angie
3 (7) Top of the world
4 (2) Letmein
5 (6) I kuow it’s true
6 ( —) Daydreamer
7 (9) Joe the mad rocker
8 (10) Bad, bad boy
9 (—) Kalli kvennagull
10 (—) Sorrow
Af listanum féllu fimm lög:
Half-breed — Cher (3), Paper roses — Marie Osmond (5),
Ooh baby — Gilbert O’sullivan (8), Get it together —
Jackson Five (—) og Jimmy loves Mary-Ann — Looking Glass
(—)•
Nýju iögin fimm eru:
11 I shali sing .............................Art Garfunkel
12 Candy girl .................................Pal brothers
13 Why me ................................Kris Krisofferson
14 The day that Curly Billy shot down Crazy Sam McGee .....
.................................................Hollies
15 Photagraph ..................................Ringo Starr
Pal brothers eru kunnir hér á landi sem annaðhvort Change
eða Magnús og Jóhann. Hollies-lagið er hið fyrsta frá hljóm-
^SENDUÁ^
Hvar eiga þeir
það inni?
S.L. fimmtudag birtist eftir-
farandi aðsent bréf í Nýju
iandi.
„Kæri ritstjóri.
Þann 26. október birtist for-
ystugrein í biaði yðar undir
yfirskriftinni: Allt er það stétt-
arbarátta. I leiðara þessum er
þvf haldið blákalt fram að
kaupmáttur verkamannalauna
hafi aukist um 27% í tfð
núverandi rfkisstjórnar og þvf
til sönnunar er vitnað til ræðu
Ölafs Jóhannessonar á Alþingi,
eins og um óvéfengjaniega
staðreynd sé að ræða. Ég er að
sjálfsögðu ekkert hissa á þvf að
forsætisráðherrann sem sagðist
Vegamót Sandgerðis-
vegar
og Gerðavegar
Jóhannes Reynisson, Suður-
götu 23, Sandgerði, spyr:
Gerð hefur verið breyting á
vegamótum Sandgerðisvegar
og Gerðavegar, sem leitt hefur
til þess, að þau eru nú mun
hættulegri en áður var. Hver
eru rök verkfræðinga Vega-
gerðar rikisins fyrir þessari
breytingu?
Sigfús Ö. Sigfússon, deildar-
verkfræðingur hjá Vegagerð-
inni, svarar:
„Eldri gatnamót Reykjanes-
brautar og Garðskagavegar
voru þannig, að Garðskagaveg-
ur lá í beinu framhaldi af
Reykjanesbraut frá Keflavík,
og vesturhluti Reykjanesbraut-
ar (Sandgerðisvegur) var
tengdur inn á þennan veg með
gatnamótum, sem mynduðu
hvasst horn við Garðskaga-
veg. Umferðin milli Keflavíkur
og Sandgerðis fékk þannig
ekki mundi beita gengis-
fellingu sem hagstjórnartæki,
og ekki mundi semja við Breta
um undanþágur í Iandhelgis-
málinu, skuli leyfa sér að full-
yrða að kjör verkamanna hafi
batnað um 27% f stjórnartfð
sinni, en hitt finnst mér öllu
einkennilegra að Kjartan
Ólafsson, sem kallar sig
sósfalista og blað sitt málgagn
sósfalisma og verkalýðs-
hreyfingar, skuli bera annað
eins á borð fyrir lesendur sína
og vitna máli sfnu til stuðnings
til orða Ólafs Jóhannessonar
eins og til að staðfesta það að
tölurnar séu eftir áreiðan-
legum heimildum hafðar. Það
væri miklu auðvcldara fyrir
Kjartan Ölafsson að koma
niður að höfn eða aðra vinnu-
þægilega akstursleið hvað það
snerti, og lítil stefnubreyting
var á gatnamótunum, en bið-
skylda var þó fyrir umferð frá
Sandgerði.
Sá galli er hins vegar á gatna-
mótum með svo hvössu horni,
að bflstjóri, sem kemur eftir
hliðarveginum, á erfitt með að
fylgjast með umferð á aðalveg-
inum. Einkum á þeim hluta
hans, sem liggur á skrá aftur
með bílnum.
Af þessu er talin stafa nokk-
ur hætta, og er því yfirleitt
reynt að haga gatnamótum
þannig, að hliðarvegur tengist
nokkuð þvert inn á aðalveg.
Æskilegast hefði verið að
halda samhengi Reykjanes-
brautar óslitnu og hafa aðeins
beygju á henni, þar sem gatna-
mótin eru nú, en tengja Garð-
skagaveg vestan beygjunnar.
Þetta hefði hins vegar kostað
mun meiri tilfærslu á syðsta
hluta Garðskagavegar en þá
sem gerð var á Reykjanesbraut.
Af þessari ástæðu, og vegna
staði og spyrja verkamennina
sjálfa um kjörsfn, ætli þeirséu
ekki öllu fróðari um þau en
forsætisráðherrann. Ég vildi að
Kjartan Ólafsson kæmi og
benti okkur á hvar þessi 27%
væri að finna. Við hljótum að
eiga þau inni einhvers staðar
og það veitir vfst ekkert af þvf
núna I dýrtfðinni, eða hvað
segir ritstjórinn um það???
Hermann Ölason,
verkamaður.
Þann 30. október fór ég með
ofanritað bréf á ritstjórnar-
skrifstofu Þjóðviljans og hitti
þar að máli Kjartan Ólafsson
ritstjóra, og kannaðist hann við
að hafa skrifað umræddan leið-
ara f blaðið. Ég fór þess á leit
þess, að mismunur á umferð
Kef lavfk — Gerðar og Keflavík
— Sandgerði er lítill, eða um
tíu af hundraði, var horfið frá
þeirri tilhögun."
Ógreiddir reikningar
upptökuheimilis i Kópa-
vogi
Bjarni Asgeir Jónsson,
Gróðrarstöðinni Garðshorni,
Fossvogi, spyr:
„Keyptar voru hjá mér plönt-
ur í vor handa upptökuheimil-
inu í Kópavogi, og sagt að senda
ætti reikninginn til skrifstofu
rikisspítalanna. Þar lagði ég
svo inn reikninginn fyrir rúm-
um mán'uði, og var mér tjáð um
leið, að nokkurn tíma tæki að fá
hann „Uppáskrifaðan”. I síð-
ustu viku kom ég svo í skrif stof-
una til að vitja um greiðslu, en
var þá tjáð, að skrifstofa ríkis-
spítalanna greiddi ekki lengur
reikninga upptökuheimilisins
vegna þess, að peningar fyrir
við hann að ég fengi ofanritað
bréf birt f blaði hans, sem svar
við leiðaranum, sem ég kann-
aðist ekki við sem sannleika.
Þegar ég fékk aðeins loðin svör
og undanslátt, ftrekaði ég ósk
mfna, en f stað ákveðins svars
hélt ritstjórinn yfir mér lang-
loku mikla, þar sem hann
reyndi af öllum mætti að sanna
fyrir mér, verkamanninum, að
kjör mfn hefðu raunverulega
batnað um 27%
Það hryggir mig, að maður,
sem á að heita sósfalisti, skuli
þiggja laun fyrir að skrifa ann-
að eins og þetta, en ég vil bara
benda Kjartani Ólafssyni á það,
að ég get ekki lifað á áróðurs-
skrifum þó hann geti það.
Hermann Ólason,
verkamaður.“
reikningum þess væru ekki
lengur til.
Hvert á ég að snúa mér til að
fá greidda þessa skuld?“
Við höfðum samband við
Torfa Ásgeirsson, deildarstjóra
í Menntamálaráðuneytinu, og
svaraði hann spurningqnni
þannig:
„Þær fjárveitingar, sem ætl-
aðar hafa verið til upptöku-
heimilisins i Kópavogi hafa
hvergi nærri hrokkið til fyrir
útgjöldum þessararstofnunar.
Fjármál heimilisins hafa ver-
ið til athugunar í menntamála-
ráðuneytinu og fjármálaráðu-
neytinu. Eru horfur á, að mál
þessi leysist fyrir áramót, og
fást þá reikningar þessir
greiddir, þegar fjárveitingar-
yfirvöld hafa samþykkt fjár-
veitingu til greiðslu þessara og
annarra skulda, sem myndazt
hafa vegna umframeyðslu þess
fjár sem til ráðstöfunar hefur
verið árið 1973, skv. fjárlög-
um.“
m spurt og svarad Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
STAKSTEINAR
HÖPFERBIR
Til leigu í lengri og
skemmri ferðir 8—50 far-
þega bilar.
KJARTAN
INGIMARSSON
simi 86155 og 32716.
sveitinni, eftir að Allan Clarke gerðist aftur aðalsöngvari henn-
ar f stað þess sænska, sem féll ekki nógu vel inn f hljómsveitina.
Jackson Five virðast ekki hafa náð sambærilegum vinsældum
hérlendis og f Bandarfkjunum og Bretlandi. Þar eru þeir harðir
keppinautar Osmonds og David Cassidy. — I þættinum á
laugardag var tekin upp sú nýbreytni að láta fslenzkan popp-
hljómlistarmann spá um, hver yrðu þrjú vinsælustu lögin f
næstu viku, og verður slik spá kunnra poppara fastur liður f lok
þáttarins eftirleiðis. Við munum um næstu helgi lfta nánar á
spána frá því á laugardag og bera hana saman við sjálfan
listann.
i/jjjjjjjjjjijjj mW
Tíu vinsælustu Iögin f Bretlandi þessa dagana:
1 (2) Daydreamer/The Puppy song ..........David Cassidy
2 (1) Eye level ...................Simon Park Orchestra
3 (8) Sorrow ..............................David Bowie
4 (5) Caroline...............................Status Quo
5 (3) My friend Stan..............................Slade
6 (6) Goodbye Yellow Brick Road .............Elton John
7 (13) Ghettochild ......................Detroit Spinners
8 (9) A hard rain’s a-gonna fall ...........Bryan Ferry
9 (10) For the good times....................Perry Como
10 (7) Laughing gnome........................David Bowie
Listinn sýnir greinilega, hversu vel Islendingar eru með á
nótunum þessa dagana: Fjögur af tfu lögum hafa verið kynnt í
„Tfu á toppnum" og þrjú þeirra eru á fslenzka listanum.
Sjálfsagt fer lag David Bowie, „Laughing gnome“, líka beint
inn á listann, þegar platan kemur hér á markað, því að lagið er
bráðskemmtilegt og staða Bowiesgreinilega mjögsterk í brezka
poppheiminum núna.
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIGAI9
AUÐBREKKU 44-46.
SiMI 42600.
FERÐABÍLAR HF.
Bilaleiga - Simi 81260.
Fimm manna Citroen G S stat-
ion Fimm manna Citroen G S.
8 — 22 manna Mercedes Benz
hópferðabilar (m. bilstjórum)
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188