Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 9

Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973 9 Bólstaðarhlíð Efri hæð og ris. Á efri hæðinni, sem er 128 ferm, er 4ra her- bergja Ibúð, 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, stórt svefnherbergi með skápum, skáli, eldhús, baðherbergi, og forstofuherbergi. 2falt gler, teppi Bílskúr fylgir. í risi er tveggja herbergja íbúð, múruð innan, með kvistum. Sér hiti og sérinngangur er fyrir þennan húshluta. Húsið er staðsett rétt ofan við Miklatún Hraunbraut I Kópavogi. 4ra herbergja ibúð á 1 hæð, um 100 ferm Ein stofa, eldhús með borðkrók, þrjú svefnherbergi og baðherbergi, innri og ytri forstofa, Sérinn- gangur. Sér hitalögn, en sam- eiginlegur ketill þar til hitaveita kemur. Bílskúr fylgir. Nýtísku íbúð. Hofteigur 4ra herbergja neðri hæð, um 115 ferm. i þríbýlishúsi. Sérinn- gangur, sér hiti. Eldhús og bað- herbergi af nýtisku gerð. Teppi. Tvöfalt gler. Falleg ibúð í vel staðsettu húsi Álfheimar 3ja herbergja kjallaraíbúð, um 75 ferm í fjórbýlishúsi. Ibúðin er ein stofa, eldhús, 2 svefnher- bergi, baðherbergi, innri og ytri forstofa. Nýtt 2falt verksmiðju- gler í gluggum. Eldhús endurnýj- að. Sér hiti, sérinngangur Tómasarhagi 6 herbergja óvenju glæsileg efri hæð í þríbýlishúsi. Stærð um 1 55 ferm. Á hæðinni eru 2 sam- liggjandi stofur með svölum, eld- hús með stórum borðkrók, 4 svefnherbergi, baðherbergi, og rúmgott þvottaherbergi. Einnig eru svalir með svefnherbergi hjóna. Harðviðarinnréttingar, skápar i öllum herbergjum Fallegt stigahús með snyrtiher- bergi. Sérinngangur Sérhiti Bil- skúr fylgir Eyjabakki 3ja herb nýtízku ibúð á 1 hæð, 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með búri og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. 1. flokks ibúð. Fellsmúli 4ra herb. íbúð á jarðhæð, um 90 ferm. í suðurenda í 4ra hæða húsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Sam. vélaþvottahús. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 8. hæð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld- hús, með borðkrók, forstofa, og baðherbergi 2 svalir. Vönduð teppi á gólfum Óvenjumikið út- sýni. Unnarbraut 6 herb. íbúð á miðhæð í þríbýlis- húsi, um 1 50 ferm. Sér inn- gangur, sér þvottahús, sér hiti (hitaveita). Bílskúr fyglir. Eskihlíð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Rúmgóð íbúð, með mjög góðu útsýni. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 26600 aí/ir þurfa þak yfir höfuóið Álfheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk Mjög falleg Ibúð. — Verð: 4,4 milj. Breiðholt I. 4ra herb. ca. 110 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Föndurherbergi í kjallara fylgir. Óvenju miklar og góðar innréttingar Frágengin sameign. Eyjabakki 2ja herb. ibúð á 1 hæð í blokk Full frágengin ibúð. Suður svalir. Gott útsýni. — Verð: 2,6 milj. Hraunbær 4ra herb." 108 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Fullfrágengin ibúð, sam- eign og lóð. — Verð: 3,8 milj. Útb.: 2,5 milj. Hrísateigur 4ra herb. Ibúð á jarðhæð í tvl- býlishúsi. Sér hiti Sér inngang- ur. Sér þvottaherbergi. fbúðin hefur verið standsett að tölu- verðu leyti — Verð: 3,0 milj. Útb.: um 2,0 milj., sem mega skiptast niður á ár. Langholtsvegur 2ja—3ja herb. 70 fm kjallara- íbúð. Sér hiti, ný lögn. Ný, vönd- uð eldhúsinnrétting. — Verð: 2,3 milj. Útb : 1,300 — 1,500 þús. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. 90 fm ibúð á 3. hæð i blokk. fbúðin er tvær samliggjandi stofur og tvö svefn- herbergi. Ný teppalögð — Verð: 3,6 milj Útb : 2,6 milj. Njálsgata 3ja herb. 95 fm ibúð á 4. hæð (efstu) í blokk Sér hiti, — Verð: 3,2 milj Útb.: 2,5 milj. Safamýri 3ja herb Ibúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi. Sér hiti. Sér inngang- ur. Skeiðarvogur Raðhús á tveimur hæðum, sam- tals 165 fm. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla Á neðri hæð eru stofur, eldhús, snyrtiherbergi, forstofa og geymsla. Bílskúr fylgir. —- Verð: 7,5 milj. Útb.: 4,5 milj. Þinghólsbraut, Kóp. 4ra—5 herb ibúð á efri hæð í ibúða- og verzlunarhúsnæði fbúðin er til afhendingar i feb. á næsta ári. Verð: 4,5 milj. Útb.: aðeins 2,0 milj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Sjá einnig fast- eignir á blaðsíðu 11 SÍMIIUN ER 243011 til sölu og sýnis 6 í Bústaðahverfi 5 herb. íbúð um 1 27 fm á 2 hæð. Tvær geymslur í kjallara fylgja. fbúðin er nýlega standsett með nýj- um og nýlegum teppum. Bílskúr í byggingu. Við Lyngbrekku 5 herb. íbúð um 1 30 fm á 2 hæð í 10 ára þríbýlis- húsi. Sérinngangur. Sér- hiti. Sérþvottaherbergi. Harðviðarloft I stofum. Bíl- skúrsréttindi. í Vesturborginni nýleg 4ra herb. íbúð um 1 1 6 fm á 3ju hæð. 3ja herb. ibúðir ViS Álfaskeið, Blóm- vallagötu, Hvamms- gerði, Kárastíg, Kjartans- götu, Langholtsveg, Laugarnesveg, Miklu- braut, og Nýlendugötu. Við Reynimel 2ja herb. kjallaraíbúð um 60 fm með sérinngangi. Laus strax, ef óskað er. Útborgun 1 milljón, sem má skipta á nokkra mán- uði. í Norðurmýri 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu ástandi. Við Laugarnesveg 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhita- veitu. 4ra herb. íbúð tilbú- in undir tréverk ásamt bílskúr í Breiðholti og margt fleira. I\ýja fasteignasalan Laugaveg Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGN ER FRAMTl© 22366 Við Rjúpufell 137 ferm. ráðhús. Tilbúið undir tréverk og máln- ingu. Múrhúðað að utan. Til afhendingar 1. des. Áhvílandi lán. Einnig eftir sömu teikningu fokhelt endaraðhús. í Mosfellssveit glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum. Möguleiki á tveim íbúðum. Tvöfaldur bílskúr. Selst fokhelt. í Kópavogi Einbýlsihús á tveim hæð- um með innbyggðum bíl- skúr. Glæsilegt útsýni. Sérstök lánakjör. Við Eyjabakka 2ja herb. 65 ferm. falleg íbúð á 1. hæð. Harðviðar- innréttingar. Gott útsýni. í Háaleitishverfi 3ja — 4ra herb. endaibúð á jarðhæð. Harðviðarinn- réttingar. Við Tjarnarból 6 — 7 herb. íbúð 140 ferm. 4 svefnherb., og stofur, m.m. Bílskúrsrétt- ur. Skipti á 2ja — 3ja herb. íbúð koma til greina. (al AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæó slmar 22366 - 26538 Kvöld og helgarsímar 81762. 3ja herb. íbúðir við Álfheima, Ljós- heima, Laugarnesveg, Rauðagerði og Reynimel 4ra herb. glæsileg íbúð við Jörva- bakka Sérþvottahús' óvenjumiklar og fallegar innréttingar. Herb. í kjall- ara fylgir. Miðbærinn 5 herb. íbúð ásamt bilskúr i miðbænum. Sérhæð við Goð- heima 6 herb. falleg sérhæð ásamt bílskúr við Goð- heima. Sérhæð við Tómasarhaga 6 herb. glæsileg sérhæð ásamt bilskúr við Tómasarhaga. Hús við Lyngbrekku á efri hæð, 3 herb., eld- hús og bað. Á neðri hæð 3 herb. eða möguleikar á 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi. Fjársterkir kaupend- ur höfum á biðlista kaupend- ur að 2ja—6 herb. íbúð- um, sérhæðum og ein- býlishúsum. í mörgum til- vikum mjög háar útborg- anir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnmgs & [fasfeignattofaj Agnar Cústafsson, hrl.^ AusturstrætiM , Sfmmr «870 — S1750. Vten akrifitofutimmi J — 41018. íbúð tii sölu Til sölu 1 2 ára 1 50 fm efri hæð með öllu sér á Seltjarnarnesi. Útborgun 31/2 — 4 millj. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð með 1 500 þús. kr. útborgun. mmborg Lækjargötu 2. Sími 25590 Húseignir til sölu 2ja herb. einmennings- íbúð Austurbrún 4 laus. 2ja herb. nýleg íbúð við Eyjabakka, laus. 2ja hverb nýleg Ibúð í Kópavogi, laus fljótlega 3ja herb. íbúð nálægt Há- skólanum, laus 4ra herb. íbúð v/Ás- vallag. laus. 3ja herb. ibúð v/Berg- staðastr. Hæð og kjallari m/bílskúr, laus. 5 herb. íbúð m/bílskúr, laus í Þingholtunum. 3ja herb. jarðhæð, laus. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 Einbýlishús Á góðum stað í Kleppsholti. í húsinuer4ra herb. íbúð, auk geymslna og þvotta- húss I kjallara. Auk þess er samþykkt teikning fyrir viðbyggingu. Húsið er allt í mjög góðu standi, með nýrri eldhússinnréttingu. Bílskúr fylgir, Stór ræktuð lóð. Einbýlsihús I Silfurtúni. í húsinu er 5 herbergja ibúð og fylgir að auki fokheld viðbygging. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Skipa- sund. íbúðin ný standsett. Bílskúr fylgir. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Kára- stíg. íbúðin getur verið laus fljótlega. 3ja herbergja Jarðhæð við Álfheima. íbúðin öll mjög vönduð, með nýrri eldhússinnrétt- ingu og tvöföldu verk- smiðjugleri í gluggum. Sér inngangur, sér hiti, út- borgun ca. 16—1700 þús. sem má skifta. 5 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk, Sér inngangur, sér hiti, bílskúr fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 foíTn gilliljósj Hugblær kyrröar og frióar fylgir kertaljósum í rökkrinu. Bavi kertin eru stílhreini hvarvetnaI heildsölubirgóir STANDBERG HF | Hve'rfisgotu76 simi 16462 j LOg falleg, \t\\ prýöi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.