Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 32

Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 32
Ferðum fækkað í inn- anlandsflugi af ótta við eldsneytisskort Eldsneytisskorturinn í heimin- um og síhækkandi verðlag á elds- neyti segir vfða tii sfn, og þannig hafa fslenzku fiugfélögin fengið að kenna á hvoru tveggja. Flugfé- lag Islands hefur undanfarnar þrjár vikur a.m.k. dregið saman seglin f innanlandsflugi, eins og fært þykir, vegna stöðugra hækk- Dómsmálaráðu- neytið aflar skýrslna um ástandið á Vest- fjarðamiðum DOMSMALARÁÐUNEYTIÐ hef- ur nú ákveðið að afla skýrslna frá skipstjórum á Vestfjarðamiðum um óþægindi, sem þeim hafi staf- að af hátterni erlendra veiðiskipa á Vestfjarðamiðum á undanförn- um vikum, að því er segir í frétta- tilkynningu frá ráðuneytinu. Segir ennfremur, að sérstök ástæða þyki til þessa, þar sem ekki hafi verið um það tilkynnt til varðskipa eða Landhelgisgæzl- unnar, svo og um veiðar erlendra veiðiskipa á friðuðum svæðum. „Þykir æskilegt að fá sem gleggsta mynd af aðstæðum á miðunum og hefur bæjarfógeta- embættinu á Isafirði svo og öðr- um embættum ef til kæmi, verið falið að taka skýrslur um þetta efni. Samningafundur SAMNINGAFUNDUR í hinni stóru nefnd Alþýðusambands Islands og Vinnuveitendasam- bands Islands var haldinn í gær. Stóð fundurinn í rúma þrjá tíma og voru þar málin rædd fram og aftur. Varð það úr að ákveðið var aðallsherjamefnd aðilanna myndi halda fund nk. miðvikudag kl. 9. unar á flugvélaeldsneyti og þó enn frekar af ótta við eldsneytis- skort, þar eð birgðir eru með minnsta móti. Sveinn Sæmunds- son, blaðafulltrúi Fl, tjáði Morg- unhlaðinu I gær, að það sem af væri þessu ári hefði flugvélaelds- neyti hækkað um 48,4%. Sveinn kvað þessa miklu elds- neytishækkun á heimsmarkaði eðlilega valda öllum flugfélögum miklum erfiðleikum. Alþjóðasam- band flugfélága (IATA) efnir til fundar í Nýja-Sjálandi hinn 12. nóvember næstkomandi og munu þrír stjórnarmenn Flugfélagsins sækja þann fund. Verður verð- lagsþróunin á flugvélaeldsneyti þar mjög til umræðu. Á vegum IATA starfar einnig sérstök fastanefnd, svokölluð kostnaðarnefnd, og fær hún send- ar allar upplýsingar aðildarfélaga um kostnaðaraukningu. Sem kunnugt er, eru flugfargjöld jafn- an ákvörðuð nokkuð fram í tím- ann, en upplýsingar um elds- neytiskostnað, er kostnaðarnefnd- inni berast nú, þykja svo skugga- legar fyrir afkomu flugfélaganna, að almennt er álitið að IATA muni kalla saman sérstaka neyðar ráðstefnu um þetta mál. Er jafn- vel reiknað með, að niðurstaða þessarar ráðstefnu verði sú, að sett verði sérstakt aukagjald á öll flugfargjöld — bæði á leigu- og áætlunarfargjöld. Þá gat Sveinn Sæmundsson þess, að heyrzt hefði að PanAm- flugfélagið hefði lagt fyrir banda- rísk flugmálayfirvöld, að áætlun- arferðir yfir N-Atlantshaf yrðu skornar niður — til að draga úr eldsneytiseyðslu og fá fram betri nýtingu. Varnarsamning- urinn ræddur 13.-15. þ.m. SAMKVÆMT upplýsingum utan- rlkisráðuneytisins hefur nú verið ákveðið að viðræðurnar I Reykja- vík milli fulltrúa íslenzkra og bandarfskra stjórnvalda um varnarsamninginn verði f Reykja- vík dagana 13. — 15. nóvember næstkomandi. Vetur er greinileg* genglnn I garS, þ*8 hata alHént enduraar i Tjörnlnnl fengil aS reyna. Tjörnin var (si lögt I g*r og endurnar voru ofurlttiS utanveltu s vona fyrst f staS. Enda var vlSast livar um 5 — 7 stiga frost f gær. Kaldast var eSlilega á SandbúSum á Sprenglsandi eSa 17 stig, en kaldast á láglendl f InnanverSum SkagafirSi — 10 stlg. I Reykjavík var 6 stiga frosL I dag á aS draga út frostinu og vera orSiS frostlaust um sunnan og vestanvert landiS. Flokksráðs- fundur kommúnista: Sitja áfram — en á móti samkomulagi! Magnús hótaði afsögn MIKIL fundarhöld stóðu yfir hjá stjórnarflokkunum um helgina til undirbúnings rfkisstjórnar- fundinum í dag, þar sem gert hefur verið ráð fyrir, að endanleg afstaða yrði tekin til þess upp- kasts að samkomulagi við Breta um landhelgina, sem legið hefur YNDIHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS VINNINGAR: PASSAT LS ÁRGERD 1974 KR. 627.000.00 HEILDARVERÐMÆTI KIL 827.000.00 UPPLfSINGAR I SlMA 17100 mkwin e* octiout nu • DHMtni 11 Afr. 40500 Hausthappdrætti S j álfstæðisflokksins SJALFSTÆÐISFLOKKURINN hefur nú hrundið af stað haust- happdrætti og er verið að senda miða til stuðningsmanna og vel- unnara flokksins um land allt. Vinningar eru að þessu sinni ellefu talsins og er þar um að ræða bifreið af gerðinni Passat LS 4ra dyra og 10 útvarpstæki með kasettuböndum. Verðmæti vinninga er um kr. 827.000,-. Miðar verða seldir í vinnings- bifreiðinni í miðbænum næstu daga og skrifst. happdrættisins Laufásvegi 47, svo og þjá umboðs- mönnum happdrættisins um Iand allt. Hér er um skyndihappdrætti að ræða og verður dregið í því 8. desember n.k. Mikils er því um vert, að þeir, sem fá senda miða, geri skil hið fyrsta og auðveldi þannig hið mikla starf, sem skrif- stofa happdrættisins þarf að vinna. fyrir til umræðu. Hins vegar benti margt til þess í gær, að ekki yrði hægt að afgreiða málið end- anlega f dag. Það helzta sem gerzt hefur á fundum stjórnarflokk- anna og hjá rfkisstjórninni und- anfarna daga er þetta: □ Ólafur Jóhannesson hefur unnið að þvf að fá samþykki Breta við einhverjum breyting- um frá þvf samningsuppkasti, sem fyrir liggur. [3 Eftir harðar umræður og mjög mismunandi skoðanir f þeirra hópi, hefur niðurstaðan orðið sú hjá Alþýðubandalaginu að sitja áfram f ríkisstjórninni, þótt það geti ekki efnislega fallizt á upp- kastið að samkomulaginu. Q Magnús Kjartansson hefur talað fyrir þvf, að Alþýðubanda- lagið sliti stjórnarsamstarfinu nú og haft f hótunum um að segja sjálfur af sér vegna þess, að utan- rfkisráðherra neitar honum um aðild að samningaviðræðum við Bandarfkjamenn um dvöl varrtar- iiðsins. Ráðherrann hefur dregið þessa hótun til baka. □ A flokksráðsfundi Alþýðu- bandalagsins var Magnús Kjartansson harðlega gagn- rýndur fyrir stefnu hans f stóriðjumálum og við atkvæða- greiðslu greiddu um 2/5 fundar- manna atkvæði gegn stefnu hans. Tilraunir Ólafs Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra hefur unnið að því undanfarna daga að reyna að fá samþykki Breta við einhverjum breytingum frá þvf samningsupp- kasti, sem fyrir liggur. Mun við- leitni ráðherrans beinast að því, að fá hámarksaflatöluna, 130 þúsund tonn inn i samnings- drögin. Ennfremur að fá sam- þykki Breta við því, að fiski- miðunum verði skipt i 5 svæði en ekki sex og verði þá fjögur opin en eitt lokað í senn. Eins og kunnugt er var Einari Ágústssyni utanríkisráðherra falið að taka upp viðræður við brezka sendi- herrann um tilteknar breytingar en utanríkisráðherra náði ekki árangri i þeim viðræðum, enda hafði forsætisráðherra lýst sig samþykkan samkomulagsgrund- vellinum. Hefur Ölafur Jóhannes- son þvf tekið málið úr höndum Einars Agústssonar á nýjan leik. Morgunblaðinu var ekki kunnugt- um það í gær, hvort viðleitni for- Framhald á bls. 31 Akærður vegna Sauðárkróksmálsins SAKSÓKNARI rfkisins hefur ákært Vigfús Ingólfsson, þrítugan sjómann, til heimilis að Hólagötu 33 í Vestmanna- eyjum fyrir brot á 219. grein, fyrstu máisgrein 220 gr. og 215. greinar almennra hegningar- laga með þvf að hafa valdið Skarphéðni Eirfkssyni bónda verulegum likamsáverkum og skilið hann eftir meðvitundar- lausan fyrir utan húsið nr. 10 við Aðalgötu á Sauðárkróki að- fararnótt þess 12. október sl. en Skarphéðinn fannst látinn á þessum stað um morguninn. Greinar þær sem tilteknar eru í ákærunni, hljóðasvo: 215. grein: Ef mannsbani hlýzt af gáleysi annars manns, þá varð- ar það sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 6 árum; 219, grein: Ef tjón á llkama eða heil- brigði. .. hlýzt af gáleysi annars manns, þá varðar það sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 4 árum; 220. grein: Hver, sem kemur manni í það ástand, að hann er án bjargar eðayfirgef- ur mann, sem hann átti að sjá um, í slíku ástandi, skal sæta fangelsi allt að 8 árum. Vigfús Ingólfsson situr nú i gæzluvarðhaldi í Reykjavík, og birtir bæjarfógetinn á Sauðárkróki honum ákæruna i gær. Síðan mun framhalds- rannsókn fara fram í málinu, en það verður síðan tekið fyrir I sakadómi Sauðárkróks.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.