Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 20

Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973 ÍTIM ii m | ’ Mf | E = — JárniBnaSarmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra vél- virkja, rennismið og menn vana járniðnaðarstörfum. Vélsmiðja 01. Olsen, Ytri-Njarðvík, símar 1222 og 1722. Okkur vantar 2 röska menn í uppsetningu á ál köntum, rennum ofi. í 3 tii 4 vikur. Akkorðsvinna. Góðir tekjumögu- leikar. Uppl. veittar f Breiðfjörðs- blikksmiðjunni h/f, Sigtúni 7. Sími 35557 milli kl. 4—7 mánudag og þriðjudag. Þjálfari óskast Ungmennafélagið Austri Eskifirði óskar að ráða þjálfara til starfa sum- arið 1974. Þjálfunargreinar yrðu knattspyrna, allir flokkar, og handknattleikur. Umsóknir ásamt kaupkröfum send- ist Jóni Stefánssyni, Eskifirði, Póst- hólf 156, sími 6. Veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. UMF Austri Vélritunarstúlka Vön stúlka óskast til vélritunar hálf- an daginn. Verzlunarráð fslands. § AætlanagerÓir Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki ósk- ar eftir að ráða mann eða konu, sem getur tekið að sér að vinna sjálf- stætt við m.a. áætlanagerðir og hag- ræðingarstörf. Tilboð merkt: „Fjölhæfur 1347“ sendist Mbl. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast til sendi- ferða fyrir hádegi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. sími 18370. Til SÖIU Tll SÖIU Við LANGHOLTSVEG, EINBÝLISHÚS 1 14 fm hæð og kjallari. Á hæð er 5 herb. íbúð. í kjallara er 3 herb. eldh., bað, geymsla og þvottah. Stórt geymsluris. Hornhús. Við LÖNGUBREKKU, 2x70 fm PARHÚS. Á hæðinni forst.hol, saml. stofur, eldh. og snyrting. Á efri hæð 4 svefnh., bað og geymsla. Bílskúrsréttur. Við MIÐSTRÆTI, tvö herb. á 1. hæð. 3 herb., eldh., o.fl. á efri hæð. Bíiskúr. Laus. Þriggja herbergja íbúðir við BERGSTAÐASTRÆTI, HOLTSGÖTU, og víðar. Höfum til sölu KJÖTBÚÐ í VESTURBÆ. GÓÐ KJÖR. Hentugt fyrir samhent hjón. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120. Heima 85798. LESIfl lórgntjiWalfiíf DHCIECn Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. TÓNLEIKAR sovéskra listamanna í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 6. nóvember 1 973 kl. 1 9. Listamennirnir eru: Oleg Ptukha, bassasöngvari frá Moskvu. Valdis Zarinsj, fiðluleikari frá Lettlandi. N. Illjúkevitsj, píanóleikari frá Moskvu. Flutt verða m.a. verk eftir: Tsjækovskí, Músorgskí, Sjostakovitsj, Glier, Rakhmaninof, Khatsjatúrjan, Jurjan, Vitlos, Glinka og Svíridof. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 1 8 og í Austurbæjarbiói frá kl. 1 6 í dag. MÍR Félagslíf I.O.O.F. Rb4 — 1231168V2 — E.T.I.FI. □ EDDA 59731167— 1 — Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum, miðvikudaginn 7. nóvember kl 3—6 e.h Kaffi- veitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Stjórnin K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 20;30 ..Barnið mitt og kristindóms- fræðslan" Sigurður Pálsson svarar spurningunni: „Við hverju megum við búast af nýju fræðslulögunum?" Allar konur vel- komnar. Stjórnin fIladelfía Almennur biblíulestur ! kvöld kl 20 30 Ræðumaður Einar Gísla- son LENSI DÆLA SJÓ- OG LENSI- DJELUR STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 1 6, s. 1 3280. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ EDDA í KÓPAVOGI heldur flóamarkað, laugardaginn 10. nóv. nk. kl. 15 , að Hallveig- arstöðum. Tekið verður á móti munum fimmtudag og föstudag kl. 20—22 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. Allir velunnarar félagsins eru hvattir til að gefa mum. TÝR F.U.S. KÚPAVOGI Fundur ( kvöld kl. 7.30 1 Sjálfstæðishúsinu. Sýnið áhuga og mætið. Stjórnin. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í sima 16801. ÚTHVERFI Hluta af Blesugróf VESTURBÆR Hjarðarhagi AUSTURBÆR Sjafnargata — Ingólfsstræti Hraunteigur — Hverfisgata 63 — 125 Freyjugata 28 — 49 Þingholtsstræti Bergstaðastræti Laugavegur frá 101 — 171 GARÐAHREPPUR Börn vantartil að bera út Morgunblaðið á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Bræðratungu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748. Óskum eftir að ráða sendil á ritstjórn blaðs- ins vinnutími 1 — 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.