Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 25

Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973 25 ":':V m nuti inoí9unkoffinu Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Eltki verður lát á erfiðleikum gærdagsins, nema þér takist að leysa vandamálin, sem ligg ja þar til grundvallar. Reyndu að sinna skyldu- störfum þfnum eftir megni, en ekki skaltu búast við þvf, að ™ árangurinn verði f samræmi við fyrirhöfnina. Nautið 20. apríl—20. maí /p |wj Þú hefur alldýran smekk, og kemur það greinilega f Ijós þessa dagana. Það getur verið, að vandlæti þitt og sérvizka rekist á við hagsmuni þfna á vinnustað, og hafi einhver áhrif á frama þinn og H þau verkefni, sem ætlunin er að fela þér, en þau áhrif eru jákvæð. ! Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf /Al Þú leikur nú tveim skjöldum, og enda þótt þér virðist það gáfulegt eins og nú standa sakir, áttu eftir að komast að þvf, að slfkt borgar sig ekki til legndar. Reyndu heldur að gera hreint fyrir þfnum dyrum og bfddu svo átekta. Kvöldið verður rólegt. Krabbinn 21. iúní — 22. júlí JPWkZA Reyndu að einbeita þér að verki meðan þú ert að vinna og taktu það svo út af dagskrá, þegar því er lokið. Líkur eru á bættri sambúð ^ innan fjölskyldunnar, en þó verður roskin kvenpersóna, æ erfiðari f umgegni, og væri ráð að taka af skarið, hvað henni viðkemur sem fyrst. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst 'i Ál Þú ællir að forSasl að gefa ráðleggingar eða laka við þeim f dag — pl ennfremur ættir þú að reyna að komasl hjá þvi að þurfa að hafa Þfcá nána samvínnu við aðra. Nolaðu kvöldið til að athuga fjármál þln. —-5* Þú ættir að athuga, hvort þú getur ekki ávaxtað sparifé þitt betur. 1 Mærin 22. ágúst — 22. september HOA Það er ágætt að vera viss f sinni sök og kemur sér einkar vel fvrir hla f dag. Þú skalt ekki láta eftir þinn hlut í einhverju hagsmunamáli. Líkur ^ru á mjög ánægjulegum samskiptum við gagnstæða kynið, ZZmJl þegar kvölda tekur. Vertu varkár f peningamálum. 1 Vogin 23. september — 22. október övænt greiðist úr flóknu vandamáli, sem gert hefur þér lífið leitt fil undanfarna daga. Þú þarft að halda vel á spöðunum til að geta • notfært þér þessa heppilegu lausn og gættu þess, að ekki verði gengiðá rétt þinn. Kvöldið verður skemmtilegt. 1! Drekinn 23. október — 21. nóvember M Hugarró þin og staðfesta hafagóð áhrif á umhverfið, en Ifkur fara vaxandi á því, að þú þurfir að inna verkefni af höndum bráðlega, WrM sem er þér heldur ógeðfellt. Láttu þaðsamtekki áþig fá, en reyndu að Ifta á heildaráhrifin. Farðu gætilega f umferðinni. K Bogmaðurinn 22. nóvember—21. desember ttÆ Elnhver er áfjáöur f a3 gera viSskipti r félagi við þig, en þú skalt athuga vel allar hliðar á þvf máli, áður en gengið er að samningum. .11 Senniiega færðu fréttir, sem breyta afctöðu þinni f tilfinningamáli. HéÉM Þú skalt samt ekki hafast að í málinu strax 1 ^ Steingeitin 22. desember — 19. janúar Hafðu augun hjá þér og gættu þess, að einhver, sem er þér óvinveittur, komi þér ekki að óvörum. E3<ki er allt sem sýnist, og ættirðu ekki að vera of trúgjarn eða gangast upp við fagurgala. Hagaðu bvfsvotil, aðþú getir gengið snamma til hvílu. I Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Ef þu gætir þess að halda þér við staðreyndii: og þá reynslu, sem þú U hefur, ættirðu að geta náð undraverðum árangri í dag. Gættu þess að verða ekki tvfsaga eða láta flækja þig í þínu eigin neti. Farðu gætilega með fjármuni annarra. 1 „ Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þú verður annars hugar f dag, en láttu dagdraumana baraekki leiða þig á vílligötur. Astamálin eru undir heppilegum áhrifum, og ættirðu að sækjast eftir félagsskap gagnstæða kynsins. Vertu á verði gagnvart lausmælgi og iilgirni einhvers, sem þú telur að sé þér vinveittur. Að reisa kirkju með nál og tvinna ÞAÐ þarf bjartsýni til að reisa kirkju með nál og tvinna, en þetta hefi ég þó séð reynt. Kvöld eftir kvöld, viku eftir viku hafa þær komið saman konurnar í Lang- holtinu með nálina sina og tvinn- ann, saumað flíkur, gert myndir á stramma og léreft, og tifandi prjónar hafa breytt lopa í sokk eða peysu. Það er gleði yfir sam- komum þeirra í safnaðarheimil- inu, og er þú spyrð þær, hvað standi til, þá svara þær að bragði: — Að tvígefnu tilefni Framhald af bls. 19. 1. Að betra sé fyrir Borgfirð- inga, að bændur á Héraði ráði öllu um rekstur frystihússins á Borg- arfirði. 2. Að betra hafi verið fyrir Borgfirðinga aðleggja niður eigið kaupfélag og afhenda rekstur þess og eignir sömu aðilum. 3. Að þjónusta sé jafnvel betri en áður. 4. Að betra sé fyrir Borgar- fjarðarhrepp og Borgfirðinga, að allt sparifé og einnig veltufé sé geymt og umsett I öðrum sveitum. 5. Að betra sé, að kaupfélags- stjóri, sem Borgfirðingar eiga mikið undir, sé búsettur á Egils- stöðum en heima á Borgarfirði. 6. Að núverandi kaupfélags- stjóri vaki betur yfir framtíðar- velferð staðarins en þeir kaupfé- lagsstjórar, sem áður störfuðu og voru Borgfirðingar. Þorsteinn er seinheppinn. Hann vitnar fjálglega I grein Áma Benediktssonar. Þessi Árni er annaðhvort sjálfskipaður eða SlS- skipaður forsvarsmaður frystiiðn- aðar á vegum SÍS. Það er þessi sami Árni, sem ég veit með vissu, að lagðist gegn endurbótum á frystihúsinu á Borgarfirði, sem hefði þýtt, að húsinu hefði verið lokað fljótlega. En ein báran er sjaldan stök. Á meðan Þorsteinn er að semja lof- gerðarrollu sina um Kf. Héraðs- búa og kaupfélagsstjórann, Þor- stein Sveinsson, birtist I Tfm- anum viðtal við þann sama Þor- stein, þar sem hann lítilsvirðir Borgarfjörð og Borgfirðinga. Við- brögðum Borgfirðinga lýsti orð- hagur maður þar á þann veg, að helmingur þeirra myndi aldrei framar stíga fæti inn i verzlun Kf. Héraðsbúa, ef önnur verzlun væri á staðnum. Vona ég, að þar sé ofsagt, en hann mætti gefa þessu gaum. Þorsteinn nefnir sérstaklega endurbætur á verzlunarhúsi. Það er rétt, að það þarfnaðist endur- bóta, en áður var ekki rætt um slíkar endurbætur, heldur bygg- ingu nýs húss. Svo var það gamla óhentugt og ónógt. Kf. Héraðsbúa gat endurbætt húsið, með þvi að taka skrifstofur undir vöru- geymslu. Nú nægir samvinnu- hreyfingunni skrifstofuhúsnæði á Borgarfirði, sem svarar til eins kýrbáss í fjósi. Að lokum vil ég þakka hr. Ing- ólfi Davíðssyni grein í Tímanum 26. sept. Sýnir hún hlýhug hans til staðarins, og þykir mér trúlegt, að það sé ekki tilviljun, að hún birtist einmitt nú. Kópavogi, 10. okt. 1973. Hilmar Björn Jónsson (Höf. bað Mbl. að birta þessa grein, þar sem hann fékk ekki inni fyrir hana í Tímanum). Jipcho sigurvegari Keniabúinn Ben Jiueho sigraði f 8,5 kílómetra götunlaupi. sem fram fór I Rennes nýlega. Tfmi hans var 23,35 mín. Annar í hlaupinu varð Ian Stewart frá Bretiandi, sem hljóp á 24,09 mfnútum. „Við erum að hjálpa til við að reisa kirkjuna hérna fyrir utan. Það þarf margan steininn og það þarf margan naglann, og við eig- um þann metnað, að það sé ekki okkarsteinn og okkar nagli, sem á stendur. Við trúum því, að kirkj- an eigi erindi til barnanna okkar með boðskap sinn, trúum því, að sú komi tíð, að fólk skilji, hvað krikjan hefir fært þjóðum heims- ins, — að fólk átti sig á því, að framfarir og menning eru í plóg- fari kristinnar kirkju. Það þarf engan speking til þess að sjá sifkt. Því erum við ekki aðeins að reisa hús, heldur erum við með vinnu okkar að rétta fram þráð úr okkar hjörtum f hamingjuvef barnanna okkar.“ Mér þóttu þetta viturleg orð, er ég hitti þær um daginn, og ég skildi betur af hverju þær hamast svona, af hverju þær réttu fram eina milljón f fyrra og aðra i haust. Ég skildi það lika, að þær eru svolítið stoltar, þegar þær ganga framhjá hinni rísandi kirkju, þvf að þær geta svo sann- arlega sagt: Þetta er spýtan mín, þetta er naglinn minn. Þær litu uppörvandi til mín og sögðu: „Langar þig ekki til þess að taka þátt i þessu með okkur, eins og fjöldi hér í hverfinu ger- ir? Þeir rétta okkur fagra gripi, já, það er margur, sem kemur með gjafir til okkar, svo að basar- inn okkar á laugardaginn kl. 2 verði sá bezti, er við hingað til höfum haldið. Ef þú hittir ein- hvern velunnara kirkjunnar, þá segðu honum frá því, að við séum hér, segðu honum líka, að við yrð- um stoltar af að fá hann í lið með okkur. Hún skal rísa þessi kirkja, en til þess þarf samheldni, vinnu og kjark.“ Þær beygðu sig yfir saumana sina og innum gluggann bárust smíða högg frá hinni rísandi kirkju. Þú, sem lest þessar línur, ef þú átt eitthvað á basar, þá getur þú komið því til þeirra upp í safnaðarheimilið daglega milli 9 og 5,. . . og ef þú átt haga hönd og hefir tima, þá eru þær öll kvöld uppi í baðstofunni, . . . og ef þig langar til að eignast hlut, sem sál þess, er gerði, var lögð í, þá manstu eftir basarnum kl. 2 á laugardaginn. Hvar sem hjálp- andi hönd þin verður rétt fram, þá verður hún með þökkum þeg- in Haukur. —♦♦♦ Samvinna æski- leg milli ASÍ og BSRB 6. ÞING Verkamannasambands íslands, haldið í Reykjavík 27. og 28. október 1973, telur æskilegt, að samvinna sé milli ASI og BSRB, þessara höfuðsamtaka launafólks í Iandinu, um mótun meginstefnu i hagsmunamálum launþega og þá fyrst og fremst í kaupgjaldsmálum. I þeirri haup- gjaldsbaráttu, sem nú stendur yfir, stefna höfuðkröfur beggja þessara samtaka að því marki að hækka kaup láglaunafólks, um- fram annarra, og telur þingið því rétt og skylt, að samninganefndir ASI og BSRB hafi með sér sam- starf, er báðum mætti að gagni verða. Kjólar stuttir og síðir. Buxur, draktir og buxnadress. Pils, stutt og síð til sölu, að Hátröð 7, Kópavogi. Sænskt bílafyrlrtækl sem selur vörubila og þungavinnuvélar, óskar eftir að komast i samband við umboðsmenn með samvinnu í huga. Nánari upplýsingar á ensku. Dir. Tage Berglund, Ringvágen 125, S— 11661, Stockholm, sími 08/ 7707458 — 91.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.