Morgunblaðið - 06.11.1973, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1973
26
GAMLA BIO
Ekkl stlngandl slrá
(No Blade of Grass)
Spennandi og athyglis-
verð ný ensk kvikmynd í
litum og Panavision, sem
lýsir á hrikalegan hátt er
lífið á jörðinni kemst á
heljarþröm af völdum
mengunar.Leikstjóri:
Cornel Wilde.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
hofnnrbíó
lím i 16444
ógnun aí hafsbotni
(Doomwatch)
Spennandi og athyglis-
verð ný ensk litmynd, um
dularfulla atburði á
smáey, og óhugnanlegar
afleiðingar sjávar-
mengunar.
IAN BANNEN
JUDY GEESON
GEORGESANDERS
— íslenskur texti —
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl 5, 7, 9 og 1 1
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Leyndarmál
santa Vltforla
„The Secret of
Santa Vittoria"
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarisk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu
Roberts Crichton. Kvik-
myndin er leikleikstýrð af
hinum fræga leikstjóra
STANLEY KRAMER í
aðalhlutverki er
ANTHONY QUINN Þeir
sem sáu snillinginn
Anthony Quinn í myndinni
..Grikkinn Zorba" munu
vafalaust hafa mikla
ánægju af því að sjá hann
í hlutverki borgarstjórans
Bombolini í ,,The Secret of
Santa Vittorai".
Aðrir leikendur:
ANNA MAGNINI,
VIRNA LISI
Hardy Kruger.
Sýnd kl. 5 og 9.
á gangl I vorrlgnlngu
(AWalkin The Spring Rain).
íslenzkur texti.
Frábær og vel leikin ný
amerísk úrvalskvikmynd í
litum og Cinema Scope,
með úrvalsleikurunum
Anthony Quinn og Ingrid
Bergman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 2 ára.
— Flug —
Fljúgum til Flateyrar
mánudaga og föstudaga.
Símar 26066 og 26060.
Kaktusinn
í snjónum
Fyndin og hugljúf mynd
um kynni ungs fólks,
framleidd af Lou Brandt.
Kvikmyndarhandrit eftir
Marti Zweback, sem er
einnig leikstjórinn.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Mary Layne
Richard Thomas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#ÞJÖÐLEIKHUSia
ELLIHEIMILIÐ
í kvöld kl. 20.30 í Lindar-
bðB
KLUKKUSTRENGIR
3. sýning miðvikudag kl.
20
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KABARETT
föstudag kl. 20
Miðasala 13.1 5—20
Sími 1-1200
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifjtofa
Grottisgötu 8 II. H.
Simi 24940.
ÍSLENZKUR TEXTI
Úr biaðadómum:
★ ★ ★ Fyndin og mjög
spennandi.
Ekstrabladet
Nýr, frábær vestri.
Takið eftir þessari mynd.
Hún er skemmtileg. . .
Aktuelt
Skemmtun, sem er allra
peninganna virði.
Danska útvarpið
Fær jafnvel mesta fýlu-
poka til að engjast af
hlátri.
Fyns Tid
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 9
Allra síðasta sinn.
Svört Kómedia 6 sýning í kvöld.
Uppselt. Gul kortgilda.
Fló á skinni miðvikudag Upp-
selt.
Ögurstundin fimmtudag kl. 20,-
30. Næst síðasta sinn
Svört Kómedía 7 sýning föstu-
dag kl. 20,30 Græn kort gilda.
Fló á skinni laugardag.
Uppselt
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin kl. 14. Sími 16620
mRRCFRLDRR
mÖGULEIKR VÐRR
A OFSAHRAÐA
Myndin sem allir eru að
spyrja um. Einn ofsafeng-
inn eltingarleikur frá upp-
hafi til enda.
íslenzkur texti
Barry Newman,
Cleavon Little.
Bönnuð börnum
innan 1 2 ára
Endursýnd í örfá skipti
kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■-ira
Sími 3-20-75
JOE KIDD
If you’re looking for trouble
----------he’sJOEKIDD.
Útoeraarmenn
Sklpstlðrar
Nú er ekki lengur hagkvæmt að vera án örbylgjustöðvar.
Eigum fyrirliggjandi nokkrar stöðvar af CAPRI VHF. 12
rása 25 watta sem kosta aðeins kr. 73.000,- með loftneti
og 10 talrásum.
Hitatæki h/f
Skipholti 70. Sími 30200.
Geysispennandi bandarísk
kvikmynd í litum með
íslenskum texta með hin-
um vinsæla Clint East-
wood í aðalhlutverki
ásamt þeim Robert Duvall,
John Saxon og Don
Straud.
Leikstjóri er John Sturges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6
ára.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
m/s Hekla fer frá Reykjavík
mánudaginn 12. þ.m. vestur
um land í hringferð.
Vörumóttaka: þriðjudag,
miðvikudag. fimmtudag og
föstudag til Vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa
vík, Raufarhafnar, Þórshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar,
Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar,
Mjóafjarðar, Neskaupstaðar,
Eskifjarðar, Reyðarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð-
ar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs
og Hornafjarðar.