Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 6

Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973 BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði Staðgreiðsla Nóatún 27, sími 25891 HAFNARFJARÐARAPÓTEK Opið öll kvöld til kl 7, nema laugard til kl 2 Helgidaga frá kl 2—4 KEFLAVÍK Set snjóhjólbarðana undir bílinn Hjólbarðasala Harðar, Skólavegi 16, Keflavík Sími 1426 MARHS HEKLU OG PRJÓNABLÖÐ Pantana óskast vitjað Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut BLÝ Kaupum blý hæsta verði Málm- steypan, Skipholti 23. Sími 16812 GÖMLU MYNSTRIN: GUNNHILDUR KÓNGAMÓÐIR (Sofðu rótt), Krýningin, Landslagið og Vetrarferðin. Efni, mynstur og garn Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut •BÍLnÞiónusinn hhfhsrfirði* DACBÓK... I dag er þriðjudagurinn 6. nóvember, 310. dagur ársins 1973. Leonardusmessa. Eftir lifa 55 dagar. Ardegisháflæði er kl. 02.59, sfðdegisháflæði kl. 15.15. Kristur leið líka einu sinni fyrir syndir, réttlátur fyrir rangláta, til þess að hann gæti leitt oss til Guðs. (1. Péturs bréf 3.18). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum timum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. KúpllngsdlsKar í flestar gerðir bifreiða fyrirliggjandi STORD HF. Ármúii 24. Sími 81430 BÍMÞJónusTnn# Hafnarfirói, Eyrartröóó Merkið kettina Komið og gerið við sjálfir. Góð verkfæra og varahluta- jj þjónusta. Opiðfrá kl. 8—22. Látið okkur þvo og bóna bilinn. Sækjum bilana. Fljót og góð þjónusta. Einnig gufuþvottur á vélum. Pantanir í síma 53290. Ui MIKIÐ er um það, að kettir tapist frá heimilum sínum. Þess vegna ættu allir kattaeigendur að hafa ketti sína merkta. Einungis má nota sérstakar kattahálsólar, sem eru þannig útbúnar, að kötturinn á ekki að geta hengt sig i ólinni. Alls ekki má nota bönd, eða venjulega <51, t.d. af litlum hundi. Á ólina á síðan að hengja litla málmplötu með símanúmeri eða nafni eigandans. í stað malmplöt- unnar má nota lítinn saman- skrúfaðan plasthólk. Inni í honum er miði, sem á eru skrif- aðar nauðsynlegar upplýsingar. (PYá Sambandi dýraverndunar- félaga tslands). Séra Ian Paisley var kominn að gullna hliðinu og krafðist þess, að sér yrði hleypt inn. Lykla-Pétur opnaði, en sagði: — Það er búið að setja nýjar reglur hérna. Þú þarft að ganga eftir þessum langa gangi, og ef ein Ijót hugsun svo mikið sem flögrar að þér áður en gangurinn er á enda, þá opnast lúga undir fótum þér, og þú húrrar beint niður í vonda staðinn. Paisley lagði af stað, en þegar hann var kominn hálfa leið eftir ganginum, gat lykla-Pétur ekki stillt sig, en hvfslaði; — Páfinn. Á samri stundu opnaðist lúgan og Paisley fór 1 fyrirheitna staðinn. Leið nú nokkur tfmi, en svo barði sjálfur páfinn að dyrum f himnarfki. Pétur gaf hans heilagleika sömu leiðbeiningar og Ian Paisley, og þegar páfi var lagður af stað eftir ganginum, fór á sömu lund og áður. Pétur gat ekki á sér setið, en sagði: — Ian Paisley. Fór þá páfinn sömu Ieið og Paisley. Svo vildi til, að kvikmyndaleikkonan Raquel Welch kom næst að gullna hliðinu. Pétur fagnaði henni innilega, vfsaði henni til vegar og sagði: — En þú verður ekki f neinum vandræðum með að komast klakklaust á leiðarenda, þvf að ég er viss um, að f þfnu fagra höfði bærast ekki nema fagrar hugsanir, og nú ætlaég að fylgja þér af stað. Raquel brosti blfðlega og tók undir arm Péturs. En þegar þau voru rétt lögð af stað, opnaðist lúgan, og Pétur hrapaði sem ieið lá níður f það allra neðsta. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur fótsnyrtingu á miðvikudög- um kl. 13—17 f Sjálfstæðishúsinu. Upplýsingar eru veittar í síma 50336. Kvenfélagið Hrund, Hafnar- firði heldur fund miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20.30. Sunnukonur í Hafnarfirði halda fund fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í Góðtemplara- húsinu. (Breyttur fundardagur). 75 ára er f dag Guðjón Bjarna- son, múrarameistari, Hæðargarði 50. Hann er að heiman. Mænusóttar- bólusetning Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd- arstöðinni á mánudögum milli kl. 17 og 18. Fatnaði úthlutað Uthlutað verður notuðum fatn aði í dag og á morgun frá kl. 10 til 12, og kl. 14 til 18 hjá Hjálpræðis- hernum í Kirkjustræti 2. PENNAVINIR Tékkóslóvakía Eva Homolova, Mucednicka 33, 61600 Brno 16 —1, Czechoslovakia. Hún er 17 ára verzlunarskóla- nemi, sem óskar eftir að skrifast á við tslending. Vlasta Jurcakova, Komenskeho 72, 74101 Movy Jioin, Czechoslovakia. Hún er 17 ára og gengur í menntaskóla. Hún hefur ánægju af lestri og ljóðlist, dansi og tón- list. Hún hefur lært rússnesku í 9 ár, en ensku í 6 ár, og segist samt vera sleipari í enskunni og vilja heldur skrifa hana. Noregur Knut-Erik Bergan, 3340 Amot, Modum, Norge. Hann er 19 ára að aldri, og vill gjarnan skrifast á við fólk, sem er eldra en hann sjálfur, t.d. þá, sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Hann hefur áhuga á veiðiskap og ljósmyndum, auk þess, sem hann safnar mynt og frímerkjum. Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon nýlega á góðviðris- degi niðri við Tjörn. Herra- mennirnir tveir, sem ganga fremst virðast ekkert á þvf að láta skikka sér í röðina, en til þess að svona ferðalög gangi snurðulaust verða allir að fylgja settum reglum, enda eins gott, að samkomulag hald- ist á svona stað, því að annars mætti búast við því, að einhver fengi bað. VALD. POULSEN! KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024- 15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520-31142 Fenner kvlreimar Fenner fleygreimar Fenner relmsk(fur Fenner astengl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.