Morgunblaðið - 06.11.1973, Blaðsíða 29
útvarp
ÞRIÐJUDAGUR
6. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7 00, 8.15 og 10.10. Morg-
unlcikfimi kL 7.20. Morgunbæn kl. 7.55.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les fram-
hald sögunnar „Paddington kemur til
hjálpar“ eftir Michael Bond (5). Morgun-
leikfimi (endurl) kl. 9.20. Tilkynningar
kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli
liða. Ég man þá tíð kL 10.25: Tryggvi
Tryggvason sér um þátt með frásögum og
tónlist frá liðnum árum. Tónleikar kl.
II. 30: Fílharmóníusveit Berlínar leikur
„Föðurland mitt“ eftir Smetana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttirog veðurfregnir.
Tilkynn ingar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Jafnrétti—misrétti
III. þáttur. ___________________________
15.00 Miðdegistónleikar: Kammertónlist
eftir Béla Bartók
Kammerhljómsveitin í Moskvu leikur
Divertimento fyrir strengjasveit; Rudolf
Barshai stj.
Tristan Fry og James Holland leika Són-
ötu fyrir tvö píanó og ásláttarhljóðfæri.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Popphornið
17.10 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson söngkennari sérum tím-
ann.
17.30 Framburðarkennsla í frönsku
17.40 Tdnleikar. Tilkynningar.___________
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar. ____________________
19.00 Veðurspá
Fréttaspegill
19.20 Pfanóleikur f útvarpssal
Kjell Bækkelund leikur Svítu eftir Paul
Hindermith.
19.40 Konafstarfi
Elín ólafsdóttir lektor flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir.
21.00 Göttingen, goðaborgin forna
Séra Árelíus Níelsson flytur erindi.
21.30 A hvftum reit um og svörtum
Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt.
22,00 Fréttir ____________________________
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borg-
fjörð Jón Aðilsles (3).
22.35 Harmonikulög
Mogens Ellegaard leikur.
23.0Í) A hljóðbergi
„Forseti í vanda“: Dagskrá um ævi og
stjórnmálaferil Abrahams Lincolns
Bandarí k jaforset a.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1973
29
Marcus Cunliffe prófessor í bandarískri
sögu við Manchesterháskóla setti dag-
skrána saman úr samtíma ræðum, ritum
og söngvunu_____________________________
23.50 Fréttir í stuttu máli.
ÞRIÐJUDAGUR
6. nóvember 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Heimaog heiman
Bresk framhaldsmynd.
7. þáttur. Snjóklukkurnar
springaút.
Sögulok.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Kni 6. þáttar:
Brenda fer að heimsækja
Walter, son sinn, sem leggur
stund á enskunám við háskól-
ann f York. Þau skoða borgina
og ræða margt saman. Walter
skilur gerðir móður sinnar bet-
ur en hin börnin og ásakar fjöl-
skylduna fyrir eigingirni. Hann
segir Brendu, að hann hafi i
hyggju að hætta námi, og þau
hafa bæði nokkrar áhyggjur af,
hvernig Godfrey muni taka
þeirri frétt.
Um kvöldið situr Edward einn i
íbúð Brendu, þegar Scott ber
þar að dyrum. Hann ásakar
Scott fyrir að hafa eyðilagt fjöl-
skyldulíf þeirra og leitt Brendu
á villigötur.
21.25 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur um er-
lend málefni.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
22.00 Skák
Stuttur, bandarískur-skákþátt-
ur.
Þýðandi og þulur Jón Thor
Haraldsson.
22.05 Tómstundagaman
Þýsk kvikmynd um tómstunda-
iðju. I myndinni er meðal
annars sýnt, hvernig fók í
Þýskalandi ver fritíma sínum.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
22.35 Dagskrárlok
ARSHATIÐ
kvenfélagsins Heimaey verður haldin að Hótel Sögu,
föstudaginn 16. nóvember kl. 19. Forsala aðgöngumiða
verður á sama stað, fimmtudaginn 8. nóvember kl.
16—18.
Ef miðar verða eftir, seljast þeir 1 5. nóv. kl. 1 6—18.
Físklsklp tll sölu
1 50 lesta byggt 1971, loðnutroll, loðnudæla.
260 lesta byggt 1 967, síldarnót fylgir.
92 lesta byggt 1 972, loðnudæla, loðnutroll
105 lesta, nýlegur stálbátur með togveiðarfærum.
50 lesta byggt 1971, stálbátur.
1 30 lesta byggt 1 960, tog og netaútbúnaður.
Einnig 400 lesta norskur skuttogari i smíðum, með 1 540
ha. vél. Tilbúinn í marz 1 974.
Fiskiskip Austurstræti 14 3. hæð.
Sími 22475. Heimasími 13742.
ef þú vilt
vera öruggur um ad
tengdamamma gisti
ekki eina nóttina enn ...
er betra aö hafa bílinn
á TOYO snjóhjólböröum
TOYO snjóhjólbaröar
koma þér heilum heim
og aö heiman!
Útsölustaður:
Hjólbaróasalan
Borgartúni 24 Simi 14925
Umboð á íslandi
KRISTJÁN G. GÍSLASON HF
NÚ ER HVER SKMSTUR
JÓN MÚU ÁRNASOH OG STÓR-HLJÓMSVEIT F.ÍJ).
kynna urslitalögin í Trimmkeppni Í.S.Í. —
F.Í.H. í Súlnasalnum í kvöld.
DAIMSAÐ TIL KL. 1
Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar
leikurfrá kl. 9 — 10,30.
Félag íslenzkra Hljómlistarmanna