Morgunblaðið - 06.11.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973
Nauðunsaruppbod
sem auglýst var í 61. 63. og 64 tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1973 á eigninni Blómsturvellir, Gerðahreppi
þinglesin eign Margrétar Bragadóttur og Ágústs Braga-
sonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h/f, á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1973 kl.
3.00 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61. 63. og 64 tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1 973 á eigninni Kirkjubraut 3, Njarðvíkurhreppi
þinglesin eign Hauks Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Verzlunarbanka íslands h/f og Veðdeildar Lands-
banka Islands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8 nóv-
ember 1 973 kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu
HLUSTAVERND .
- HEYRNASKJOL
STURLAUGUR
& CO.
Vesturgötu 16, Reykjavik.
Símar: 13280og 14680.
VÉU-TEHOI
ÖÍ-WeHonkuppluny
Conax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex.
STURLAUGUR JÓNSSON
& CO.
Vesturgötu 16, s. 13280.
Aðalfundur handknattleiksdeildar Þróttar verður haldinn
miðvikudaginn 7. nóvember I Glæsibæ (uppi) kl. 8.
Athugið. Allir félagar 1 5 ára og eldri eru hvattir til að
mæta. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
verzlunarfólk -
Suffurnesjum
Árshátíð Verzlunarmannafélags Suðurnesja, verður hald-
in í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvík, laugardaginn
1 0. nóvember kl. 21.
Forsala aðgöngumiða fer fram á skrifstofu félagsins,
Hafnargötu 16, gegn framvísun félagsskírteinis, n.k.
miðvikudag, fimmtudag og föstudag, milli kl. 4 og 6
síðdegis.
Dagskrá:
Ávarp.
Skemmtiatriði.
Veitingar.
Hljómsveitin Næturgalar.
Stjórnin.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
til sölu Ford Capri 2600 c.c.GT. V-6.
Uppl. í sima 20340 eftir kl. 1 7.00.
GENERAL mm ELECTRIC
AMERISKIR
KÆLISKÁPAR
VERÐ KR. 45,990,—
ELECTRIC
Túngötu 6 — sími 15355.
NÝ SENDING
Teg. 230. Leðurskór, fóðraðir.
Litur: Svart/Rautt.
Stærðir: nr. 38—44.
Verð kr. 2.135,-
Teg. 1 72. Leðurskór, fóðraðir.
Litur: Rauðbrúnn/svart.
Stærðir. nr. 38—44.
Verð kr. 2.1 35 -
Teg. 231. Leðurskór, fóðraðir.
Litur: Svart/rauðbrúnn.
Stærðir: nr. 38—44.
Verð kr. 2.135 -
Teg. EVA. Gott, mjúkt leður með
slitsterkum hráQÚmmísólum.
litur: Brúnn.
Stærðir: nr. 36—40
Verð kr. 2.390,-
Teg. 2310. Nýtt Tramps-módel.
Dökkbrúnt rúskinn
Stærðir: 36—40. Kr. 2.385,-
Stærðir: 41—46. Kr. 2.485 -
Brúnt leður.
Stærðir: nr. 36—40. Kr. 2.585,-
Stærðir: nr. 41—46. Kr. 2.685 -
PÓSTSENDUM
Teg. 2324. Tramps Top-módel.
í brúnu leðri, með góðu, hlýju fóðri
Stærðir: nr. 36—40. Kr. 2.885,-
Stærðir: nr. 41—45. Kr. 2.985 -
Sköverzlun Þörffar Péturssonar
Kirkjustræti 8, v/Austurvöll. Sími 1418I.