Morgunblaðið - 06.11.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÖVEMBER 1973
11
ÞRÝSTIMÆLAR
HITAMÆLAR
STURLAUGUR JÓNSSON
& CO.
Vesturgötu 1 6, sími 1 3280.
BökhaldsÞjðnusta
Maður, sem unnið hefir í mörg ár að bökhalds-skrifstofu
og verzlunarstörfum, getur tekið að sér ársuppgjör eða
allt bókhald smærri fyrirtækja.
Þau félög eða einstaklinqar, sem áhuga og þörf hafa fyrir
þessa þjónustu, sendi nöfn sín til Morgunblaðsins fyrir
10. nóv. n.k. merkt: „Trúnaðarmál — 4683"
BAKBELTI
250000
Þeir þarna i Heidelberg geta ekki látið það vera að gorta
svolítið. Nú eru þeir búnir að framleiða 250.000 Heidel-
berg prentvélar og vilja að öll heimsbyggðin viti það.
Jæja, lesandi góður, nú veizt þú það.
Það fylgir sögunni að þeirséu ekki bara stærstu framleið-
endur i heimi fyrir bókapressur heldur lika ofset-pressur.
Þetta tilkynnist hér með öllum læsum manneskjum,
hvort sem þeim kemur það við eða ekki. Það vantar
ekkert, nema biðja þá læsu um að segja þeim ólæsu frá
þessu.
Takmarkið er: Skuttogara, loðnudall og Heidelberg
prentvél inn á hvert heimili.
Vlrðlngarfyllsl
Sturlaugur Jónsson & co. si.
Við Grenimel
3ja herb. póð kjallaraibúð
í þríbýlishusi. Sérinng. og
sérhiti. Nýlegar innrétting-
ar. Teppi. Gott geymslu-
rými.
Raðhús
í smíðum
1 35 ferm. raðhús á tveim-
ur hæðum. Innbyggður
bílskúr. Afhendist upp-
steypt. Teikn á skrifstof-
unni.
Sænsku DOSI beltin eru löngu
landskunn. Þau styrkja og
styðja hrygginn og draga úr
verkjum. Þau eru lipur og
þægileg í notkun. DOSI beltin
eru afar hentug fyrir þá, sem
reyna mikið á hrygginn i
starfi. Ennfremur þá, sem hafa
einhæfa vinnu. Þau eru jafnt
fyrir konur sem karla. DOSI
beltin hafa sannað, að þau eru
bezta vörnin gegn bakverkjum.
Fjöldi lækna mæla með DOSl
beltum. Fáið yður DOSI belti
strax í dag og yður líður betur.
EMEDIA H.F
Laufásvegi 12 - simi 16510.
Í^AFREIKNA
5 herbergja
hæð við Blönduhlíð. 2 bíl-
skúrar, fylgja. Útb. 3,5
millj. íbúðin er í góðu
ásigkomulagi.
3ja herbergja
neðri hæð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi. Bílskursréttur.
Fallegur garður. Útb. 2
millj.
Við Rauðalæk
3ja herb. kjallaraíbúð í
serflokki. Nýstandsett bað
og eldhús. Sér inng. Sér
hiti. Teppi.
Við Langholtsveg
3ja herb. 100 ferm. hæð.
Sér inna. Sérhiti. Nýstand
sett íbúo í sér flokki. Gæti
losnað strax.
Við Tjarnarcjötu
3ja herb. risíbuð nýstand-
sett. Teppi. Veggfóður.
Útb. 1 500 þús.
Við Grettisgötu
3ja herb. nýstandsett
íbúð.
Við Álfhólsveg
2ja herb. snotur ibúð á
í þríbýlishúsi.
in er samþykkt og
losnar fljótlega.
í Túnunum
2ja herb. kj. ibúð. Sérinn-
gang. Útb. 1 —1,1 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. góð íbúð á 2.
hæð. Teppi. Svalir, Sam-
eign fullfragengin. .
Verzlunarhúsnæði
— lager
Höfum kaupanda að verzl-.
unarhúsnæði og lager-
plássi nærri miobænum.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
EIEKAMIÐLUNIN
VDNARSTRjm 12. símar 11928 og 24534
S&lustjón: Sverrir KristiOsson I
DDCLECn
1068
1070/125
1070
1090
1031
VALD. POULSENf
KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024- 15235
SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520-31142
ALLSKONAR KRANAR FYRIR VATN GUFU OG OLÍU
1/4" _ 8" JAFNAN FYRIRLIGGJANDI
8 stafir— fjórar reikniaðferðir + -r x :
ennfremur fljótandi komma og konstant.
MX8 reiknirinn er með NiCad rafgeymum og
hleðslutæki. Einnig fylgir taska.
BOWMAR er nýjung á Islandi.
BOWMAR er brautryðjandi i framleiðslu vasa-
rafreikna.
BOWMAR er mest seldi vasarafreiknirinn í
Ameriku.
Verðið er aðeins kr. 11.580,00.
TheéBowmar Brains
ÞORHF
REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25