Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 6

Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 DMCBOK Í dag er sunnudagurinn 2. desember, sem er fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Aðventa hefst. Árdegisháflæði er kl. 11.06, síðdegisháflæði kl. 23.46. Sjáið nú, að ég er hann og að enginn guð er til nema ég. (V.Mósebók, 32.39.). ÁRIMAO HEILLA 75 ára verður á morgun, 3. des- ember, Bjarni Erlendsson, Suður- götu 49, Hafnarfirði. A afmælinu verður hann staddur á heimili dóttur sinnar að Hringbraut 50, Hafnarfirði. I dag verða gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju á Álftanesi af séra Þorsteini Björnssyni, Sig- ríður Jóna Þórisdóttir og Sigur- jón Sighvatsson, Blikanesi 23, Reykjavík Þann 12. ágúst voru gefi saman f hjónaband i Hofskirkju í Öræfa- sveit af séra Fjalari Sigurjóns- syni, Ásdis Gunnarsdóttir og Sigurður Magnússon. Heimili þeirra er að Amarhrauni 14, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Jóns K. Sæm.): Þann 9. júní s.l. voru gefin samah í hjónaband í Selfoss- kirkju af séra Sigurði Sigurðssyni, Vilborg Þórmunds- dóttir og Benedikt Benediktsson. Heimili þeirra er að Ingólfi, Eyrarbakka. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 18. ágúst s.I. voru gefin saman á hjónaband í Keflavíkur- kirkju af séra Halldóri Gröndal, Sigurborg Þorkelsdóttir og Gunnar Arnórsson. Heimili þeirrá verður að Sólgötu 8, ísa- firði. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavík vik- una 30. nóv. — 6. des. er í Reykjavíkurapóteki og Laug- arnesapóteki. Nætur- og helgidagaþjónusta er í Reykja- víkurapóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals i göngudeild Landspftalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar f símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (sfmsvari). Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla Iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. Lárétt: 1. púkana, 6. sérhljóðar, 7. líkamshiuta fugls, 9. fyrir utan, 10. ílátin, 12. ólikir, 13. líkams- hlutinn, 14. fugl, 15. ámæla. Lóðrétt: 1. forar, 2. ráfsins, 3. 2 eins, 4. dýrin, 5. löngunina, 8. forfeður, 9. þjóti, 11. fædda, 14. sérhljóðar. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. gól, 5. EE, 7. SK, 8. slag, 10. IR, 11. strúaði, 13. UI, 14. naum, 15. Nr. 16. RT, 17. sin. Lóðrétt: 1. sessuna, 3. ólgunni, 4. skrimta, 6. eltir, 7. siður, 9. ár, 12. AA. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud.kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 ogkl. 19.30—20. Sýningum á Kabarett að fækka Næstkomandi þriðjudag verður söngleikurinn Kabarett sýndur í 40. sinn í Þjóðleikhúsinu, og hafa nú rösklega 20 þúsund leikhús- gestir komið á sýninguna. Ákveðið er, að sýningum á leiknum Ijúki fyrir jól, og verður hann þvf aðeins sýndur þrisvar sinnum enn. Myndin er af Bessa Bjarnasyni i hlutverki skemmti- stjórans, en það er eitt aðalhlut- verkanna f söngleiknum. r „Islands- síld” á markaði í Svíþjóð Nýlega rákumst við á grein í sænska blaðinu Dagens Nyheter, þar sem rætt er um þá síld, sem er á ncytendamarkaði í Svfþjóð um þessar mundir. Þar kemur fram, að alltaf er nóg framboð af „ÍSLANDSSÍLD" á sænskum markaði, enda þótt varla geti heit- ið, að tekizt hafi að draga síld úr sjó á tslandsmiðum f mörg ár. Dálkahöfundurinn, sem skrifað hefur í blaðið árum saman um neytendamál og um neytendamál og skyld mál, undir nafninu Pernilla, Iítur þetta mál mjög al- varlegum augum, og segir m.a., að ljóst sé, að seld sé síld, sem veiðist við Danmörku eða á öðrum suð- lægari miðum undir því falska flaggi að þarna sé um „íslands- síld“ að ræða. Þessi síld sé miklu smærri en síldin af islandsmið- um, og einnig frábrugðin að því leyti, að hún sé ekki eins feit. Þar með sé ekki sagt, að hún sé yerri til matar, en nefna eigi hlutina sinu rétta nafni. Perilla segir, að verði þessi sölustarfsemi kærð til sænska neytendasambandsins, gæti það haft alvarlegar af leiðing- ar fyrir seljendurna. Ilún segir ennfremur, áð fyrst eftir að síldin hafi hætt að koma frá íslandi, hafi líklega verið til birgðir af ,,íslandssíld“ í Svíþjóð, en þessar birgðir hljóti að vera löngu uppurnar. | IMÝIR BOHGARAH Á Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Helgu Jóhannesdóttur og Krist- jáni Ilarðarsyni, Seljalandsvegi 72, ísafirði, dóttir þann 26. nóv- ember kl. 05.45. Hún vó 13i4 mörk og var51 sm að lengd. Margréti Jóhannesdóttur og Oddgeiri Jóhannssyni, Heiðar- hrauni 23, Grindavik, sonur þann 25. nóvember kl. 22.45. Hann vó 144 mörk og varðl sm að lengd. Mörtu Hreggviðsdóttur og Svav- ari Jónssyni, Heiðagerði 53, Reykjavík, sonur þann 25. nóvember kl. 14.55. Hann vó tæp- ar 17 merkur og var 57 sm að lengd. Guðríði Einarsdóttur og Sigurði Sigurðssyni, Borgarholtsbraut 43, Reykjavík, dóttir þann 27. nóvem- ber kl. 19.45. Hún vó rúmar 14 merkur ogvarðl sm aðlengd. Kristínu Bjarnadóttur og Hall- dóri Magnússyni, Smáraflöt 30, Garðahreppi, sonur þann 28. nóvember kl. 11.30. Hann vó 164 mörk og var 55 sm að lengd. Rannveigu Sigurðardóttur og Sigurði Hjálmarssyni, Álfaskeiði 104, Hafnarfirði, sonur þann 28. nóvember kl. 11.15. Hann vó tæp- ar 16 merkur og var 52 sm að lengd. Sjöfn Jóhannesdóttur og Egg- erti Jóni Sveinbjörnssyni, Meist- aravöllum 23, Reykjavík, sonur þann 29. nóvember kl. 01.40. Hann vó rúmar 15 merkur og var 51 sm að lengd. Kristínu Ámadóttur og Þor- steini Pálssyni, Húsey, Ilróars- tungu, S-Múl., dóttir þann 28. nóvember kl. 23.35. Ilún vó 154 mörk og var 53 sm að lengd. Sigurborgu Ragnarsdóttur og Stefáni Karlssyni, Iláteigsvegi 26, Reykjavik, sonur þann 29. nóvem- ber kl. 08.24. Hann vó 154 mörk og var 52 sm að lengd. Elínu Elke Ellertsdóttur og Gunnari Stefáni Elíssyni, Kárs- nesbraut 70, Kópavogi, dóttir þann 29. nóvember kl. 20.30. Hún vó 114 mörk og var 48 sm að lengd. -♦- 1FRÉTTIR 1 Kvenfélag Bessastaðahrepps heldur basar í dag kl. 15 í barna- skólanum í Bessastaðahreppi. Á boðstólum verða handunnar vörur, lukkupokar og kökur. í dag fara guðfræðinemar í ár- lega heimsókn sína að Bessastöð- um. Kl. 2 e.h. verður messað í Bessastaðakirkju, og þjóna séra Garðar Þorsteinsson og séra Jónas Gislason fyrir altari, en Vigfús Þór Ámason stud. theol. prédikar. Guðfræðinemar sj'ngja við orgelleik Ilarðar Áskelssonar. Jólafundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavfk verður haldinn í Slysavarnahús- inu mánudaginn 3. desember, og hefst hann kl. 8.30. Jólahapp- drætti. Leiðrétting Nýléga var sagt frá starfsemi Brúðuleikhússins að Fríkirkju- vegi 11 hér í dagbókinni, en þar var sagt, að Brúðuleikhúsið væri að finna í Þjóðleikhúsinu. Þetta er ekki rétt og er það að Frí- kirkjuvegi 11. 1 dag kl. 3 er sýn- ing þar og verður svo væntanlega næstu sunnudaga. ást er .. . . . . að lofa henni að klæðast því, sem hún vill, án þess að gera athugasemdir I BRIPC3E ~1 Iiér fer á eftir spil frá leiknum milii Noregs og ítalíu í kvenna- flokki f Evrópumótinu 1973. Norður S G H Á-D-8-6 T 9-8-7-5 L D-10-8-3 Vestur S K-D-8-6 H G-10-2 T K-G-6-3-2 L 5 Suður S 10-9-5-4-2 H 4 T D-4 L A-K-G-6-4 Austur S Á-7-3 11 K-9-7-5-3 T Á-10 L 9-4-2 Við annað borðið sögðu allar dömurnar pass, en við hitt borðið sátu norsku dömurnar A-V og þar gengu sagnir þannig: A S V N 1 h 1 s 21 P 2 h P 41 D Norður lét út spaða gosa og með nákvæmni tókst sagnhafa að vinna spilið því aðeins voru gefnir 3 slagir, þ.e. einn á hjarta einn á tígul og einn á lauf. Að sjálfsögðu er hægt að setja spilið niður t.d. með því að láta út hjarta ás og síðan aftur hjarta. Þá getur maður trompað og getur komið félaga sínum inn á lauf og fengið enn eitt útspil í hjarta, en þetta er erfið vörn, sérstaklega eftir að austur hefur tvisvar sagt hjarta og vestur hefur ekki sýnt neinn áhuga á þeim lit. — Norska sveitin græddi 13 stig á þessu spili. 1 SÁ IMÆSTBESTI | Kóngsdóttirin var á gönguferð um hallargarðinn þegar forljótt og ferlegt skrímsli stökk skyndi- lega í veg fyrir hana. — Fyrirgefðu mér, náðuga kóngsdóttir, sagði skrfmslið, ég veit, aðég hlýt að vekja hroll með þér fyrir Ijótleikann, en f raun og veru er ég göfungur kóngssonur í álögum. Það var á mig lagt fyrir langa löngu, að ég losnaði því aðeins úr hamnum, að ég hitti svo góðgjarna og fórnfúsa kóngsdótt- ur, að hún vildi sofa hjá mér eina nótt. Og þar sem kóngssynir voru ekki á hverju strái féllst kóngs- dóttirin á að sofa hjá skrfmslinu um nóttina. Næsta morgun var skrímslið enn í rekkjunni hjá kóngsdóttur og hafði útlit þess ekki breytzt neitt. Það hló kvikindislega og sagði: — Það sem fólk lætur telja sér trú um!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.