Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973
34
FIA Aðalfundur
félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn að
Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fimmtudaginn 13. desem-
ber 1 973 og hefst kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæðl ðskast
50—100 fm, nú þegar eða um n.k. áramót. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma 53536.
JRmgttnMðMfr
nilGLVSinCRR
^^«22480
Fjáröfiunarskemmtun
Styrktarfélags vengefinna, sem, vera átti í dag að Hótel
Sögu, er frestað vegna verkfalls þjóna. Nánar auglýst
síðar.
Nefndin.
LEIKNIR
Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis, Breiðholti III, er í dag
kl. 1 3.30. i matsal Breiðholts h.f. við Norðurfell.
Munið félagsskírteinin.
Dagskrá: ^
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Að loknum aðalfundi verða stofnaðar knattspyrnu- og
handknattleiksdeildir.
Stjórnin.
Ný sending af
ÓDÝRU
tfoóiuba
sjónvarpstækjunum komin
12" sjónvarpstæki i rauðu
eða hvítu (12 og 220 volt).
Verð aðeins 1 7.795.
14" sjónvarpstæki í rauðu
eða hvítu. Verð aðeins
18.880.
Einnig ný sending af hinum
vinsælu stereo samstæðum
SM 110ogSM 270.
Samstæðurnar samanstanda
af útvarpi með Fm bylgju,
langbylgju og miðbylgju,
sterkum 16 w RMS magn-
ara, plötuspilara og 2 hátöl-
urum. Verð á SM 1 10 sam-
i stæðunni með öllu kr.
I 23.480 ca. Verð á SM 270
samstæðunni með öllu
26.880.
Siðasta sending seldist upp á
2 dögum. Látið ekki einstæð
kaup úr hendi sleppa.
Árs ábyrgð.
Toshiba Japan er stærsta verksmiðja í heimi í framleiðslu
rafeindatækja og kjarnorkutækja.
Einar Farestveit og c/o hf,
Bergstaðastræti 10a. Sími 16995.
Hljómver Akureyri — KEA Akureyri.
TAUSCHER
Sokkabuxur
UmboÓsmenn _
Sundaborg
Agúst Amnann hfSími 86677
veigamikill
hlekkur
ível
reknu f y rirtæki
Nauðsyn bókhaldsvéla í nútíma fyrir-
tækjum er staðreynd.
Með tilkomu ODHNER bókhaldsvéla
í heppilegum stærðum fyrir meðal-
stór og minni fyrirtæki hefur
bókhaldsvélin orðið einn veigamesti
hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja.
Leitið upplýsinga um notagildi
ODHNER bókhaldsvéla og hvernig
þér getið nýtt ODHNER til stjórnunar-
starfa.
Sisli c7. dofinsctt Lf.
VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647
30 den.
Amber — Paola — svart — safari — Saskia
— Puder.
20 den
Amber — Graphit — Safari — Paola —
crystal grey — smoke taupe.
Sportsokkar
40 den
Amber — Saskia — Orlon í 6 litum.
Sokkar
30 den Perlonsokkar
30 den Crepesokkar
40 den Crepesokkar.
________j
* t « ■' > ■* ■ ■ m m m m-m-m
m ■ -• ■ ■ » ».»- ■■«-.■ •