Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 21 umsöknarfrestur um ársdvöl erlendis á vegum nemendaskipta þjóðkirkj- unnar 1 974/ 1 975 rennur út 30. des. n.k. Mörg lönd koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Biskupsstof- unni, Klapparstíg 27, Reykjavík. Sími 12445. Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. RowenlaJ ÍDúÖir f smíóum Við Blikahóla í Breiðholti eru til sölu 4ra herbergja íbúðir og stórar 5 herbergja íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni fullgerð og lóðin frágengin að mestu og þar á meðal malbikuð bílastæði. Fjögurra herbergja íbúðunum fylgja bílskúrsréttindi, en 5 her- bergja íbúðunum fylgja fullgerðir bílskúrar í kjallara. Afhendast tilbúnar undir tréverk 15. desember 1973. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 700 þúsund. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Hagstætt verð. Skrif- stofan er opin í dag frá kl. 14 til 19. íbúðirnar eru til sýnis í dag kl. 16 til 19. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. Wols&y tilkynnir: Kjólarnir eru komnir aftur. Skoðið ódýru hnésokkana frá Wr'sey í leiðinni. VerÓlistinn, Laugalæk Kaffivélin lagar allt frá 2-8 bollum af ilmandi kaffi á ca mínútum — Heldur heitu Quick-grill steikir t.d. kótelettur þeim gómsætt bragð á 3 minútum og gefur Djúpsteikingar pottur Heildsala — Smásala Hárþurrkuhjálmur Vörumarkalurinn lif. ÁRMÚLA 1A • SÍMI 86-112 Rowenfd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.