Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 37

Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 37 félk í fréttum □ RAKKREMIÐ KOMUPP UM HANN ÞaS gerðist einn dag í Glasgow að Thomas Barnett bakkaði bif- reið sinni á aðra — og reyndi síðan að koma sér út úr klandrinu með blekkingum. Hann snaraðist heim, rakaði af sér yfirvararskeggið, kom síðan aftur á árekstursstaðinn og sagði lögreglunni, að bifreið- inni sinni hefði verið stolið!! En ökumaður hinnar bifreið- arinnar þekkti hann á ný og lögregluþjónn sá votta fyrir rakkremi framan í Tomma. — Við réttarhöld játaði lögfræð- ingur hans, að Tommi hefði hreinlega misst stjórn á sér í örvæntingu og þvf gert þetta. Lögreglan óskaði þá eftir þvf við dómarann, að Tommi karl- inn yrði látinn gangast undir læknisrannsókn! □ CALLASí LONDON María Callas er bjartsýn á framtíðina, eftir viðtökurnar, sent hún hlaut, að loknum tón- leikum i London á mánudags- kvöldið. 3.000 áheyrendur risu úr sætum sinum og klöppuðu í hálftíma og köstuðu blómum upp á sviðið i hrifningu sinni. Þetta var fyrsta söng- skcmmtun Callas í London síðan hún hætti óperusöng fyrir átta árum. Flestir gagn- rýnendur töldu rödd hennar ekki þá sörnu og þeir minntust frá fyrri tímum. Eftir hljómleikana sagði Callas, að það hefði þurft hug- rekki til að syngja aftur opin- berlega eftir svo langt hlé. „Um skeið hélt ég, að ég myndi aldrei yfirvinna taugaóstyrk minn, en mér hefur tekizt það,“ sagði hún. Hún syngur aftur í London á sunnudagskvöldið, á fimmtugs- afmæli sínu, og fyrir löngu er uppselt á tónleikana. A svarta- markaði seljast rniðar nú á um 20 þúsund krónur. Hún á fyrir höndum tónleika í Paris og Amsterdani og síðan i Bandaríkjunum eftir áramót. Aður en hún söng í London hafði hún sungið í V-Þýzka- landi og var það í fyrsta sinn eftir hléið langa. □ STRlÐSSÁRIN LÉTTBÆRARI? ísraelski hermaðurinn hefur e.t.v. orðið aðeins sáttari við til- veruna, þrátt fyrir að hafa særzt í striðinu við Araba, þegar israelska söng- og kvikmyndastjarnan Daliah Lavi kom í heimsókn á sjúkrahúsið og gaf honum eiginhandaráritun sína á gifsumbúð- irnar. leims- met Úr Guinness heimsmetabókinni Barnavagnsakstur: Lengsta vegalengd, sem barnavagni hef- ur verið ýtt á 24 stundum er 440 km og af þessu óviðjafnanlega framlagi til heimsmetanna eiga 20 nemendur Brisbane Boy's College-skólans í Toowong i Ástralíu allan heiður. Afrekið unnu þeir dagana 18.—19. rnars 1972. Ekkert barn var i vagn- inum. Barnavagni með „stóru smábarni" var dagana 27.—28. apríl 1972 ýtt 333 knt af tíu mönnum úr KFUM i St. Austell á Cornwall-skaga. Puttaflakk: Devon nokkur Smith gerir, sennilega með réttu, kröfu til heimsmeistara- tignarí puttaflakki. Frá 1947 til 1971 heppnaðist honuni að ferðast á puttanum samanlagt 468.306 km. Árið 1957 heimsótti hann á þennan hátt á 33 dögum 48 ríki Bandaríkjanna. Og það var ekki fyrr en i 6.013 skipti, sem hann rétti út þumalputt- ann við þjóðveginn, að hann fékk far i Rolls Royce-bifreið. fólk f f jölmiélum 'W ANNAÐ kvöld kl. 20.35 er 10. þáttur fræðslumyndaflokksins um manninn og umhverfi hans á dagskrá sjónvarpsins. Við höfðum tal af Óskari Ingimars- syni, þýðanda þáttanna, og sagði hann okkur, að í þessum þætti væri sýnt og skýrt að hvaða leyti maðurinn er frá- brugðinn dýrunum, þannig að hann er fær um að hugsa og gera áætlanir fram í tímann. Ilann aflar sér fæðu með ýmsu móti, t.d. með því að selja vinnu sína og kunnáttu fyrir peninga, og greiða þannig fyrir lífsviður- væri sitt, en þátturinn heitir einmitt Kunnátta til sölu. * 1 DAG kl. 13.15 flytur dr. Þor- björn Sigurgeirsson, prófessor útvarpserindi um hraunkæl- ingu. Dr. Þwbjörn er upphafs- maður að þessari tækni, og hafði unnið lengi að rannsókn- um vatnskælingu á hrauni þegar Vestmannaeyjagosið byrjaði i fyrra. Hann lagði til á sínum tíma, að tilraunir væru gerðar með hraunkælingu f Surtseyjargosinu, en af því varð ekki. Þegar þessari tækni var beitt í Vestmannaeyjum hafði það frábæran árangur í för með sér, eins og alkunna er, enda hafa þessar rannsóknir og framkvæmd hraunkælingar vakið mikla athygli visinda- manna vfða um heim. * Annað kvöld kl. 19.25 tala Herbert Guðmundsson, rit- stjóri, um daginn og veginn. Herbert var ritstjóri íslend- ings-tsafoldar á árunum 1966—70, og ritstjöri Frjálsrar verzlunar 1970—71. Nú rekur hann útgáfufyrirtækið Nestor í Reykjavik, sem m.a. gefur út tímaritið Hús og híbýli. Við ræddum við Herbert, og sagðist hann ntundu fjalla um húsnæðismál, en þau væru sér mjög hugstæð, auk þess sem hann ætlaði að ræða nokkuð um varnarmálin og önnur þjóð- mál, sem eru ofarlega á baugi um þessarmundir. í kvöld kl. 20.45 er þátturinn Það eru komnir gestir á dag- skrá sjónvarpsins. Elín Pálma- dóttir blaðamaður hefur um- sjón með þættinum, og hefur hún fengið Bjarna Guðmunds- son fyrrverandi blaðafulltrúa, Björgu Örvar og Gfsla Baldur Garðarsson til liðs við sig. Þátt- urinn er nokkurs konar sam- bland af skemmti- og samræðu- þætti, en meðal þess sem tekið er til meðferðar eru viðhorf til ýmissa mála fyrr og nú. Má þar nefna ástina, breytt siðferðis- viðhorf, afstöðu fólks til vinnu, svo að eitthvað sé nefnt. Þess má geta, að í upphafi þáttarins syngja þeir Bjarni Guðmunds- son og Gfsli Baldur gamanvisur eftir Sigurð Þórarinsson. Gisli Baldur stundar lögfræðinám, en með náminu hefur hann unnið við blaðamennsku og nýlega hóf hann þularstörf hjá sjónvarpinu. Björg Örvar er við nám f sálarfræði, en vinnur einnig við auglýsingateiknun. I þættinum í kvöld leikur hún á hljóðfæri. Bjarni Guðmundsson var lengi blaðafulltrúi i utanrikis- ráðuneytinu, en hafði áður starfað sem blaðamaður. Ilann átti drjúgan þátt f reviugerð hér í Reykjavik meðan hún stóð með sem mestum blóma hér áður fyrr. I Utvarp Reykjavík ^ SUNNUDACUR 2. descmber 8.00 Mortjunandakt Herra Sigurbjörn Kinarsson biskup flytur ritninKarorð 0« bæn. 8.10 FréttiroK veðurfrej»nir. 8.15 Létt morKunlÖK Lúðrasveit löKre«Iunnar í 'Munehen leikur nönj»uIöK. 0« Strausshljómsveit- in í Vín leikur lö« eftir Johann, Ed- ward ojí Josef Strauss. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustuj»rein- um dajiblaðanna. 9.15 Morjiuntónleikar. (10.10 Veður- frejjnir j a. Sinfónfa i h-moll eftir Philipp Ema'nuel Bach. Knska kammersveitin leikur; Raymond Leppard st j. b. „Dixit Dominus” eftir (ieorn Friedrich Hándel. Injíeborjí Keichelt, Lotte Wolf- Matthaus oj> kór Kirkjutónlisl arskól- ans í Halle synjjja með Bach-hljómsveit inni i Berlín; Eberhard Wenzel stj. c. Frá norrænu orjíanistakeppninni i ár: Marteinn Hunjíer Friðriksson leikur á orj»el Dómkirkjunnar i Reykjavík Sónötu í G-dúr oj> Tokkötu, adaj>io ojí fúj*u eftir Johann Sebastian Bach 11.00 Messa í samkomuhúsinu Stapa i Ytri-Njarðvík Prestur: Séra Björn Jónsson. Orjjanleikari: Geir Þórarinsson. Kirkjukór Njarðvíkursafnaðar synjíur. 12.15 Dají.skráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir oj; veðurfreknir. Tilkynn- inj*ar. Tónleikar. 13.15 Um hraunkælinj>u Dr. Þorbjörn Sij'urj'eirsson prófessor flytur hádejóserindi. 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlauj>sson stjórnar þætti með unjíu listafólki. 15.00 Miðdejíistónleikar: Frá vestur- þýzka útvarpinu Flytjendur: Franco (lulli, Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Baden-Baden ojí Fílharmóníusveitin í Vostur-Borlín. Stjórnendur: Ernest Bour 0« Karl Böhm. a. Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bach. b. Sinfónfa nr. 7 í A-dúr oftir Beethoven. 16.00 A bókamarkaðinuni Andrés Björnsson útvarpsst jóri sér um kynninjíu á nýjum bókum. 16.55 Veðurfrejínir. Fréttir. Tónlcikar. 17.00 Ctvarpssaj>a barnanna: „Manima skilur allt“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (16). 17.30 Sunnudaj'slöj'in. Tilkynninj'ar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfrej’nir. 18.55 Tilk.vnningar. 19.00 Veðurspá Leikhúsið oj> við Heljja Hjörvar oj» Hilde Heljíason sjá um þáttinn. 19.20 Barið að dyrum Þórunn Sij'urðardóttir heimsækir Sij*- urð Rúnar, Ásj*erði. Óla oj» köttinn Nikulás. 19.50 Kórsöngur f útvarpssal Adolf Friðriks madrij;alakórinn frá Stokkhólmi synj;ur löj> eftir Lindblad. Rutavaara. Petlerson. Stenhanimar oj> Bellman. Einsöngvavi: Marj'aretha Ljunj>j>ren; píanóleikari: Hakan Sund oj> stjórn- andi: Christian Ljunj>j;ren. 20.25 Egils saga frá saut jándu öld Stefán Karlsson handritafra*ðinj;ur tekur saman dagskrárþátt oj* flytur ásamt Andrési Valberj;. Guðna Kol- beinss.vni oj; Hirti PáLssyni. 21.05 Einleikssónata fyrir fiðlu eftir Hallj>rím Helgason Dr. Howard Leyton-Brown loikur. 21.15 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (6) 21.45 Um átrúnað Anna Sij>urðardóttir talar um Skaði oj> Sij-yn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrej»nir. Danslög Gerður Pálsdóttir danskennari velur. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Daj'.skrárlok. MANUDAGUR 3. desember 1973 7.00 Morgunútvarp Veðurfrej-nir kl. 7.00. 8.15 oj; 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (oj> forustuj>r. landsm.bl ). 9.00 oj> 10.00 Morgunleik- fimi: kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari oj; Maj;nús Pétursson píanóleikari (a.v.d.v.). Morgunbam kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Asthildur Kgilson heldur áfram að lesa söj>una „Bróðir minn frá Afríku" eftir Gun Jacobsen (4). Morg- unleikfimi kl. 9.20. Tilkynninjjar kl. 9.30. Létt löj> á milli liða. Búnaðarþátt- ur kl. 10.25: Björn Bjarnarson ráðu- nautur talar um framræslu Morj-un- popp kl. 10.40. Three Doj; Nij>ht leika oj» synjíja. Tónlistarsaga kl. 11.30: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Tónleikar kl. 11.30: Pro Arte pianó- kvartettinn leikur Pianókvartett í Es- dúr eftir Liszt. 12.00 Daj-skráin. Tönleikar Tilkynn- inj*ar. 12.25 Fréttir oj» veðurfrej>nir. Tilkynn- inj-ar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Saga Eldeyjar- Iljalta“ eftir Guðmund G. Hagalfn Höf- undur les (16). 15.00 Miðdcj'istónleikar Tamás Vásáry lcikur á pianó Pólónesu nr. 2 í K-dúr eftir Liszt. Kodály-kórinn synj-ur ungversk löj* i útsetninj>u Kodálvs. Italski kvartettinn leikur Strenjijasvartett nr. 2 í D-dúr eftir Borodín. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfrej;nir) 16.25 Popphorníð 17.10 „Yindum, vindum vefjum band“ Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir ynjjstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla í esperanto 17.40 Lestur úr nýjum harnabókum. Til- kynninj;ar. 18.30 Frétfir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mají. flytur þáttinn. 19.10 Ncytandinnog þjóðfélagíð Sij-urður Jónsson verzlunarráðunautur talar um endurskipulaj>ninj>u smásölu- verzlunar oj> neytendur.- 19.25 l'm daginn og veginn Herbert Guðmundsson ritstjóri talar. 19.45 Blöðin okkar l’msjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin 20.25 Söguleg þróun Kina Kristján Guðlaugsson sagnfr;eðinemi flytur þriðja erindi sitt. 20.50 „Kaupmaðurinn í Feneyjum". leikhússvfta eftir Gösta Nyström Sinfóniuhljómsveit sænska úlvarpsins leikur; Sixten Khrling stj. 21.10 fslenzktmál Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Útvarpssagan: „Ægisgata" eftír John Steínbeck Karl lsfcld islenzkaði. Birgir Sigurðs- son les (2) 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Illjómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. A skjánum * SUNNUDAGUR 2. desember 1973 17.00 Endurtekið efni Færeyjar Siðasta hiynddin af þremur. sem sjón- varpsmcnn gerðu í ferð sinni til Fær- eyja sumarið 1971. Hér er meðal annars brugðið upp myndum af leikhúslífi Færeyinga og litið inn hjá n\vndhöggvaranum Janusi Kamban og skáldinu William Heinesen. Þulir Borgar Garðarsson og Guðrún Alfreðsdóttir. Þýðing Ingibjörg Jensen. Umsjón Tage Ammendrup. Aðurá dagskrá4. fcbrúar 1973. 18.00 Stundinokkar Fyrst verður flutt jólasveinasaga ogað því búnu koma Súsí og Tumi ogGlámur og Skrámurtil skjalanna. Þá erf þætt- inum m> nd um Róbert bangsa og siðan framhald spurningakeppninnar. Loks verður rætt lítillega um sögu og notkun fslenska fánans. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir og Hennann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglýsingar 20.30 Ertþettaþú? F’ræðslu- og leiðbeiningaþáttur um aksturog umferð. 1 þcssum þætti er einkum fjallað um akreinaskiptingu og akstur á hring- torgum. 20.45 Það eru komnir gestir Elfn Pálmadóttir tekur á móti Bjarna Guðmundssyni. Björgu örvar og Gisla Baldri Garðarssyni í sjónvarpssal. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Stríðog friður Sovésk framhaldsmynd. 7. þáttur, sögulok. Þýðandi Hallveig Thoiiadus. 22.25 Tværkonur Bresk kvikmynd um tvær miðaldra konur. Iff þcirra og hagi. önnur býr í Bretlandi. en hin í Ungverjalandi. og í myndinni segja þær frá daglegu Iffi sínu og félagslegu umhverfi. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Aðkvöldidags Séra Sæmundur V'igfússon flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrárlok >L\ NUDAGUR 3. desember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog augiýsingar 20.35 Maðurinn Fræðslumyndaflokkur um manninn og hátterni hans. 10. þáttur. Kunnátta til sölu Þýðandi og þuluröskar Ingimarsson. 21.10 Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna 25 ára Stutt yfirlitsmynd um starfsemi stofn- unarinnar í aldarfjórðung. Þýðandi Gylfi G röndal. 21.20 AksclogMarit Sjónvarpsleikrft oftir noi-ska rithöf- undinn Terje Mærli. Meðal íeikenda eru Sveriv Anker Ousdíil, Eva Opaker. Ivar Nörve. Eilif Armand og \7ilx*ke Falk. Þýðandi Jóhanna J óhannsdóttir. Aðalpersónurnar eru ung hjón. sem sest hafaað i Ösló. en hafaekki mikið fé handa milli og eiga við ýmis vanda- mál að strfða. (Noixlvision — Norska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.