Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973
16
Tilboó óskast
í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum:
Chevrolet Blazer, árgerð 1973. Skoda MB—1000, árgerð 1968.
Volvo 142, árgerð 1970 Rambler American, árgerð 1965.
Volkswagen 1300, árgerð 1970 Opel Record, árgerð 1966.
Volkswagen 1300, árgerð 1 963. Hillman Minks, árgerð 1 966.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, á morgun, (mánudag )
frá kl. 1 3— 1 8.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir hádegi á
þriðjudag 4. desember 1973.
Tll sölu vlð safamýrl
Höfum í einkasölu 1 20 ferm. íbúð á fjórðu hæð
3 svefnherbergi, stofa, hol, eldhús og bað.
Bílskúr fylgir. Sameign fullfrágengin, malbikuð
bílastæði, útsýni, laus fljótlega.
Aðal fasteignasalan.
Austurstræti 14 sími 22366 og 26538.
Kvöld og helgarsímar 82219 og 81762.
Löðaúlhlutun - Hafnarflörður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir
íbúðarhús í Norðurbæ:
A. einbýlishús
B Raðhús, einnar hæðar
C. Tvíbýlishús
D. Fjölbýlishús (stigahús)
Nánari upplýsingar um lóðirtil ráðstöfunar og úthlutunar-
skilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu
6.
Umsóknarfrestur ertil þriðjudags þ. 1 8. desember n.k.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Baejarverkfræðingur.
Skúlagötu 40 — sími 1 5014 — 19181.
Vörubflar Vörubílar
Scania Vabis LS—110 '72 2ja hásinga, m/krana, 1 2.5 tonn
Mercedes Benz 1513'71 1 7 f. pallur, Scania veltist 915 tonn
IVIercedes Benz 1513'70 1 7 f. pallur, ekinn 120þkm. 9.5 t.
Scania Vabis LS—76 '66 2ja hásinga, m/sturtum og palli 5 m.
Nýinnfluttur, verð kr. 1 .2 millj
Scania Vabis LS—76 Super '66 2ja hásinga, 240 hest. 5 m pallur,
5m pallur, veltist, dráttardrif, ný dekk Tilbúinn til afgr i Gautaborg
Mercedes Benz vörubílar tilbúnir til útskipunar i Þýzkalandi:
Benz 2624 '70 2ja hásinga m/framdrifi, 280 hest, 26 tonn
Benz 2223 '69 2ja hásinga, 4 60 m 22 tonn, tilvalinn til langfl.
Benz 1418 '68 og 69 lengri gerðin og Benz 1413 '69 m/framdrifi
Benz 1517 '71 10 tonna og Benz 1620 '68 skífubíll (stólvagn)
Einnig er tilbúinn til afhendingar Benz 508 '70 sendibíll. Ef einhver af
þessum vörubílum hentar ekkí fyrir það verk, sem honum er ætlað, þá
getum við útvegað með stuttum fyrirvara, aðrar gerðir og tegundir.
Bill er verðmæti Látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar
SKÚLAGÖTU 40 19181—15014
Aðalbilasalan í borginni.
HEIMDALLUR - SKATTAMAL
ALLIR VELKOMNIR
Heimdallur S.U.S. heldur almennan fund um skattamálin n.k,
þriðjudagskvöld 4. des. kl. 20.30 að Hótel Esju. Gunnar
Thoroddsen alþingismaður heldur ingangsræðu og gerir þar m.a.
grein fyrir hinu nýja frumvarpi Sjálfstæðisflokksins um skattamál.
Gunnar svarar einnig fyrirspurnum fundarmanna.
□ HVERJAR ERU NÝJUSTU TILLÖGUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKS-
INS í SKATTAMÁLUM.
□ HVERT ER MARKMIÐ ÞEIRRA BREYTINGA SEM
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VILL LÁTA GERA Á SKATTALÖGUN-
UM.
□ HVERJIR ERU SKATTPÝNDIR I ÍSLENZKU ÞJÓOFÉLAGI.
□ VERÐUR ÞAÐ EKKI AÐ TELJAST ÓEÐLILEGT ÞEGAR ÖNNUR
HVER KRÓNA EÐA JAFNVEL MEIRA ER TEKIÐ AF FÓLKI í FORM!
SKATTA.
STJÓRNIN.
l Laugavegi 178 Sími 38000
,
L;
^ . ■■■ ■ ■ ■ • ■ : ■ i ■ - ■ - -■J::— ...7...,^ - ■ . .• ,-■■■■ WrKMiiai
FRYSTIKISTUR
VESTFROST ER
DÖNSK
GÆÐAVARA
VESTFROST frystikisturnar eru bún-
ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá-
anlegar á mjög hagstæðu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru allar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum.
VESTFROST verksmiðjurnar í Es-
bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan-
mörku á frystitækjum til heimilisnota.
litrar 195 265 385 460 560
breidd cm 72 92 126 156 186
dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65
hæð cm 85 85 85 85 85
Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42
1 95 Itr kr. 29.707 — 265 - - 33.591 — 385 - - 36.931 — 460 - - 44.290 — 560 - - 52.640 —
„Læra má af leik”
LEGO TANNHJÓL
Þroskandi skemmtun fyrir
ungiinga á vélöld.
Ný tækifæri til þjálfunar
og þátttöku í tækni nútímans.
LEGO DUPLO
Stórir LEGO-kubbar fyrir
yngstu börnin.
Einkum ætlaðir ungum börnum,
sem enn hafa ekki náð öruggri
stjórn á fingrum sínum.
Njótiö góórar skemmtunar heima.
AÐALSKRIFSTOFA
REYKJALUNDI,
Sími 91 66200
Mosfellssveit
SKRIFSTOFA
f REYKJAVlK
Suðurgata 10
Sími 22150