Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 JOLAKAFFI HRINGSINS Komist í jólaskap og drekkið eftirmiðdags kaffið hjá Hringskonum að Hótel Borg á sunnudaginn 2. des. Þar verða að vanda veitingar góðar og skemmtilegur jólavarningur á boðstólum. Veggskjöldur Hringsins 1973 er kominn, verður til sölu ásamt þeim sem eftir eru af fyrri árgöngum. Opið frá kl. 14.30. VYMURA VEGGFUDUR Innilegar þakkir sendi ég þeim, er heimsóttu rriig, gáfu gjafir, sendu skeyti og á annan hátt glöddu mig á níræðisafmæli mínu 29. okt. s.l. Guð blessi ykkur öll. Sigurjóa Guðmannsdóttir Flugfreyjur Áríðandi fundur verður haldinn í dag kl. 17.00 að Hagamel 4. Mætið allar. Fundarefni: Samningamálin. Flugfreyjufélag íslands Gerið íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VINYL VEGGFOORI ★ Auðveldasta, hentugasta og falleg- asta lausnin er VYMURA. •k Úrval munstra og Ifta sem fræg- ustu teiknarar Evrópu hafa gert. Ar Auðvelt I uppsetningu. •k Þvottekta — litekta. Gefið fbúðinni Itf og Siti með VYMURA VEGGFÚÐRI. VESTURGATA 4 Fapplr Rltföng Giafavörur Jöiakort Jðlapappfr Jöladagatöi verzlunln Bjðrn Krlstjánsson Gluggatiaidaefnl storeselnl Eldhúsgardlnuefnl Borödúkar Sængurveraelnl. straulrftl Sængurveradamask VelnaÖarvörubuÖ VJIJt. hl. Sundaborg, Klettagarðar 3 — sími 85755 Með einu handtaki má losa armana og lengja bekkinn. Þá er komið húsgagn þar sem liggja má í makindum. Pullurnar má nota jafnt við bakið, undir höfuðið eða fæturna. Einnig höfum við mikið úrval af skattholum, svefnbekkjum og eins og 2ja manna svefn- sófum Húsgagnaverzlun Reykjavlkur Brautarholti 2. Sími 11940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.