Morgunblaðið - 02.12.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 02.12.1973, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 32 ilTVINNii AÍVIXXA SkrifstofumaBur og skrifstofustúlka óskast Æskileg verzlunarskóla eða hlið- stæð menntun. Upplýsingar gefur Endurskoðunarskrifstofa Gunnars Zoéga, Skólavörðustíg 16, R. RíkisútvarpiS-sjónvarp óskar að ráða teiknara frá og með 1. janúar 1974. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til Sjónvarps- ins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 8. desember n.k. Stúlka óskast í hannyrðaverzlun Þarf að vera áhugasöm. Tilboð send- ist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. þm. mérkt 5067. Skrifstofustúlka Heild h.f., Sundaborg, óskar að ráða stúlku til sjálfstæðra skrifstofu- starfa. Vélritunar - og enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist til skrifstofu F.Í.S., Tjarnargötu 14, fyrir 8. desember. Afgrei'ðslufólk Viljum ráða nú þegar ungt fólk til afgreiðslustarfa í verzlanir okkar. Tilboð merkt „4719“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. desember. Heimilistæki sf. KjötiÓnaÓarmaÓur óskast til Keflavíkur um áramót eða síðar. Getum útvegað húsnæði. Upp- lýsingar í síma 1580, Keflavík. HúsgagnasmiBir. Húsgagnasmiðir og menn vanir verkstæðisvinnu óskast til starfa nú þegar eða síðar. Upplýsingar hjá verkstjóra, Hverfisgötu 42, sími 19422. Sindrasmiðjan. Ljósmyndari óskast. Starfsmaður óskast við tæknilega Ijósmyndavinnu fyrir kortagerð. Laun samkv. launakerfi opinbera starfsmanna. Eiginhandarumsókn sendist undir- rituðum fyrir 5. des. n.k. Upplýsingar um starfið ekki veittar í síma. Landmælingar fslands Ljósmyndadeild Laugavegi 178 Reykjavík Vélvirkjar Vantar góða vélvirkja strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 97- 7308 og á kvöldin 97-7530. DRÁTTARBRAUTIN H.F. Neskaupstað Óskum eftir aÓ ráóa sem fyrst karlmann til bókhalds og skrifstofustarfa hálfan daginn, helzt eftir hádegið. Launakjör eru samningsatriði. Eiginhandarumsókn ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Sólarfilmu s.f. Pósthólf 5205, Reykjavík. Ungur niÓursuÖu- tæknifræóingur óskar eftir vellaunuðu starfi, má vera úti á landi. Listhafendur leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.12 merkt „Fiskmeti“. Afgreióslumenn viljum ráða afgreiðslumenn í vara- hlutaverzlun okkar. Enskukunnátta nauðsynleg. Blossi S/F. Skipholti 35, R. Símar 81350-1-2. VélfræÓingur — Vélstjóri Fyrirtæki í Reykjavík vill ráða nú þegar vélfræðing eða vélstjóra, er verður að geta unnið sjálfstætt. Starfið er fólgið í því að hafa yfir- umsjón með varahlutalager og sjá um eftirlit og þjónustu við fiskiskip. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfinu, hringi í síma 10620 strax. Skrifstofustúlka óskast Innflutningsfyrirtæki í Miðborginni óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Verksvið: Vélritun (ísl. — enska) Bókhald (allt eða að hluta) Telex ritun. Tollskjöl, verðútreikningar. Símavarzla. Hér er um að ræða sjálfstætt fram- tíðarstarf og laun ekki undir kr. 50 þús. á mánuði. Umsóknir með öllum helztu uppl., sem farið verður með sem trúnaðar- mál, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des. merkt 5070. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma 50064. Ásmundarbakarí hf. Vinna Fyrirtæki í sjávarplássi í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa. Raf- suðukunnátta æskileg. Gott hús- næði fyrir hendi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. men : Vinna — 4827. Lögfræclingur óskast til starfa hjá einu af stærri fyrir- tækjum í borginni. Starfið er einkum fólgið í því að annast innheimtur, verðbréfavörslu og önnur skyld fjármálastörf. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi inn umsóknir, til afgreiðslu blaðs- ins, merkt „lögfræðingur 1974 4718“ fyrir 12. des. næstkomandi. Farið verður með allar upplýsingar umsækjenda sem trúnaðarmál. GröfumaBur óskast Maður óskast á nýja traktorsgröfu. Upplýsingar í síma 86919. Sölufulltrúi — Verzlun — Iðnaður Maður vanur að starfa sjálfstætt við innflutningsverzlun óskar eftir ábyrgðarstarfi hjá góðu fyrirtæki. Góð menntun og tungumálakunn- átta, ásamt reynslu í erl. bréfaskrift- um. Tilb. merkt: „FRAMTÍÐAR- STARF — 3029“ sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. Norræna eldfjallastöóin auglýsir stöðu jarðfræðings lausa til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa Ph.D. próf eða jafngilda gráðu. Starfs- reynsla í rannsóknum eldfjalla- svæða er æskileg. Ennfremur er þess vænst að umsækjendur hafi hæfileika til skipulags og stjórn- unar rannsóknarverkefna á sérsviði sínu og geti annast leiðbeiningar og kennslu styrkþega á ,,postgraduate“ og ,,postdoctoral“ stigi. Umsóknar- frestur er til 1. janúar. Umsóknir, sem greini menntun og starfsreynslu, sendist Norrænu eld- fjallastöðinni, Háskóla íslands, Jarðfræðahúsi Háskólans, Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.