Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 47 Sýður á keipum Guðjón Vigfússon skipstjóri segir frá BOKAÚTGAFAN Öm og Örlygur hefur sent frá sér bókina „Sýður á keipum" eftir Guðjón Vigfús- son skipstjóra. I bókinni segir Guðjón frá siglingum sfnum og veraldarvolki og misjöfnu mann- lffi heima og erlendis. Að sjálf- sögðu segir hann einnig frá skip- stjórnartfð sinni á Akraborginni. Guðjón skipstjóri er mörgum kunnur. Fáir islenzkir skipstjórar munu hafa skilað fleiri farþegum á fljótandi fjöl milli áfangastaða en hann. En saga hans er ekki öll þar. Hann ólst upp í blárri fátækt og gerðist farmaður, sem sigldi áratugi um heimsins höf. Af því er litrík og margslungin saga, sem Guðjón segir tæpitungulaust. Hann segir frá æsku sinni á Húsavík, sumardvöl í Grímsey, námuvinnu á Tjörnesi, þjónustu í danska hernum, ævintýrum í AUGLÝST EFT- IR VITNUM A sunnudaginn 25. þ.m., um kl. 03,20, var Volvo-bifreið, X-1110, á leið eftir Miklubraut. Þegar komið var yfir gatnamót Grensás- vegar nam bifreiðin staðar til að hleypa farþega út, en um leið og bifreiðin hafði stöðvazt varð öku- maðurinn var við högg og f sama mund geystist bifreið framhjá. Farþegarnir í bflnum sáu, að þetta var hvftur Landroverjeppi, en tókst þeim ekki að ná skrá- setningarnúmeri hans. Við eftir- grennslan kom í Ijós, að hægra frambretti jeppans hafði lent á vinstra afturbretti Volvobif- reiðarinnar og valdið töluverðum skemmdum. Er nú skorað á öku- mann jeppans að gefa sig fram og jafnframt auglýst eftir öðrum vitnum. hafnarborgum, gluggatjaldasölu og meindýraeyðingu í Kaup- mannahöfn, skipstjórnarárum í Eyjum og siglingu milli landa í stríðinu. Á bókarkápu segir, að Guðjón Vigfússon hafi aldrei siglt lá- deyðu lengi á lífsleiðinni og geri það heldur ekki í þessari bók. Það sýður á keipum og engin hætta á að lesandinn sofni meðan Guðjón hefur orðið. Bókin er208 blaðsíður að stærð. Prentuð í Prentsmiðjunni Viðey og bundin hjá Arnarfelli h.f. Til sölu SUNBEAM 1 250 1 972, ekinn 28 þús. km. Teppalagður með öllum nýjum dekkjum og tveimur nagladekkjum nýjum. Uppl. í síma 71 647. Iðnaðarlóð Lóð undir iðnaðarhúsnæði óskast. Tilboð merkt „Lóð- 5069" sendist Mbl. fyrir 8. des. Basar Liósmæörafélag íslands verður haldinn í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, 2/ 1 2'73 kl. 1 4. Margt góðra muna og kökur. Útgerðarmenn Getum útvegað til afgreiðslu í janúar, febrúar og marz úrvals þorskanet og nótaefni. Polaris h.f., Austurstræti 1 8, símar 21085 og 21388. i r c t t búö til leigu ■fýleg stór 2ja herb. íbúð í 3ja hæða húsi, til leigu strax. “ >ér hiti og aðgangur að þvottahúsi. ískápur, gardínur, eppi og fl. getur fylgt. Fyrirfr.gr. ekki nauðsynleg. \ðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: Laugarneshv. — 4720" sendist afgr. Mbl. fyrir 5. des. Fiskverzlun Góð fiskverzlun óskast á leigu frá áramótum. Upplýsing- ar í síma 861 70 á daginn. Volkswagen 1302 módel 1971 er lii sðiu Vokksveagen 1 302 módel 1971 ertilsölu Bíllinn er keyrður 14700 kólómetra og er í toppstandi. Einneigandi. Upplýsingar í síma 38490. LOBFÓDRADUR BARNAFATNADUR Jakkarst. 2—4 Úlpurst 1 —16 Gallar st. 1 —4 Loðhúfur íslandsmðtlð í handknattleik í kvöld kl. 7.00 leika: 1. deild kvenna VALUR VÍKINGUR K. R. FRAM 2. deild karla ÞRÓTTUR FYLKIR H.S.Í. H.K.R.R. Elnbýllshús - Elnlmelur Glæsilegt einbýlishús ásamt bílskúr á bezta stað við Einimel. Húsið er um 400 fm og gefur mikla möguleika. Fullfrágengin, stór lóð og garður. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4a Símar 21870, 20998. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið orboði heldur jólafund mánu- daginn 3. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Á fundinn mætir Guðrún Ingvarsdóttir og sýnir smárétti frá Osta- og smjörsölunni. Jólahugleiðing. Luciur koma í heimsókn. Kaffidrykkja. Happdrætti Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti Jólanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.