Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973
9
SÍMI 16767
Höfum fjársterkan kaupanda að
góðri 5 herbergja miðhæð i
þríbýlishúsi.
Höfum kaupanda að stórri 2ja
herbergja ibúð,
Höfum kaupanda að góðri 3—4
herbergja séribúð. Mikil út-
borgun.
Höfum góða kaupendur að 2ja
og 3ja herbergja ibúðum.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sfml 16767,
Kvöldsími 32799.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 1 651 6 og
16637.
Akranes
— extra stór
tvær 5 herb. vandaðar
hæðir. Önnur með bil-
skúr.
Fokhelt einbýlishús.
4 raðhús. Fokheld.
Upplýsingar í síma 1940
Akranesi, til 10 á kvöldin
og um helgina.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
símar 1 651 6 og 1 6637
2ja herb.
vönduð íbúð á 3. hæð
við Hraunbæþ CJtborgun
1600—1700 þúsund
2ja herb.
vönduð íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, suðursvalir.
Útborgun 1700 þúsund,
sem má skiptast.
Hafnarfjörður
3ja herb sérlega vönduð
íbúð á 1. hæð í nýrri blokk
við Laufvang í Norður-
bænum í Hafnarfirði.
Þvottahús á sömu hæð,
suðursvalir. Útborgun 2.5
millj.
4ra herb.
4ra herb. sérlega vönduð
íbúð við Eyjabakka í Breið-
holti um 100 fm og að
auki föndurherbergi í
kjallara. Þvottahús og búr
á sömu hæð. íbúðin er
með harðviðar- og plast-
innréttingu og teppalögð.
Útborgun 2.4 — 2.6
millj.
Grettisgata
4ra herb. góð íbúð á 3.
hæð í steinhúsi um 100
fm, svalir. íbúðin er méð
nýjum teppum, nýrri
eldhúsinnréttingu og
nýflísalagt bað Útborgun
aðeins 1500 þúsund.
Kaupendur
Höfum íbúðir að öllum
stærðum í Reykjavlk,
Kópavögi og Hafnarfirði.
AUSTURSTRATI 10 A 5 HÆC
Slml 24850.
Heimasími 37272.
Til sölu
í smiðum einbýlishús og
raðhús í Mosfellssveit.
Góð kjör.
Reykjavík
fokhelt eða lengra komið
eftir samkomulagi raðhús
og íbúðir
Austurbær
3ja herb. íbúðir. Útb. frá
800 þús.
Raðhús
Útb. 5 millj.
FASTEIGNAVER "A
Klappastíg 16. Sími 11411
Höfum kaupanda
að hæð í Vesturborginni
100 — 120 ferm. ásamt
bílskúr, Góð útborgun
jafnvel staðgreiðsla.
Höfum kaupanda
af góðri hæð i Hlfðunum
helst með bilskúr þó ekki
skilyrði. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri íbúð eða einbýlis-
húsi með 4—5 svefnher-
bergjum.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð í
Háaleitishverfi má vera i
fjölbýlishúsi.
Höfum kaupanda
að litlu einbýlishúsi í
gamla bænum, má vera
timburhús.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð með
bilskúr hvar sem er á
Reykjavikursvæðinu.
Heimasímar
34776.
10610 og
mw EK 24300
Til sölu og sýnis 1
Einbýiishús
Nýlegt steinhús um 160
fm. Nýtízku 6 herb. íbúð
við Aratún. Laust fljótlega.
Bílskúrsréttindi. Útborgun
má skipta.
Einbýlishús
í smáíbúðahverfi og tvö
einbýlishús í Kópavogs-
kaupstað. Annað laust
fljótlega.
Við Selvogsgrunn
Nýtízku 5 herb. séríbúð
með bilskúrsréttindum.
Við Unnarbraut
Nýleg 6 herb. sérhæð um
1 50 fm o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12 I
Utan skrifstofutíma 18546.
HÚSBYGGJENDUR Önnumst uppsetningu á viðarloft um og veggjum, einnig ísetningu á hurðum. Gerum föst verðtilboð. Fagvinna. Sími 43270 og 71869. FALLEGAR OG ÓDÝRAR barnaútsaumsmyndir nýkomnar Tilvaldar jólagjafir. Handavinnubúðin, Laugavegi 63.
TRÉSMIÐIR ÓSKAST Mikil og góð vinna Inni og útivinna. Góðir tekjumöguleikar. Simi 82923. FLOSMYNDIR íslenzkar komnar. Handavinnubúðin, LaugavegL 63.
BAKKABÖND jólalöberar, smyrnapúðar, smyrna- teppi, grófir krosssaumsstrengir og púðar, og margt fleira. Komið og skoðið. Handavinnubúðin, Laugavegi 63. GEFIÐ UNGU STÚLKUNUM nælu, sem þær sauma sjálfar _ munstrið í. Ódýrir gjafapakkar með 3 myndum í, ásamt römm- um. Handavinnubúðin, Laugavegi 63.
TRÉSMIÐUR utan af landi óskar eftir herbergi. Upplýsingar í síma 1 3969 eftir kl. 1 3. TILSÖLU Ótollafgreiddur Mercedes Benz 280 SE sjálfskiptur Power bremsur og stý'ri. Mótel 1969. Keyrður 84.000 km. Mjög vel með farinn. Verð kr. 440.000.00. Uppl. á kvöldin í síma 1 0028.
EIGNAHÚSIÐ
Læklargötu 6a
Sfmar: 18322
18966
Höfum kaupendur
að góðum 2ja herb. ibúð-
um i Reykjavik, Kópavogi
og Hafnarfirði
Smáíbúðahverfi
Höfum kaupendur að
einbýlishúsum og 2ja
íbúða húsum.
Háaleiti
Höfum kaupendur að 2ja
herb. og 4ra — 5 herb.
íbúðum Opíð i dag frá kl.
13—16.
Heimasimar 81617 og
85518.
Til sölu
Nýleg 2ja herb. á
sanngjörnu verði. Laus.
3ja herb. ris í timburhúsi
með öllu sér. Laust.
Upplýsingar í sima
41628 til kl. 16.
Reykjavík
til sölu glæsileg 6 herb.
íbúð við Grænuhlíð.
Hafnarfjörður
til sölu 3ja, 4ra, og 5
herb. íbúðir í Norðurbæn-
um. Tilbúnar undir
tréverk.
Hrafnkell
Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
sími 5031 8.
■ s tmtiferaTÍ
Flókagötu 1
sími 24647
IMý íbúð
Til sölu er 3ja herb. falleg
íbúð á 2. hæð við
Kársnesbraut í Kópavogi.
íbúðin er fullbúin. Fallegar
og vandaðar innréttingar.
Svalir. Fagurt útsýni.
Tilbúin til afhendingar
strax.
4ra herbergja
Til sölu 4ra herb. nýleg*og
vönduð hæð I austurbæn-
um í Kópavogi.
i Helgi Ólafsson
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2JA HERBERGJA
íbúð á 1 hæð ! nýlegu
fjölbýlishúsi við Hraunbæ.
3—4RA
HERBERGJA
íbúð í neðra Breiðholti.
íbúðin er á þriðju (efstu)
hæð. Allar innréttingar
mjög vandaðar.
4RA HERBERGJA
íbúð á 2. hæð við Rauða-
læk. íbúðin í góðu standi,
sér hiti, bílskúrsréttindi
fyigja.
6 HERBERGJA
Sérlega vönduð íbúðar-
hæð á góðum stað í
Vesturborginni. Sér
inngangur sér hiti, sér
þvottahús á hæðinni. Bíl-
skúr fylgir.
EIGIMA8ALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 3701 7
Sjálfvirki ofnkraninn
Ný gerö- öruggureinfaldursmekklegur
Kraninn meö innbyggt þermóstat er hvíldarlaust á
veröi um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann
óþarfa eyöslu og gætir þess, aö hitinn sé jafn og
eðlilegur, því aö hann stillir sig sjálfur án afláts eftir
hitastigi loftsins í herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfiö
þér aldrei aö kvíöa óvæntri upphæö á reikningnum, né
þjást til skiptis af óviöráöanlegum hita og kulda i eigin
íbúö, af þvi aö gleymdist aö stilla krana eöa enginn var
til að vaka yfir honum.
Samband íslenzkra samvinnufélaga
Innflutningsdeild
SambandshúsiÖ Rvík sími 17080