Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973
29
Nýkomið
Mikið úrval
af tréklossum
fyrlr börn
09 fullorðna
PÓSTSENDUM
V E R Z LU N I N
GZÍSÍW
REFSKINNA II - eftir Braga Jónsson frá
Hoftúnum á Snœfellsnesi (Ref bónda).
í þessari bók eru m.a. Bjarna þáttur
Finnbogasonar frá Búðum, Sagnir af
Benedikt í Krossholti, séra Jens Hjalta-
lín, Benedikt Bakkman ofl. af Snœfells-
nesi. Einnig eru í bókinni fjölmargir
landsþekktir bragir og skopkvœði. -
Þjóðleg gjafabók, sem veitir gleði.
HÖRPUÚTGÁFAN
OG FJAÐRIRNAR FJÓRAR“
frásöguþœttir eftir Guðmund Böðv-
arsson, skáld á Kirkjubóli. Bók fyrir
alla, sem njóta íslenzkra frásöguþátta.
í fyrra kom út í sama flokki bókin
KONAN SEM LÁ ÚTI.
HÖRPUÚTGÁFAN
íbúð óskast tll leigu
BRENNANDI ÁSTARÞRÁ er eftir BODIL
FORSBERG höfund bókanna Ég elska að-
eins þig, Vald ástarinnar, Hróp hjartans,
Ást og ótti. Hrífandi og spennandi bók
um ástir og örlagabaráttu.
flóíti
Eftt höfund
metsötubókarinnar
NJÓSNARI ÁYZTUNÖF
ÆÐISGENGINN FLÓTTI er enn ein snilld-
arbókin eftir FRANCIS CLIFFORD, höf-
und metsölubókanna Njósnari á yztu
nöf, Njósnari í neyð, í eldlínunni. Franc-
is Clifford hlaut 1. verðlaun Crime Writ-
ers’ Association 1969.
HÖRPUÚTGÁFAN
5—6 herb. íbúð óskast til leigu fyrir áramót. Góð
greiðsla i boði Upplýsingar í síma 85470. NB Helzt í
Hlíðunum.
# AUGU í SVARTAN HIMIN er nýja Ijóða-
# bókin eftir Friðrik Guðna Þórleifsson.
HÖRPUÚTGÁFAN