Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 48
V F I R H AFIO M EO
Fallegri litir
Litfilmur
SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973
IA’ 10 Daga Fresti Frd
Hamborg og Antwerpen
HAFSKIP H.F.
Uppsagnir
hjá þjónum?
I gærmorgun voru grenitrén í Austurstræti fjarlægð, þau sem stóðu á götunni vestan Pósthús-
strætis. Þar verður gatan nú opnuð aftur fyrir hflaumferð — um sinn að minnsta kosti, en stefnt
er að þvf, að gatan verði öll gerð að göngugötu í framtfðinni. Myndin var tekin, þegar verið var að
fjarlægja trén. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
Tíminn í forystugrein:
„Ógerlegt að láta
herinn fara á kjörtímabilinu”
án uppsagnar, og Framsókn vill ekki uppsögn
1 FORYSTUGREIN Tfmans f gær,
sem rituð er af Tómasi Karlssyni
ritstjóra, éru gefnar eftirfarandi
yfirlýsingar fyrir hönd Fram-
sóknarflokksins um viðhorfin í
varnarmálum:
□ Forsætisráðherra og utanrfkis-
ráðherra telja þá túlkun ranga
á málefnasamningnum, að
herinn eigi skilyrðislaust að
hverfa af landi brott á kjör-
tfmabilinu.
□ Ógerlegt er að láta herinn fara
á kjörtfmabilinu nema til
komi uppsögn varnarsamn-
ingsins.
□ Framsóknarflokkurinn leggur
áherzlu á endurskoðun, en
ekki uppsögn.
Hér er um að ræða athyglis-
verðustu yfirlýsingar, sem gefnar
hafa verið fyrir hönd Fram-
sóknarflokksins í varnarmálun-
um um langa hrfð. Verður að
telja víst, að forystugrein þessi sé
rituð með vitund og samþykki
bæði forsætisráðherra og utan-
ríkisráðherra.
Hér fara á eftir nokkrar tilvitn-
anir íþessa athyglisverðu forystu-
grein Tfmans:
„Forsætisráðherra og utanrfkis-
ráðherra hafa báðir lýst því yfir
að þeir telji þá túlkun málefna-
samnings rfkisstjórnarinnar um
varnarmál ranga, að herinn eigi
skilyrðislaust og hvernig, sem á
stendur að hverfa af landi brott á
kjörtfmabilinu. Könnun vamar-
málanna og viðræður við Banda-
ríkjamenn um endurskoðun
varnarsamningsins hafa dregizt á
langinn af ýmsum ástæðum, en
fyrst og fremst vegna landhelgis-
málsins, sem tekið hefur nær all-
an tíma utanríkisráðherra fyrri
hluta kjörtímabilsins.
Nú er komið fram á síðari hluta
kjörtímabilsins og má telja nokk-
uð ljóst, að ógerlegt er að láta
herinn fara á kjörtfmabilinu
nema til komi uppsögn varnar-
samningsins, en samkvæmt
ákvæðum hans á herliðið að fara á
brott á 12 mánuðum frá upp-
sagnardegi. Eins og fyrr segir
leggur Framsóknarflokkurinn
áherzlu á, að markmiðum
málefnasamnings ríkisstjórnar^
innar verði náð með endurskoðun
varnarsamningsins þ.e., að samn-
ingnum verði ekki sagt upp
heldur að samkomulag takist um,
að herliðið hverfi á brott í áföng-
um á ákveðnum tíma og þannig,
að Atlantshafsbandalaginu geti
orðið sem mest not af þeirri eftir-
FRIÐUNARAÐfilERÐIR vegna
sfldarstofnanna við tslands-
strendur virðast nú vera farnar
að bera árangur, og sfðustu rann-
sóknir benda til þess, að hægt
verði að heimila sfldveiði í tak-
mörkuðum mæli haustið 1975.
Þetta kom fram í sam-
tali við Jakoh Jakobsson fiski-
fræðing, sem kom úr síld-
arrannsóknaleiðangri sl. fimmtu-
dagskvöld. Hann sagði, að
bráðabirgðaniðurstöður gæfu til
kynna, að haustið 1975 yrði
sumargotssíldarstofninn orðinn
um 100 þúsund tonn, og taldi
Jakob ekkert fráleitt, að þá væri
hægt að leyfa um 10% veiði á
stofninum — eða sem næmi 10
þúsund tonnum.
Jakob var leiðangursstjóri
á Árna Friðrikssyni, sem
verið hefur við síldarrannsóknir
Þrír vínveitingastaðir — Hótel
Saga, Hótel Loftleiðir og Klúbb-
urinn — hafa kallað þjóna til sfn
og látið þá skila búningum, svo og
hefur verið látið fara fram
birgðauppgjör, að þvf er Öm
Egilsson blaðafulltrúi fram-
reiðslumanna tjáði Morgunblað-
inu f gær. í einu tilviki kvaðst
hann vita til þess, að farið væri að
segja upp þjónum — þ.e. hjá Átt-
hagasai Hótel Sögu.
Enginn samningafundur hefur
verið boðaður með aðilum þjóna-
deilunnar og ekkert útlit fyrir
lausn hennar á næstunni. Þjónar
hafa hert verkfallsaðgerðir sínar
að undanförnu. I fyrrakvöld voru
þeir fyrir utan Skiphól í Hafnar-
firði og tókst þar að koma í veg
fyrir dansleikjahald að mestu, að
því er Öm sagði. Þessum að-
gerðum verður haldið áfram um
helgina, en ekki var búið að
lits- og aðvörunarstarfsemi, sem
hér yrði áfram, án þess að í land-
inu væri erlent herlið.“
„Frá sjónarmiði Framsóknar-
flokksins er það því heppilegast,
að herinn fari samkvæmt áætlun
á nokkrum tíma, þannig að
aðildarþjóðum Atlantshafsbanda-
lagsins gefist umþóttunartími til
að koma upp þeirri aðstöðu og
starfsemi, sem bundin er dvöl er-
lends hers hér á landi og þau telja
nauðsynlega með öðrum hætti og
annars staðar, jafnframt því sem
íslendingar tækju að sér þau
störf, sem héðan má rækja án
herliðs. Það er því undir Banda-
ríkjastjórn komið, hvort grípa
þarf til uppsagnar varnarsamn-
ingsins.“
undanfarin hálfan mánuð,
eða þar til skipið kom til
hafnar sl. fimmtudagskvöld.
Á þessum tíma var leitað
sfldar á öllu svæðinu frá Snæfells-
nesi austur að Hornafirði. Jakob
sagði þá, að hvergi hefðu þeir
leiðangursmenn orðið síldar varir
nema á svæðinu frá Ingólfshöfða
og austur að Hrollaugseyjum.
Þar alveg uppi við sandinn —
milli IVískerja og Hrollaugseyja
fundu leiðangursmenn stóra
sumargotssíld og reyndist magn
hennar mjög í samræmi við áætl-
anir fiskifræðinga. Jakob kvað
síldarinnar síðan hafa verið leitað
dýpra úti f Breiðamerkurdjúpinu,
og þar fannst 2ja ára árgangur
sumargotssíldarinnar. Eðlilega
var megináherzlan lögðá að rann-
saka magn þessa árgangs, þarsem
hans mun gæta mjög í heildar-
ákveða, hvaða hús yrðu fyrir val-
inu.
Morgunblaðið sneri sér einnig
til Konráðs Guðmundssonar
hótelstjóra á Hótel Sögu og spurði
hann nánar um uppsagnir þjóna í
Átthagasalnum. Konráð sagði, að
engum þjóni hefði enn verið sagt
upp í Átthagasal, en hins vegar
væri hann með í huga breytingar
á rekstrarformi hótelsins og þar á
meðal rekstrarbreytingar á Átt-
hagasalnum, sem hefðu í för með
sér, að ekki þyrfti að byggja rekst-
urinn jafn mikið á þjónúm og
áður hefði verið.
Friðrik
teflir á
Kanarí-
eyjum
FRIÐRIK Ólafsson hefur þeg-
ið boð um að tefla á alþjóðlegu
skákmóti á Kanaríeyjum 14.
apríl til 4. maf nk. Þetta er
árlegt mót, sem nú verður
haldið í þriðja sinn.
í samtali við Mbl. í gær
sagði Friðrik, að sér væri ekki
kunnugt um, hverjir aðrir
keppendur yrðu, en í fyrra
hefði mótið verið mjög sterkt
og yrði sjálfsagt einnig núna. í
fyrra urðu efstir og jafnir
Stein og Petrosjan, en meðal
annarra keppenda voru Hort,
Kavalek, Georghiu og Anders-'
son. — Friðrik mun taka þátt í
einu móti á undan þessu,
næsta Reykjavíkurmóti, sem
haldið verður í febrúar og
verður að venju alþjóðlegt
mót. Ekki hafa neinir frægir
skákmeistarar þegið boð um
þátttöku ennþá, en Júgóslavi
og Norðmaður hafa þegið þátt-
tökuboð.
stofninum í framtíðinni, en hann
kemur inn í stofninn á næsta ári
og hrygnir i fyrsta sinn sumarið
1975.
Jakob sagði, að við rannsóknina
á þessum árgangi hefði verið not-
uð ný mælingaraðferð, sem Norð-
menn hefðu veriö að þróa á und-
anförnum árum, en hún byggist á
því að mæla fjölda sflda í torfum
og þannig fást mjög mikilvægar
upplýsingar. Jakob kvað mæl-
ingar þessar hafa gefið mjög góða
raun og bráðabirgðaniðurstöður
bentu til þess, að á þessu svæði
væru nálægt því um 200 milljón
síldar af þessum árgangi. Næsta
sumar yrði meðalstærð þeirra um
140—50 gr, sem þýddi, að um 28
þúsund tonn myndu bætast við
stofninn þá um haustið.
Jakob sagði, að miðað við
Framhald á bls. 2.
Fengu áfengis-
flöskur í trollið
TOGBÁTAR frá Hornafirði
hafa undanfarna daga fengið
allmargar áfengisflöskur í
Irollið, þar sem þeir hafa verið
að veiðum á Lónsbug, á sigl-
ingaleið fyrir Ilvalnesið, en
þarna er um 40 faðma dýpi eða
meira. Hefur „aflinn“ komizt
upp í 8 flöskur f hali og er einn
báturinn kominn með á annan
kassa áfengis á þennan hátt, en
bátarnir munu 2 eða, 3, sem
þennan afla hafa fengið.
Afengið er af þremur teg-
undum, rússneskt vodka,
. Smirnoff-vodka og genever.
Ahöfn bátsins, sem átta flöskur
fékk í hali, veitti lögreglunni
þær upplýsingar, að sjö flöskur
hefðu verið heillegar og voru
þær vafðar inn í íslenzk dag-
blöð. Mátti af einu þeirra lesa,
að það væri útgefið í sept. sl.
Ein vodkaflaskan var með ís-
lenzkan stimpil frá ÁTVR og
auk þess annan stimpil, sem
ólæsilegur var. Samkvæmt upp-
lýsingum lögreglunnar á Höfn í
Hornafirði, sem hefur hafið
rannsókn á þessu máli, mun
vökvinn í flöskunum sjóbland-
aður að einhverju levtí vegna
hins mikla þrýstings á 40
faðma dýpi.
Síldarstofninn eflist
stöðugt við Suðurland