Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 35

Morgunblaðið - 02.12.1973, Side 35
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1973 35 Félagslíf I O.O.F. 10 ^ 1 551238V2 * | | Mímir 59731237 — 1 Frl. I.O.O.F. 10 s 1 551 238VÍ — 1.0.0.F 3 « 1551238 = ET. II. Filadelfla Systrafélag Fíladelfíu, heldur kaffi- sölu að Hátúni 2, frá kl 3—6 i dag. Allurágóði rennurtil trúboðsins. Munið kökubasarinn og flóamarkaðinn á Bárugötu 11, sunnudaginn 2 des. kl. 3. Kvenfélagið Keðjan. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur 13 —17 ára unglinga er hvert mánudagskvöld kl 20.30 i félagsheimili kirkjunnar. Opið hús frá kl. 20. Gnægð leiktækja til afnota. Sóknarpresta rnir. Jólafundur Kvenréttindafélags íslands verður miðvikudag 5. des. n.k. kl. 20 30. að Hallveigarstöðum, niðri. Dagskrá verður: 1. Sigurveig Guðmundsdóttir. kennari, jólahugleiðing 2. Elln Guðmundsdóttir, Katrin Árnadóttir og Geirlaug Þorvalds- dóttir. Ljóð og tónlist. 3 Bergþóra Gústafsdóttir, fóstra sýnir jólaskreytingar Kaffiveitingar Félagar fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Langholtssóknar. Konur i kvenfélagi Langholts- sóknar, munið fundinn þriðju- daginn 4. þ.m. kl 8.30 Baðstofu- kvöld Mætið allar vel og stundvís- lega. Stjórnin. Fíladelf ía Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20. Blandaður kór undir stjórn Á.rna Arinbjarnasonar syngur. Hanna Bjarnadóttir syngur ein- söng Ræðumaður Jóhann Pálsson frá Akureyri Fórn tekin vegna Kristniboðsins i Swazilandi. Kvenfélag Garðahrepps Jólafundurinn verður að Garða- holti, þriðjudaginn 4. desember kl. 8 30 e.h. Leikir og skemmti- atriði. Nefndin FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Minningarkort FEF eru seld i Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og í skrifstofu FEF í Traðarkots- sundi 6. HÖRGSHLÍÐ 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnu- dag kl 8 SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7, þriðjudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum, miðvikudag 4 desember kl. 3—6. Tekið á móti pökkum i happdrætti á jólafundinn, sem verður 12. desember Kvenfélag Árbæjarsóknar. 5 ára afmælisfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. des kl 20.30 í Árbæjarskóla. Skemmtiatriði Veitingar. Stofn- félagar sérstaklega hvattir til að koma □ Gimli 59731237— 2 Kvenfélag Keflavikur Fundur I Tjarnarlundi, þriðjudag- inn 4 des kl 9 Magnús Guð- mundsson sýnir jólaborðskraut o.fl. Stjórnin Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum miðvikudaginn 5. desember kl 20 30 Til skemmtunar verður sýning á fisk og kjötréttum og fróðleiks glóðarsteiktum Kaffiveitingar. Stjórnin. Basar — kökubasar verður haldinn sunnudaginn 2. des. i barnaskólanum í Bessa- staðahreppi kl. 15. Kökur, prjóna- vörur, lukkupakkar. Komið og gerið góð kaup. Kvenfélag Bessastaðahrepps. Brautarholt 4 Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 8. Allir velkomnir. Aðalfundur Handknattleiks- deildar Vals verður haldinn i félagsheimilinu, laugardaginn 8. desember kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður 14. desember i Domus Medica. Dagsskrá og tilhögun nánar auglýst i næstu viku Skemmtinefndin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu miðvikudag- inn 5. des kl. 8,30 Fjölbreytt dagskrá. Jólaspjall. Einsöngur, Blómaskreytingasýning. Matar- kynning. Happdrætti Aðgöngu- miðar afhentir þriðjudaginn 4. des kl. 2—6 í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 Konur fjölmennið Skemmtinefndin Jólafundur kvenfélags Breíðholts verður hald- inn mánudaginn 3 desember kl 20 30 i samkomusal barna- skólans. Dagskrá: 1 jólahugleiðing. 2. söngur ofl. 3. Ringelberg sýnir jóla- skreytingar. Kaffiveitingar. Konur bjóðið eigin- mönnum og gestum með ykkur. Stjórnin. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 3. des. verður „opið hús', að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Fyrirhugaðri skoðunar- ferð i nýju lögreglustöðina er frestað til 10. des. n.k Þriðju- daginn 4. des. hefst handavinna kl. 1.30. að Hallveigarstöðum. Sunnukonur Hafnarfirði Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. des. kl. 8.30 i Góðtemlarahúsinu. Fjölbreytt skemmtiatriði. Happdrætti og kaffi. Sjórnin. Sunnudagsgangan 2/12. Selfjall — Sandfell. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 200 kr. Ferðafélag íslands. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verð- ur haldinn mánudaginn 3. desem- ber kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Munið jólapakkana. Stjórnin. Elnbýllshús I Borgarnesl Húseign min, Brattagata 2, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Skipti á uppbyggðri fjárjörð æskileg. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Tilboð óskast fyrir 30. des. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Magnús Kristjánsson, (simi i vinnutima KB). Húsnæðl - Stllllverkstæðl Öska sem fyrst eftir húsnæði fyrir bílastillingar ca. 100 fm. Einnig að komast í samband við bílaumboð, sem hefur áhuga á samstarfi. Hefi tæki til mótór- hjóla- og Ijósastillingar. Tilboð merkt: Bílastillingar — 1273 sendist Mbl. fyrir 7. des. n.k. Sióustu dagar Sókratesar Höf. Platón í íslenzkum búningi eftir Sigurð Nordal, sem einnig ritar inngang, og Þorstein Gylfason. í bókinni birtast þrjú af áhrifamestu ritum eins áhrifamesta hugsuðar allra tíma, þar sem hann lýsir ævilokum kennara sfns. Ritin eru Málsvörn Sókratesar, ræða hans fyrir dómstólnum, sem dæmdi hann til dauða; Krftón, rökræða hans f fangelsinu um réttmæti þess að brjóta ranglát lög; og loks Faidón, rökræða hans og lærisveina hans um Iff og dauða og lifið eftir dauðann, daginn, sem hann skyldi tekinn af lifi, en þar leggur Platón Sókratesi i munn margar helztu kenningar heimspeki sinnar. Verð til félagsmanna kr. 480.00 -F söluskattur. Mál og mannshugur Höf.: Noam Chomsky. íslenzk þýðing eftir Halldór Halldórsson, sem einnig ritar inngang. Höfundur þessarar bókar er nafnkunnasti málfræðingur sam- tfmans, cg hafa hugmyndir hans valdið tímamótum i sögu mál- visinda og annarra mannlegra fræða á siðasta áratug. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. lÓnriki okkar daga Höf.: John Kenneth Falbraith. íslenzk þýðing eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor, með inngangi eftir dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóra. John Kenneth Falbraith er einn kunnasti og jafnframt umdeildasti hagfræðingur samtímans. Hann er nú prófessor við Harvard- háskóla. í bókinni er m.a. fjallað um eðli kapítalisma og sósíalisma og niðurstöður höfundar munu flestum íslenzkum lesendum þykja nýstárlegar. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. ObyggÓ og allsnægtir Höf.: Frank Fraser Darling. íslenzk þýðing eftir Óskar Ingimarsson, bókavörð, með forspjalli eftir Eyþór Einars- son grasafræðing. Höfundurinn, sem er einn af frumkvöðlum vistfræðinnar og heimskunnur baráttumaður fyrir náttúruvernd, segir bókina fjalla um þrjú efni öðrum fremur: „fólksfjölgun, mengun og örlæti jarðar", en þetta eru sem kunnugt er þrjú helztu áhyggjuefni í opinberu lífi síðustu ára um víða veröld. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. Um sálgreiningu Höf.: Sigmund Freud. íslenzk þýðing eftir Maiu Sigurðardóttur sálfræðing, með inngangi eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor. í þessari bók eru fimm fyrirlestrar, sem Freud flutti i Bandaríkjun- um árið 1909. Fjallar hann þar um mörg höfuðatriði sálgreiningar- innar: um eðli móðursýki, tilfinningalff barna og túlkun drauma. Verð til félagsmanna kr. 200.00 + söluskattur. Bera bý Höf.: Karl von Frisch. fslenzk þýðing eftir Jón 0. Edwald, lyfjafræðing, með forspjalli eftir Örnólf Thorlacius, menntaskólakennara. Bók þessi lýsir einhverjum víðfrægustu tilraunum sem gerðar hafa verið á sviði almennrar llffræði á 20stu öld, en niðurstöður þeirra hafa því skipað höfundinum f fremstu röð Ifffræðinga samtfmans. Höfundurinn fékk Nóbelsverðlaun f læknisfræði 1973 fyrir þessar rannsóknir sfnar. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. AfstæÓiskenningin Höf.: Albert Einstein. íslenzk þýðing eftir Þorstein Halldórsson, eðlisfræðing, með inngangi eftir Magnús Magnússon, prófessor. Allir kannast við afstæðiskenningu Einsteins. þótt þeir séu færri, sem kunni á henni einhver skil. Þeir dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfræðingur og Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur, rita eftirmála um staðfestingu kenningarinnar á siðari árum. Höfuð- gildi bókar Einsteins er, að þar rekur hann uppgötvanir sfnar f sögulegu og fræðilegu samhengi. Verð til félagsmanna kr. 278.00 + söluskattur. FrelsiÓ Höf.: John Stuart Mill. íslenzk þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson, menntaskólakennara og Þorstein Gylfa- son, með forspjalli eftir Þorstein Gylfason. Frelsið er eitt af örfáum sigildum ritum stjórnspekinnar. og birtist það nú öðru sinni i íslenzkri þýðingu. Mill segir bókina fjalla um ,, borgaralegt eða félagslegt frelsi, um eðli og takmörk hins rétt- mæta valds þjóðfélagsins yfir einstaklingnum ", þ.e. um rétt hvers einstakling til að haga lifi sinu eins og honum sjálfum sýnist, án tillits til valdboða eða almenningálits. Um þetta efni fjallar Mill fremur frá siðferðilegu sjónarmiði en lagalegu og stjórnarfarslegu. Verð til félagsmanna kr. 278.00 + söluskattur. Málsvörn stærÓfræÓings Höf. Fodfrey Harold Hardy. Með inngangi eftir C P Snow, en íslenzka þýðingu gerði Reynir Axelsson. Bókin er persónulegt varnarskjal lærdómsmanns sem var i hópi fremstu stærðfræðinga veraldar á fyrstu áratugum þessarsr aldar. Inngangur Snows lávarðar um Hardy er ein snjallasta mannlýsing hins kunna skáldsagnahöfundar. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. SamræÓur um trúarbrögÓin Höf.: David Hume. íslenzk þýðing eftir Gunnar Ragnarsson, skólastjóra, með inngangi eftir Pál S. Árdal, prófessor. Samræður Humes um tilveru Guðs og eðli og hlutverk trúarbragða eru eitt mesta timamótarit í hugmyndasögu Vesturlanda. Prófessor Páll S. Ardal einn af kunnari sérfræðingum samtimans um kenningar Humes, ritar itarlegan inngang um höfundinn og bókina. Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur. Takmarkið er: Lærdómsritin inn á sérhvert íslenzkt menningarheimili. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG, VONARSTRÆTI 12, sími 21960. (sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er ).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.