Morgunblaðið - 02.12.1973, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 2. DESEMBER 1973
- ^ ^ &
[SKIP4UTGCRB kikisinsI
M/s Hekla fer frá
Reykjavík fimmtudaginn
b. þ. m. austur hringferð. um land í
Vörumóttaka: mánudag
og þriðjudag til Aust-
fjarðahafna, Þórshafnar,
Raufa rhafnar, og Akureyrar. Húsavíkur
Kvenskðr
Nokkrar gerðir ný-
komnar.
Verð: 1.793,-
Skóverzlun Péturs
Andréssonar,
Laugavegi 17
Skóverzlun
Framnesvegi 2
Sími 17345.
Sendum gegn
póstkröfu.
G. ÞORSTEINSSON
& JOHNSON HF.
FYRIRUGGJANDI OG TIL
AFHENDINGAR STRAX
EÐA BRÁÐLEGA ERU
EFTIRFARANDI VÉLAR
OG TÆKI:
HJÓLSÖG FYRIR TRÉ
12"
SAMBYGGÐ HJÓLSÖG
9" OG AFRÉTTARI 4"
RAFSUÐU-TRANSARAR
140 OG 225 AMP.
FRÆSIVÉL FYRIR STÁL
MASTER HITARAR
ELSELE PRÓFÍLASAGIR
MEÐ OG ÁN KÆLINGU
BÍLALYFTA
G. ÞORSTEINSSON
t JOHNSON H.F.
Ármúla 1.
Sími 8-55-33.
Hreinlætið er fjöregg
fiskiðnaðarins
(og reyndarallrar
matvæla-
framleiðslu)
.. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Sjávarafurðadeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080
FV kerfiö er þvottasamstæða frá verk-
smiöjum Frederiksons í Svíþjóö, er
hafa áratuga reynslu í gerö véla, sem
m. a. eru notaóar til aö þvo fiskkassa.
Úr þessu kerfi má velja sér samstæöur eftir
þörfum, misjafnar aó notagildi og mismun-
andi dýrar. Þar á meðal er B3K-121 gerðin
á myndinni, sem forskolar, sápuþvær og
hreinskolar lítil og stór ílát, sem notuö eru
í fiskverkun, kjötiðju og mjólkurbúum.
Frederiksons þvottavélarnar eru búnar hinu
fullkomnasta úðakerfi, sem hreinsar hvern
smá-kima ílátanna, og er auk þess sparneyt-
ið eins og Skoti á heita vatnið, sem það kalda.
Allir hlutar Frederiksons vélanna eru úr ryó-
friu stáli eða ryðvaröir.
Findus og Melby Fiskeindustri sem eru meðal
stærstu og þekktustu fiskiðnfyrirtækja í Noregi
fela Frederiksons vélum að annast hreinlætið.
Þessi stóru fyrirtæki treysta ekki hverjum
sem er til þess trúnaðarstarfs, enda vita þau
öðrum betur, að hreinlætið er fjöregg mat-
vælaiðnaðarins.
B3/12-64
ViÐGERÐARÞJÓNUSTA: VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF DUGGUVOGI 21, REYKJAVÍK
Seltjarnarneshreppur
Verkamenn
óskast nú þegar
— Mikil vinna —
Góður aðbúnaður.
Upplýsingar hjá verkstjóra,
sími 21 1 80
Q TrésmiÓir
Trésmiði vantar að Valhúsaskóla, Seltjarnar-
nesi. ;— Mikil vinna framundan. — Góð
vinnuaðstaða — Gott kaup. — Matur á
staðnum. —
Uppl. á vinnustað í síma 20007 og hjá bygg-
ingameistara Sigurði Kr Árnasyni, sími
10799.
il Plpulögn —
^ útboÓ
Tilboð óskast í hreinlætir- og hitalögn innan-
húss í Valhúsaskóla.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, þriðjudaginn 4 des.
n.k Opnun tilboða verður 1 8. des. n.k