Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR Prentsmiðja Morgunblaðsins FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sterkar sveitir Coneorde iendir á Keflavíkurflugvelli: Flugstjórinn heldur nefi hennar mjög hátt í lendingu og til að bæta útsýnið er liægt að láta það síga niður, eins og sést á myndinni. Sjá nánari frásögn á bls. 3. ___________________________________________________________________________ýLjósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson.) Hóta Yard hand- töku Kio (k> Janeiro. 7. lebniar. AP. YFIRVÖLD í Bra/ilíu hótuðu í das aö handtaka tvo löf'reslu- incmi frá Scotland Yard, st'in voru þangað komnir til að hand- taka og hafa á brott incð sér li'starræningjann Ronald Biggs. Þt'ir sluppu við handtiiku mcð því að lofa að fara hið bráðasta úr lan di. Braziliska dagblaðið () tílobo skýrði frá þvi, að yfirviild þar i landi hofðu reiðzt frainkoinu Breta í þcssu ináli, þt'ir hefðu t'infaldlega ætlað sér að sækja Biggs og fara með hann á brott áti þess að tala við kóng eða prest. Biggs st'gir, að brezka blaðið Daily Express hafi svikið sig i hendur lögreglunnar. Hann skrifaði því og bauð einkarétt á siigu sinni. sem blaðið þáði. Hins vegar tilkynnti það Seotland Yard um bréfið og verustað Biggs. Lestarræninginn mun vera fé- vana. en í ráninu náðu hann og félagar hans alls tveimur og hálfri milljón sterlingspunda. Miskunnarlaus kosninga- barátta hafin í Englandi henni liggja fyrir. Gonnley sagði, London, 7. febrúar, AP— NTB. J Kosningaharáttan, sem nú fer í hönd í Bretlandi eftir að Heath r Iskaldar kveðjur „SOVÉTKÍKIN hafa komið þeirri viðvörun á framfæri við ísland, að það láti loka öllum herstöðvum Bandarikjanna og Atlantshafs- bandalagsins þar í landi. Ef is- land neitar, hóta stjórnvöld f Moskvu að hætta öllum oliuflutn- ingum til landsins (en 80% alls bensíns þessarar eyjar koma frá Sovétrikjunum). Bandarikin hafa um langt skeið notað éyjuna sem eftirlitsstöð til að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta." A þessa leið hljóðar frétt í nýjasta hefti bandaríska vikurits- ins NEWSWEEK, sem birt er i stuttfréttaþættinum „Periseope" forsætisráðherra ákvað að efna til kosninga hinn 28. þessa inánaðar, verður að líkinduin einhver sú harðasta og miskunnarlausasta, sein farið hefur frain þar í landi á þessari öld. Ogerlegt er á þessu stigi að spá nokkru um úrslitin en stjórn Heaths á auðsjáanlega í vök að verjast vegna þess hvernig ástandið er nú í landinu. Samtimis því að Edward Heath tilkynnti um að ákveðið hefði verið að boða til nýrra kosninga, upplýsti hann, að hann hefði sent formanni samtaka námuverka- manna, Joe Gormley, bréf, þar sem hann fór þess á leit, að þeir frestuðu verkfallinu, sem boðað hefur verið frá miðnætti næst- komandi laugardag. Gormley skýrði fréttamönnum frá því, að hann hefði kallað stjórn sambands námuverka- manna saman til fundar til að fjalla um beiðni Heaths, en námu- verkamenn hafa neitað frekari viðræðum við ríkisstjórnina fyrr en ákveðin lágmarkstilboð frá að persönúlega væri hann hlynnt- ur því að veita umbeðinn frest. Margir úr stjórn sambandsins. sérstaklega fulltrúar námuverka- manna í Norður-Englandi og Wales, hafa hins vegar lýst þvf J Danska minnihlutast jórnin náði í dag sainkomulagi við Jafn- aðarmannaflokkinn um fram- tiðarcfnahagsstcfnu eftir margra súlarhringa sleitulitlar viðræður. Samkomulagið felur mcðal ann- ars I sér, að grcidd verður verð- yfir. að þeir muni leggjast gegn því að frestur verði veittur. Efnahags- og atvinnumál verða að sjálfsögðu efst á dagskrá í kosningabaráttunni. sem nú er hafin. Verkamannaflokkurinn. Framhald á bls. 22. lagsupphót á laun og að verðlags- eftirliti verður þannig háttað. að það verður atvinnuvegunuin ckki alltof inikill fjötur mti fót. .Jafnaðannenn settu sem skil- yrði f.vrir að standa ineð stjórn- inni að efnahagsinálastefnunni. að hætt yrði við að minnka eigna- skatta f.vlkjanna og að jafnframt ellegar engar? Washington. 7. febrúar, AP. J.VMKS R. Schlcsinger. varnar- m á I a ráð hc rra B au d a rík j an na. sagði á fundi mcð fréttamönnum í dag, að cf ekki yrðu áfram sterk- ar liersveitir bandarískra hcr- manna til aðstoðar svcitum ann- arra NATO-ríkja í Ktrópu. va'ri liklegt. að Sovétríkin reymlu að drottna yfir Vcstur-Kvrópu, hcrnaðarlcga og stjörnmálalega. Hann sagði, að ef bandariskar hersveitir yrðu fluttar frá Evröpti Framhald á bls. 22. yrði eignaskattur störf.vrirtækja hækkaður. Þ;u' að auki hefur stjörnin fallið frá þt'irri hugmynd að gi-eiða launþegum 1000 krönur í uppbót i staðinn fyrir verðlags- eftirlit. Þá varð samkomulag um skyldtisparnað, sein á alls að Framhald á bls. 22. Samkomulag um efna- hagsmál í Danmörku Kaupmannahöfn, 7. febrúar, NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.