Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1974 39 IR-ingar í kennslu- stund hjá stúdentum ÞAÐ hlaut aö koma að því, að Islandsmeistarar IR töpiiðu leik, eins og liðið hefur leikið að undanförnu. Það var lið lS, sem reið á vaðið og sigraði ÍR, og held ég örugglega, að þetta sé f.vrsti ósigur ÍR í Islandsmóti fyrir öðru liði en KR frá því um 19(10. — En leikur IR-liðsins í dag var mun slakari en undanfarin ár, og liðið á eftir að lenda í kröppum dansi oftar í vetur, ef svo heldur l'ram sem horfir. Og þrátt fyrir þetta verður það að segjást eins og er, að IS-liðið hefur oft leikið betur en að þessu sinni, en allir leikmenn liðsins virtust ganga til þessa leiks með eitt ákveðið í huga, nefnilega að leggja IR. — Leikurinn var jafn fyrstu 5 mín., var þá staðan 6:6, en ÍS breytti stöðunni fljótlega í 18:8, og var þá fyrri hálfleikur Hljóm- skálahlaup ANNAÐ Hljómskálahlaup ÍR- inga á þessum vetri fór fram sunnudaginn 3. febrúar s.l. Að þessu sinni komu 37 til keppn- innar og luku allir hlaupinu, þrátt fyrir að færi væri hið versta — garðurinn ísi lagður. Með tilliti til þessa var ekki nema eðlilegt, að árangur flestra þátttakenda yrði tals- vert lakari nú en í fyrsta hlaupinu. Undantekningar voru þó nokkrar, lielzt hjá þeim sem hlupu á gaddasköm. Sá sem bætti árangur sinn mest var Öskar Thorarensen, eða um 7 sekúndur. Náði hann öðrum bezta tíma í hlaupinu, 2,33 mín., en beztum tíma náði Asgeir Þór Eiríksson sem hljóp á 2,32 mín. Bæði Ásgeir Þór og Óskar eru fæddir 1959, en auk þeirra kepptu þeir Gunnar Sigurðsson og Haf- steinn Öskarsson i þeim flokki og hlupu á 2,45 mín. og 2,49 mín. i flokki drengja f. 1960 hljóp Sigurður Haraldsson á 3,06 mín. Bróðir hans, Magnús, náði beztum tima drengja f. 1961, 3,05 mín., At'li Þór Þor- valdsson náði beztum tima drengja f. 1962, 3,00 mín, Ás- mundur Einar Ásmundsson sigraði i flokki drengja f. 1963 á 3,25 mín., Guðjón Ragnars- son í flokki drengja f. 1964 á 3,02 mín., Sigurjón H. Björns- son i flokki drengja f. 1965 á 3,55 mín., Aðalsteinn R. Framhald á bls. 22 hálfnaður. Staðan í hálfléik var 40:29 fyrir IS. — Segja má, að sigri ÍS hafi aldrei verið ógnað í síðari hálfleiknum, ÍR kom muninum að vísu niður í 9 stig fimm mín. fyrir leikslok, og siðustu minúturnar gerðu þeir örvæntingarfi'llar tilraunir til að vánna forskot ÍS upp. En ÍS-liðið barðist vel og gekk af velli sem sigurvegari, 85:78. Þeir Bjarni Gunnar og Albert Guðmundsson voru beztu menn ÍS í leiknum, og Albert er greini- lega að ná fyrra formi. Þórður Öskarsson lék sinn bezta leik með IS til þessa. — Kristinn Jörundsson var beztur IR-inga, barðist af hörku allan Ieikinn. Agnar og Kolbeinn voru báðir fremur mistækir. Bjarni skoraði mest fyrir ÍS, 24 stig, Albert 14 og Ingi Gunnarsson 13. Fyrir ÍR skoraði Kristinn Kolbeinn skoraði Jörundsson 10. gk. mest, 21 stig, 19 stig og Jön Gunnsteinn Skúlason slekkur inn í teiginn. Brotið var á honum og dæmt vítakast sem Bergur skoraði úr, þar með var leiknum snúið V'alsmönnum Ivil. Hnoð í fyrirrúmi er Valur sigraði Hauka RÖSKUM stundarfjórðungi eftir auglýstan tíma hófst leikur Vals og Hauka i 1. deildar keppm Is- landsmótsins í handknattleik í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld. Töfin var vegna þess að dómarar leiksins voru ekki mættir — stóðu i þeirri trú, að þessi leikur ætti að fara fram á eftir leik Fram og Þórs, og það jafnvel þótt marg- sinnis hafi komið fram, að Þórs- leikir séu alltaf seinni leikir kvöldsins. Þegar leikurinn átti að hefjast, var farið að leita að dóm- urum á áhorfendasvæðunum, og eftir japl og jaml og fuður fengust loks tveir menn til að dæma leik- inn, Kristján Örn Ingibergsson og Gunnar Kjartansson. Hvorugur þeirra hafði haft dómarabúning meðferðis og þeir urðu að fá lánaða skó hjá leik- mönnum Fram. Hlutverk þeirra í þessum leik var engan veginn auðvelt. Þeir hafa lítið eða ekkert dæmt saman áður og Gunnar reyndar mjög lítið dæmt i vetur. Hins vegar verður ekki annað sagt en að þeir hafi komizt bæri- lega frá þessum leik — með einni undantekningu þó. Leikurinn bauð upp á dæma- laust hnoð. Tímunum saman gekk knötturinn milli manna, án þess að um nokkra raunverulega ógn- un væri að ræða. Þegar svo leik- mennirnir voru farnir að óttast, að töf yrði dæmd, hlupu þeir inn í Varnirnar og fengu þar með dæmd aukaköst. Þegar leikur þró- ast á þessa leið, er það hlutverk dómaranna að gripa i taumana og dæma miskunarlaust tafir. Lið eiga ekki að komast upp með að leika „fædd og skirð" endalaust. Fyrri hálfleikur leiksins í fyrra- kvöld varekki sæmandi 1. deildar liðum, og undirrituðum er til efs, að lið í 2. deild sýni svo slakan handknattleik. Það var nánast ekkert í leik liðanna, sem unnt er að fjalla um á jákvæðan hátt. i seinni hálfleik losnaði svolitið um leikinn og hann varð skárri, þótt aldrei yrði hann góður. Greinilegt var, að bæði liðin ætluðu sér ekk- ert minna en sigur í leiknum, og hann féll í hlut Valsmanna, sem Loksins vann Proell Loksins kom að því að Austur- ríska stúlkan Ann-Mari Proell Moser næði i gull i heims- meistarakeppninni, er hún sigraði i brunkeppninni í St. Moritz i gær. Proell hefur fjögur síðastliðin ár þótt allra keppenda líklegastur sigurvegari í heims- Þriðja og fjórða deild EFSTA liðið í 3. deild í ensku knattspyrnunni, Bristol Rovers, tapaði sínum fyrsta leik i deild- inni um síðustu helgi, er liðið mætti Wrexhain á útivelli. Eigi að síður hefur Bristol Rovers örugga forystu f deildinni og er með 42 stig eftir 28 leiki. í öðru sæti er York með 36 stig eftir 26 leiki, í þriðja sæti er Chesterfield með 35 stigeftir28 leiki og Bournemouth hefur einnig 35 stig eftir 28 leiki. Neðst i deildinni eru Southport með 17 stig eftir 29 leiki, Shrews- bury með 15 stig eftir 29 Íeiki og Rochdale með 12 stig eftir 27 leiki. Efst í fjórðu deild er Colchester með 42 stig eftir 30 leiki, Gilling- ham er í öðru sæti með 41 stig eftir 29 leiki og i þriðja sæti er Peterborough með 37 stig eftir 27 leiki. Neðst i deildinni eru Darl- ingon með 22 stig, Workington með 21 stig og Doneaster með 19 stig. meistarakeppninm, en ekki hlotið gullverðlaun f.vrr en nú. Ilin tvítuga Austurrikisstúlka lilaut tímannn 1:50.84 og var að vonuin ánægð með sigur sinn. Að keppni lokinni sagðist hún aldrei hafa verið eins taugaóstyrk fyrir keppni og ekki haft trú að því, að henni tækist að Ijúka keppninni. Í öðru sæti varð kanadíska stúlkan Betsy Clifford á 1:51.78 og Wilö’ud Drexel frá Austurriki varð þriðja á 1:52.15, Kaserer varð fjórða og Nadig i fimmta sæti. Með þessuin sigri sinum náði Proell forystunni i saman- lögðu i kvennaflokki, en þar sigr- ar sú, sem beztum árangri nær samanlagt í bruni, svigi og stór- svigi. Proell er með 6.98 stig, Fabieene Zerrat er i öðru sæti með 14.55 stig og i þriðja sæti er Monika Kaserer með 16.45 stig. tóku rösklegan endasprett og breyttu stöðunni úr 13:13 i 18:13 á siðustu minútunum. Til þessa fengu þeir góða hjálp frá Haukunum, en leikur þeirra var ekki upp á marga fiska undir lok- in. Það er ekki nema von, að maður spyrji eftirþennan leik, hvortþað sé raunin, að handknattleikurinn hérlendis sé á hraðri niðurleið. Ef marka má undangengna leiki Is- landsmótsins er svarið við þeirri spurningu augljóst, en þannig má samt ekki líta á myndina. Margt keinur þarna tilgreina. Svo tilöll spenna er úr mótinu — bæði á botni og toppi. Liðin hafa raun- verulega engu að að keppa. Silf- urverðlaun og bronsverðlaun skipta ekki máli. En það verður heldur ekki gengið framhjá þeirri staðreynd, að um augljósa stöðnun og áhugaleysi er að ræða. Það er því nauðsyn að taka málin föstuin tökum, þegar að loknu þessu keppnistímabili, til uppb.vggingar fyrir það næsta, ef ekki á illa að fara. Svo vikið sé aftur að leik Ilauka og Vals, þá var hanri lengst af tiltölulega jafn. Samadeyfðin var yfir Valsliðinu og að undanförnu. og var það ekki fyrr en undir lokin, að það náði að hrista hana svolítið af sér. Mun meiri barátta var í Haukaliðinu, en því gekk fremur illa að skapa sér umtals- verð tækifæri. I STUTTU MALI: Laugardalshöl 16. febrúar Islandsmótið 1, deild ÚRSLIT: VALUR — HAUKAR 18:13 (5:6) Gangur leiksins: Mín . Valur Haukar 2 Stcfán 1:0 3. Stefán 2:0 7. 2:1 Stcfán 8. Hcrinann 3:1 11. 3:2 Hörður 13. 3:3 Ölafur ÍS. 3:4 Hörður 23. 3:5 Hörður 23. 3:6 Hörðu r 26. llcrmann 4:6 28. Stcfán 5:6 HVLFLKIKl R: 34. 5:7 Stcfán 35. Gfsli (v) 6:7 38. 6:8 Hörður 40. (íísli (V) 7:8 41. Bcr«ur 8:8 42. Agúst 9:8 44. 9:9 Si gurður 44. (jfsli 10:9 4». Bcrgur 11 ;9 51. 11:10 Amór 52. Gunnstcinn 12:10 53. .Vgðst 13:10 53. 13:11 Hörður 54. 13:12 Hörður 56. 13:13 Sigurgcir 57. Bcrgur (v) 14:13 59. ()laf ur 15:13 59. Bcrgur (v) 16:13 60. Ólafur 17:13 60. Stcfán 18:13 MÖRK VALS: Bergur Guðn£ son 4, Stefán Gunnarsson 4, Gisl Blöndal 3, Ölafur H. Jónsson i Ágúst Ögmundsson 2, Herman Gunnarsson 2, Gunnsteinn Skúh son 1. MÖRK IIAUKA: Hörður Sig marsson 7, Stefán Jónsson 2, Ólal ur Ólafsson 1, Sigurður Jóakim: son 1, Sigurgeir Marteinsson 1 Arnór Guðmundsson 1. BrQttvfsanir af velli: Gisli Blön dal og Ágúst Ögmundsson, Val i mín., Sigurður Jóakimsson oj Hörður Sigmarsson, Haukum í : mín. Misheppnuð vítaköst: Gunna Framhald á bls.2 LIÐ VALS: Olafur Guðjónsson 2, Hermann Gunnarsson 2, Jón Karlsson 1, Gísli Blöndal 1, Gunnsteinn Skúlason 2, Bergur Guðnason 2, Stefán Gunnarsson 3, Ágúst Öginundsson 2, Olafur II. Jónsson 2, Jón P. Jónsson 1. LIÐ HAUKA: Ómar Karlsson 1, Sturla Ilaraldsson 2, Stefán Jónsson 2, Ólafur Ólafsson 2, Elías Jónsson 1, Sigurður Jóakiins- son 2, Guðmundur Haraldsson 1, Sigurgeir Marteinsson 1, Hörður Sigmarsson 3, Þorgeir Haraldsson I, Arnór Guðmunds- son 1, Gunnar Einarssoni (I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.