Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1974 16 Félagsstarf Sjálfstœðisfíokksins hvöt, félag sláifstæðiskvenna heldur fund I Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fóstureyðingafrum varpið. Frummælendur: Guðrún Erlendsdóttir, hæstarréttarlögmaður og Jón Þ. Hallgrimsson, læknir. Sjálfstæðiskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ' Stjórnin. KÓPAVOGSBUAR - ÁRSHÁTÍB Árshátið Sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður haldin I Skiphól (Hafnarfirði) föstudaginn 8 febrúar. Árshátíðin hefst kl. 19 með borðhaldi Fjölmennið. FRAMBOÐ TIL PRÓKJÖRS - SKILAFRESTUR Fulltruaráð sjálfstæðisfélaganna I Rvík minnir á að frestur til að skila framboðum til prófkjörs rennur út kl. 17:00 föstudaginn 8. FEBRÚAR. Framboðum skal skila tíl skrifstofu fulltrúaráðsins að Galtafelli, Laufásvegi 46. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Selfoss Selfoss Félagar slálfstæðlsfélaganna á Selfossl: Áríðandi fundur verður haldinn að Hótel Tryggvaskála, sunnudag- inn 10. febrúar kl. 4. Dagskrá: 1. Ákvörðun um fyrirkomulag á framboði. 2. Kosning uppstillingarnefndar. Árfðandi að allt sjálfstæðisfólk mæti. Stjórnirnar. Reykjaneskjördæml Þau SjáIfstæðisfélög, sem enn eiga eftir að senda stjóm Kjör- dæmisráðs skýrslu, eru beðin um að senda þær nú þegar til formanns kjördæmisráðs, Jóhanns Petersen. Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði. Bókagerðarmenn Árshátíð bókagerðarfélaganna verður að Hótel Loftleið- um, Víkingasal, laugardaginn 9. febrúarog hefst kl. 1 9. Miðasala hjá Hilmari Einarssyni, bókbindara, ísafold. Verð miða með mat kr. 1 300. VIBTALSTÍMAR Á AKRANESI Alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson verða til viðtals ( Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut á Akranesi, sunnu- daginn 10. febrúar 1 974 kl. 4—6 sídegis. Tauskápar Getum afgreitt tauskápa frá verkstæði okkar með stutt- um fyrirvara. Upplýsingar eftjr kl. 4 á daginn í síma 99-4332, Hveragerði. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/fÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVÖLD Skemmtikvöld verður haldið í Miðbæ við Háaleitisbraut, norðurenda, föstudaginn 8. febrúar kl. 20:30 DAVID BOWIE ÁVARP ÞJÓÐLÖG ÁRIMI JOHNSEN GILBERTO SULLIVAN FJÖLDASÖNGUR DANS DISKÓTEK DANS ÓKEYPIS AÐGANGUR. Aldurstakmark f ædd 1958 Skemm tinefndin. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals á laugardögum frá kl. 14:00 til 16:00 í Galtafelli, Laufásvegi 46. Laugardaginn 9. febrúar verða til viðtals: Ragnhildur Helgad. alþingism., Markús Örn Antonsson, borgarf ulltrúi og Ólafur Jónsson, varaborgarfulltrúi. VI M ■ Ð1 rALSTÍMI Aipingismanna og borgarfulltrúa Siálfstaeðisflokksins Reykjavik Bygglngafélag verkamanna f Kdpavogl Til sölu raðhús við Bræðratungu í fyrsta byggingarflokki. Félagsmenn hafa forkaupsrétt, til 15. þ m Upplýsingar veitir Helgi Ólafsson, sölustjóri. Húsaval, Flókagötu 1, símar 24647 og 211 55. Til sölu litið heildsölufyrirtæki eða meðeigandi óskast. Góð um- boð. Tilvalið sem aukastarf. Tilb. sendist Mbl. merkt „Ágóði" — 3200 fyrir 1 2 febrúar. Viö ÆgisíÓu Til sölu er hálf húseign við Ægisíðu, íbúðin er á tveim hæðum ca. 260 fm. Auðvelt er að breyta eigninni í tvær íbúðir með sérinn- gangi. Upplýsingar í síma 1 8949 eða 1 3364 eftir kl. 1. LESIÐ pJtstM&frifr DRCIECn Vélopokkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. '48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65—'70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6—8 strokka, '52 —'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dtsilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus>1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. h Jdnsson & co Símar: 84515 — 84516. Skeifan 1 7. Félagslíf I.O.O.F. 12= 1 55288VÍ = 9. 0 I.O.O.F.1 = 1 55288’/! = 53 Helgafell 5974287 — IV/V.3. 3Íf Frá Guðspekifélaginu Theresa af Calcuttá nefnist erindi, sem Torfi Ólafsson flytur I Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, I kvöld föstudag kl. 9 00. Öllum heimill aðgangur. Kvöldvaka annað kvöld Sjá auglýsingu i blaðinu á morgun. Kristilegt stúdentafél og Árgeisli Kristniboðsvikan I Keflavik Á samkomunni í kirkjunni i kvöld kl 8.30 tala: Frú Sigríður Jóns- dóttir og Ingunn Gísladóttir hjúkr- unarkona og Benedikt Arnkelsson sem sýnir myndir frá Konsó. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Þórsmerkurferð á laugardagsmorgun 9/2 Farmið- ar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. slmar 1 9533 og 11 798 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim frændum og vinum sem heimsóttu mig á 85 ára afmæli mínu 20. janúar sl. og þeim sem glöddu mig með gjöfum, blómum og heillaskeyt- um. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Guðlaugsdóttir, Bjarkargötu 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.