Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974
37
Kápumyndin á sönglögunum.
Um 50 söng-
lög Sigfúsar
Arið 1970 réðst Sigfús Halldórs-
son í að gefa út nokkur af lögum
sinum, eða um 50 talsins, 1 vönd-
uðu hefti, 1 tilefni fimmtugsaf-
mælis síns. Ætlunin hafði verið
að hafa eingöngu ný lög 1 þessu
hefti, en vegna mikillar eftir-
spurnar eftir eldri lögum, sem öll
eru uppseld, tók höfundur það
ráð að hafa þau með 1 heftinu
ásamt fimmtán nýjum lögum.
Þetta hefti hefur nú verið ófáan-
legt i nokkra mánuði en er nú
komið út i annari útgáfu og í sama
formi og fyrri útgáfan.
Bók
eftir Þorstein
Stefánsson gefin
út á ensku
DÖNSK blöð hafa skýrt frá því,
að rithöfundurinn Þorsteinn
Stefánsson, sem hefur verið bú-
settur í Danmörku í áratugi og
gefið út bækur á dönsku, hafi nú
fengið nýjustu bók sina útgefna á
Oxford University Press-forlagi
og skrifaði höfundurinn hana á
ensku sjálfur. Bókin heitir ,,The
Golden Future'' og kemur vænt-
anlega út í vor. Forlagið hefur
lokið lofsorði á verkið og óskað
eftir að fá útgáfurétt á því í
enskumælandi löndum.
Fram kemur i dönskum blöð-
um, að það þyki hið mesta afrek,
að Oxford University Press skuli
hafa tekið bók Þorsteins til út-
gáfu og hafi ekki öðrum dönskum
höfundi en Karen Blixen hlotnazt
sá heiður. I blöðunum er vel og
rækilega fram tekið, að Þorsteinn
sé íslenzkur að ætterni, en telja
megi hann með nokkrum rétti
danskan höfund nú orðið. Þor-
steinn mun hafa lokið við aðra
bók, sem hann hefur skrifað á
ensku, „Deep green Tuns“ og
hann vinnur að þriðju bókinni.
nucLvsmcnR
^-•22480
#
Opnum f dag
ÚTSÖLUMARKRD
að
AUSTURSTRÆTI 22
VIÐ GÁFUM
MIKINN AFSLÁTT
Á ÚTSÖLUNNI
EN NÚ ...
GEFUM VIÐ ENN
STÆRRI AFSLÁTT
40% - 70% AFSLÁTTUR
ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR. NÚ ER HÆGT
AÐ GERA ALVEG QTRÚLEGA GÖÐ KAUP
OrD PIOIMEER
HLJÓMTÆKJAKYNNING
i#
j<§!
(^! VIB OPHUM Á SAMA STAÐ PIONEER-HLJÓMTÆKJAKYKNINGU
ALLAR UPPLÝSIH6AR ÁSAMT MYHDSKREYTTUM RÆKLIHGUM
^ VEITTAR Á STAÐHUM. VIÐ EIGUM HÚ Á LAGER ALLAR GERÐIR
(^) AF PESSUM FRÁRÆRU HLJOMTÆKJUM. 3ja ARA ÁRYRGÐ -
FRÁBÆRIR GREIUSLUSKILMÁLAR
PI0HEER - ÞEGAR ÞÉR VILJIÐ EITTHVAÐ BETRA.
KARNABÆR
AU STU RSTRÆTI 22