Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 36
11IIIIIIIIIIIIIIIISIIIIII51IIII MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974 36 <B>HOTEL$> ÚTSÝNIÐ AUGAÐ GLEÐUR Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. Matseðill dagsins Úrval fjölbreyttra rétta. Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga, Barinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Z heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem _ völ er á í Reykjavík. Borðapantanir í síma 82200. “ HAFNARFJðRÐUR OG NÁGRENNI SJÓNVARPS- OG ÚTVARPS- VIÐGERÐIR Höfum til sölu. Loftnet fyrir Rvik og Keflavik og loftnetaefni. Ennig ýmis konar tengi ofl. Útvörp og sjónvörp ásamt biltækjum. Milljónaferð til London fyrir aðeins kr. 16.500,00 í febrúarmánuði iðar stórborgin af lífi og fjöri. Þess vegna býður British Airways vikudvöl í London -frá sunnudegi til sunnudags- á sér- stöku verði. Innifalið í verðinu: Flug- ferðir, gisting i 7 nætur, og morgun- verður. Brottfarar-tími flugsins, frá Reykjavík er eftir hádegi á sunnudög- um. Ferðalangar fá ókeypis afsláttarbók, sem veitir þeim rétt á 10% afslætti í fjölmörgum verzlunum, veitingahúsum, og skemmtistöðum, auk ókeypis aðgangskorts í næturklúbbum og diskótekum. í London veröa hátíða- skrúðgöngur með fjörugu fólki, klæddu búningum löngu liðinna daga, sérstök tízkusýning á nútíma hönnun og efn- um Lundúnatízkunnar. Þá má ekki gleyma Dickens Festivalinu í Southwark -kvikmyndir, upplestrar, sérsýningar, o.fl. Alltaf eitthvaö nýtt á hverjum degi. Þessi einstaka ferð er sannkölluð milljónaferð, en verðið er frá kr. 16.500.00. Upplýsingar og farseölar hjá feröaskrifstofunum. British airways Tbull be in good hands. RADIORÖST HF. Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði — Sími 531 81. mokarinn mikli frá BM VOLVO Stór hjól; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 Suðurlandsbraut 16*Reykjavik»Simnefm Volver»Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.