Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974
DMCBÓK
I dag er föstudagurinn 8. febrúar, sem er 39. dagur ársins 1974.
Stórstreymi er kl. 07.19, síðdegisflóð kl. 19.40.
Sólarupprás er kl. 09.56, sólarlag kl. 17.28.
Sjá, ég legg fyrir yður í dag blessun og bölvun: blessunina, ef þér
hlýðið skipunum Drottins, Guðs yðar, sem ég býð yður í dag, en
bölvunina, ef þér hlýðið ekki skipunum Drottins, Guðs yðar, og víkið
af þeim vegi, sem ég býð yður í dag, til þess að elta aðra guði, sem þér
eigi hafiðþekkt. (5. Mósesbók 11.26—28).
ÁRIMAÐ
HEIL.LA
Áttræður er í dag Guðlaugur
Jónsson verzlunarmaður, Vík f
Mýrdal. Hann er að heiman.
Þann 29. desember gaf séra
Jón M. Guðjónsson saman í
hjónaband á Akranesi Sofffu AI-
freðsdóttur og Skúla Þórðarson.
Heimili þeirra er að Suðurgötu
38, Akranesi.
(Ljósmyndast.Ólafs Árnasonar).
Þann 26. desember gaf séra
Sigurður H. Guðjónsson saman í
hjónaband i Langholtskirkju Ás-
laugu Gísladóttur og Kristján
Gunnlaugsson. Heimili þeirra er
aðLangholtsvegi 160, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Kristjáns.).
Þann 1. desember gaf séra Sig-
urður Sigurðsson saman i hjóna-
band í Selfosskirkju Ragnheiði
Bogadóttur og Magnús Kolbeins-
son. Heimili þeirra er að Sunnu-
vegi 18, Selfossi.
(Ljósmyndast. Suðurlands).
I KHDSSGÁTA 1
Lárétt: 2. flýtir 5. hlýju 7. kom
auga á 8. ferðast 10. ósamstæðir
11. fugl 13. ósamstæðir 14. ára 15.
klukka 16. fyrir utan 17. púki.
Lóðrétt: 1. hastur 3. beittur 4.
skordýrin 6. tregur 7. ermi 9.
skammstöfun 12. belju.
Lausn á síðustu krossgátu.
Eárétt: 1. raus 6. áma 8. er 10.
lúna 12. staurar 14. særð 15. rá 16.
nú 17. reimar.
Lóðrétt: 2. AA 3. umiuðum 4.
saur 5. sessur 7. sárar 9. RTÆ 11.
nár 13. Árni.
Vikuna 8.—14. febrúar verð-
ur kvöld- nætur- og helgidaga-
þjónusta apótekana í Reykja-
vfk í Vesturbæjarapóteki, en
auk þess verður Háaleitis-
apótek opið utan venjulegs
afgreiðslutíma til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
PEIMIMAVINIR
tsland
Kristin Fjeldsted
Aðalstræti 72,
Sigríður Pálsdóttir
Aðalstræti 37,
Ölafía H. Guðmundsdóttir
Aðalstræti 105,
Sigríður Karlsdóttir
Aðalstræti 87.
Þær eiga allar heima á Patreks-
firði og vilja skrifast á við krakka
á aldrinum 15—16 ára.
Sem kunnugt er hefur Þjóðleikhúsið hafið sýningar f Leikhús
kjallaranum á leikritinu Liðinni tíð eftir Harold Pinter. Myndin er
af Þóru Friðriksdóttur í hlutverki sfnu f leiknum.
Bandarfkin
Paul Baserman
701 Penrod St.
Johnstown, Pa.
U.S.A. 15902.
Hann óskar eftir bréfasam-
bandi við 14 ára reykvískan strák.
Ahugamál hans eru tónlist.bók-
lestur, ritstörf, iþróttir og ferða-
lög.
GEIMGIO
gengisskraning
Nr. 25 - 7. febrúar 1974.
SkráC frá Eining Kl. 13, 00
Kaup
5/2
7/2
5/2
7/2
6/2
7/2
5/2
6/2
15/2
1974 1
1
1
- 100
- 100
- íoo'
- 100
- 100
- 100
- 100
• 100
- 100
- 100
100
100
- 100
100
1973 100
5/2 1974 1
Bandaríkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Danakar krónur
Norakar krónur
Sænskar krónur
Firmsk mörk
Franakir frankar
Belg. frankar
Svissn. frankar
Gyllini
V. -Þýzk mörk
Lfrur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Ye n
Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd
Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
86, 20
191,40
87, 95
1310.75
1463, 90
1812.75
2176, 05
1712, 75
206, 40
2649, 10
3008, 55
3112,35
13, 02
422, 30
327, 30
145, 85
28, 99
99, 86
86, 20
* Breyting frá siCustu skráningu.
1) Gildir aCcins fyrir greiCslur tengdar inn- og
ingi á vörum.
Sala
86, 60
192,50 *
88,45 *
1318,35 *
1472,40 *
1823, 25 *
2188,65
1722, 65 *
207,60 *
2664, 50
3026, 05*
3130,45 *
13, 10 *
424, 80 *
329, 20 *
146,75
29, 16
100, 14
86, 60
útflutn
| ÁHEIT DG C3JAFIR |
Áheit og gjafir afhent Morgun-
blaðinu:
Minningarsjóður Hauks Hauks-
sonar (Hjartabilinn):
S.H. 2.000.—, Árni Bjarnason og
fjölsk. 2.000,—, N.N. 5.000,—,
N.N. 500.—.
| SÁ NÆSTBESTI 1
Æst kona í stórverzlun: Viljið
þér gjöra svo vel og benda mér á
afmælisgjöf handa manni, sem
gaf konunni sinni ryksugu í af-
mælisgjöf.
Varið
Undirskriftasöfnun
gegn uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun varnarliðsins.
Skrifstofan í Miðbæ
við Háaleitisbraut er
opin alla daga kl.
14—22. Sími 36031,
pósthólf 97.
Skrifstofan að
Strandgötu 11 í Hafn-
arfirði er opin alla
daga kl. 10—17, sími
51888.
Skrifstofan í Kópa-
vogi er að Álfhólsvegi
ást er...
... að taka
hjónabandsheitið
hátíðlega
Tm Rey U.S Pot OfT All riybls reverv.l
i 1973 hy lov Angelev Times
| BRIPC3E ~|
Hér fer á eftir spil frá leiknum
milli Italiu og Noregs i kvenna-
flokki í Evrópumótinu 1973.
Norður
S. G-10-6-4
H. D-4
T. G-8-3-2
L. 7-6-2
Vestur
S. K-D-3
H. K-G-9-6
T. A-9-7-5
L. A-G
Austur
S. 8-7-5-2
H. Á-7-5-3
T. D.
L. 9-8-4-3
Suður
S. Á-9
H. 10-8-2
T. K-10-6-4
L. K-D-10-5
Við annað borðið sátu ítölsku
dömurnar A—V og þar gengu
sagnir þannig:
A
P
P
D
S v. N
lg D P
RD P 2 1
p P P
Austur lét út tígul drottningu,
vestur drap með ási, lét aftur
tígul, austur trompaði, lét út
hjarta, vestur drap með kóngi lét
tigul og austur trompaði. Austur
tók nú hjarta ás, lét aftur hjarta,
sagnhafi trompaði heima, lét út
tromp, drap í borði með kóngi og
vestur drap með ási. Enn lét
vestur tígul og austur trompaði,
en sagnhafi varð að gefa spaða-
slag til viðbótar og varð því 3
niður og tapaði 800.
Við hitt borðið varð lokasögnin
4 hjörtu hjá A—V, suður Iét út
laufa kóng, sagnhafi drap með
ási, tók tígul ás, lét aftur tígul,
trompaði heima, lét út spaða,
suður gaf, drepið var í borði með
kóngi, en var tígull látinn út og
trompaði heima. Spilinu lauk með
því að sagnhafi gaf einn slag á
spaða, einn á hjarta og einn á lauf
og vann þar með spilið. ttalska
sveitin græddi 9 stig á spilinu og
sigraði í leiknum með 12 stigum
gegn 8.
land
9. Ilún er opin milli kl.
17—20. Sími 40588.
Skrifstofan í Garða-
hreppi er í bókaver/.!-
uninni Grímu og er op-
in á verzlunartíma.
Sími 42720.
Skrifstofan á Akur-
eyri er að Brekkugötu
4, en þar er opið alla
daga kl. 16—22.
Símar: 22317 og 11425.
Skrifstofan f Kefla-
vík er að Strandgötu
46, sími 2021.