Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974
23
ATYINN
Háseta vantar
á góðan netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3619 og 99-
3672.
Stúlkur
Viljum ráða nú þegar stúlkur til
afgreiðslu og ræstingastarfa.
Upplýsingar á staðnum í dag, föstu-
dag.
Ný-Grill h.f.,
Völvufell 17.
Trésmiðir
Trésmiðaflokk, helst 6 menn vantar
strax. Mikil vinna, og næturvinna.
Uppmæling. Mjög gott verk. Einnig
vantar byggingastjóra á sama stað.
Tæknifræðing eða bygginga-
meistara.
Allar uppl. eru gefnar í síma 42706
eftir kl. 6 á kvöldin.
Múrari
Múrari með sprautu og hrærivél,
getur tekið að sér múrvinnu.
Upplýsingar í síma 33749.
Atvinnurekendur
Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu seinni hluta
dags. Fjölmargt kemur til greina. Hefur bil til um-
ráða.
Uppl. i síma 23529 milli kl. 17—20 i dag og 10—12 á
morgun.
Atvinnulaus
Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri
vinnu. Hefur góða kunnáttu i ensku, dönsku og
frönsku. Vön almennum skrifstofustörfum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. febrúar merkt: „1242“.
24 ára stulka
með próf frá Samvinnuskólanum og 4 ára starfs-
reynslu við vélritun og bókhald óskar eftir atvinnu til
maíloka. Get byrjað strax. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Strax — 1243“.
Atvinnurekendur
Reglusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Er
vanur gjaldkeri ásamt bókhaldi, skýrslugerðum og
skattaskilum.
Þeír, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar til Mbl.
merkt: „1241,,.
AfgreiBslumaBur bíla
Óskum að ráða duglegan mann til að
annast undirbúning að afgreiðslu
nýrra bíla.
Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bíl-
próf.
Umsóknir sendist í pósthólf 555
,,Bílaafgreiðslumaður“.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar konur og
karlmenn til starfa í brauðgerðum
vorum, Skeifunni 11 og Auðbrekku
32. Bæði nætur- og dagvinna.
Brauð h.f.,
sími 41400.
Atvinna
Verkamenn óskast til starfa í vöru-
afgreiðslu og verksmiðju. Uppl. hjá
verkstjórunum í símum
11125—82225.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Starfsmaður óskast
Karl eða kona óskast til ýmissa
sendistarfa svo sem í banka og toll
og annarra skyldra starfa.
Þarf helzt að hafa eigin bifreið.
Til greina kemur hálfs dags starf
(eftir hádegi).
Umsóknir sem tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Mbl.
merkt: „657“.
Vélstjóri óskast
á góðan vertíðarbát.
Uppl. í símum 531—453 Vestmanna-
eyjum.
SmiÓi vantar
Vantar húsgagnasmiði eða menn
vana innivinnu.
Uppl. gefur Gunnar Guðjónsson í
síma 17080, 16948 og 32850.
Kona óskast
til ræstinga.
Einnig stúlka við afgreiðslustörf.
Upplýsingar í skrifstofu.
SælaCafé,
Brautarholti 22, sími 19480 eða
19521, frá kl. 10—4 e.h.
Innheimtuma'ður
með bíl til umráða getur bætt við sig
innheimtu fyrir eitt fyrirtæki.
Tilboð merkt „1363“ sendist blaðinu
fyrir 16/2 ’74.
Rafvirki óskast
Föst vinna. Uppl. gefur Júlíus Frið-
riksson í síma 33157.
Otislyftur s.f., Ármúla 1.
Atvinna í boði
Maður óskast á loftpressu. Gott
kaup.
Upplýsingar í síma 52822, eftir kl. 5.
Trésmiður
Óskum eftir að ráða trésmið á
trésmíðaverkstæði vort. Mötuneyti
á staðnum. Uppl. gefur Jakob H.
Richter verkstjóri.
Framtíðarstarf
Ungur reglusamur maður óskast til skrifstofustarfa
frá 1. marz n.k. Starfinu fylgir sérnám hérlendis og
erlendis. Verzlunar- og Samvinnuskólamenntun æski-
leg.
Skrifleg umsókn, er greinir menntun, aldur og fyrri
störf, sendist undirrituðum.
Hjörtur Pjetursson cand. oecon.
c/o Hagskil hf.
Garðastræti 16,
Reykjavík.
Múrarar —
Járnamenn
Okkur vantar múrara til starfa við
flísalögn, hleðslu og fleira. Enn-
fremur vana járnamenn.
Skeljafell h.f.,
Bolholti 4, sími 86411,
á vinnustað 20904.
Slippfélagið í Reykjavík h.f.,
Mýrargötu. Sími 10123.
Fóstrur
Fóstra óskast til að veita barna-
heimili forstöðu sem verður rekið af
starfsmannafélagi.
Upplýsingar í síma 14724 og 83689.
v