Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974 Kodak I Kodak 3 Kodak * Kodak á Kodak BANKASTR. SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak I Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak VÆNGIR HF. Blönduós Húnvetningar athugið. Beint flug til Blönduós á sunnu- dögum kl. 1 6.30. Áætlunardagar: Sunnudagar, þriðjudagar, fimmtudagar og laugardagar. Vængir h.f. Simi26060. Slaða konsertmelstara við Sinfóníuhljómsveit íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Ríkisútvarpinu fyrir 1. mars næstk. Ríkisútvarpið, Skúlagötu4. Tweed-buxur, terylene- buxur, rifflaðar og sléttar flauelsbuxur í miklu úrvali. Auk þess dömupeysur, herrapeysur, skyrtur, slaufur, bindi og m.fl. KOMIÐ OG SJÁIÐ. Nýtt - Nýtt - Nýtt Faco tdt - Faco tði Nýjar tegundir af rönd- óttum bolum i nýjum litum. Nýjar tegundir af galla- buxum i frábærum sniðum. Nýkomnar indverskar bómullar-skyrtur í drengjastærðum, gott verð. Saudi-Arabia: Ekkert loforð um að aflétta olíubanni á USA Beirut, Líbanon 5. febr. NTB. OLÍUMALARAÐHERR A Saudi- Arabiu, Ahmed Zaki Yamani fursti, sagði við blaðamenn I dag, að honum væri ekki kunnugt um nein loforð, sem Arabalöndin hefðu gefið um að aflétta olíu- sölubanninu á Bandaríkin. Yamani ra-ddi við blaðamenn eftir að hafa átt fund með for- sætisráðherra Lfbanons og ræddu |>eir hugsanlegar ráðstafanir til að draga úr áhrifum af hækkuðu hráolfuverði á efnahagsþróunina í Líbanon og öðrum Miðaustur- lönduin. Yamani sagði einnig, að Saudi- Arabia fylgdi algerlega sömu stefnu í olíumálum eins og önnur olíuframleiðslulönd, þar sem slíkt væri rætt innbyrðis áður en nokkrar ákvarðanir væru teknar. Þá var kunngert í dag, að ríkis- stjórnin i Abu Dhabi hæfi bráð- lega samningaviðræður við alþjóðaolíufélög um aukna aðild rikis í framleiðslufyrirtækjunum. í París var sagt frá þvi, að yfir- maður frönsku orkustofnunarinn- ar héldi senn til St. Moritz til að ræða við Iranskeisara, sem dvelur þar sér til hressingar. Um svipað leyti er ætlunin að franski utan- ríkisráðherrann fari til írak, en Frakkar hafa nýverið samið um kaup á 130 milljónum tonna af hráolíu frá írak. Frakkareiga aft- ur á móti að leggja fram fjárhags- og tækniaðstoð í sambandi við uppbyggingu og viðbætur á olfu- stöðvuin í landinu. Bergþórshvols- prestakall laust BISKUP íslands hefur auglýst Bergþórshvolsprestakall í Rangárvallaprófastdæmi laust til umsóknar með umsöknarfresti til 15. mai n.k. Kaupfélögin í vanda vegna hinna miklu hækkana KA UP FÉ LAG SST.I OR A R og for- svarsmenn Sainbands íslen/.kra sainvinnufélaga komu saman til fundar í Reykjavfk sl. mánudag. Aðalverkefni fundarins var að fjalla um þann inikla vanda, sein að steðjar vegna verðhækkana á ýmsinn þýðingariniklum aðflutt- um vöruin, sein vega þungt í verzlunarrekstri og þjónustu kaupfélaganna og Sambandsins. i framsöguerindi Erlends Einarssonar forstjöra. kom frain, að áætluð fjárþörf á árinu 1974 er um einn milljarður króna ogerþá nð það miðað, að félagsmönnúm sé tryggður aðgangur að svipuðu vörumagni og árið 1973. I fjár- hæðinni eru olíuvörur ekki taldar með. i samþykkt fundarins segir, að Ijóst' sé, að samvinnuhreyfingin verði að endurskoða stefnu sina með tilliti til lánaviðskipta og verði því óhjákvæmilegt, að bankakerfið komi í auknum mæli inn i fjármögnunarvandamál sainvi nnuverzlunarinnar, eigi henni að takast að tryggja við- skiptavinum sinum aðgang að eðlilegu vörumagni. Fundurinn ályktaði, að teknar vrðu upp af hálfu samvinnu- hreyfingarinnar beinar viðræður við ríkisstjörn og bankana til þess að kanna leiðir til lausnar þessum va nda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.