Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.02.1974, Blaðsíða 25
u MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1974 25 Clark lyftarl Til sölu 3'/2 tonna Clark lyftari. Sjálfskiptur, allur nýyfirfar- inn. Til sýnis í Vélsm. Hamri, Borgartúni. LAGERMAÐUR Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagersta rfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist f pósthólf 1 349. 8KIPH0LTI 17 • REYKJAVfK HýKomlð fpá Svfblóð og Rúmenfu Sænsk barna- og unglingaskrifborð. Bæsuð Brun — Græn — Rauð. 2 stærðir. Barnahúsgögn Ruggustólar frá Rúmeníu 2 gerðir. Opið til kl. 10. Vörumarkaðurinnh!. ARMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK. Nýkomið á baðherbergl í 7 mismunandi litum. SÁPUSKÁLAR - LITLAR HILLUR - HANDKLÆDASLAR - TANNBURSTAHÖLD - ÖSKUBAKKAR - W.C. RÚLLUHALDARI - GLASAHÖLD - SÁPUSEGULL EIGUNI ENN OKKAR VINSÆLU RAKAGJAFA Á OFNA Höfum opið til kl. 7 á föstudögum og til 1 2 á laugardögum. verkfæri KOMIÐ I BORGARTUN 29, NÆG BSLASTÆÐI ixagnat- ILtaialbösön S. 12900 Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnar- kosningar I Reykjavík 26. maí n.k., fer fram dagana 2. 3. og 4. mars, en utankjörstaðakosning dagana 22. febrúar — 1. mars. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti. (1) Framboð sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík) standa að. (2) Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. I. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, að Galtafelli, Laufásvegi 46, EIGI SEINMA EN KL. 17.00, FÖSTUDAGINN 8. FEBRÚAR. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.